Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 6
2 LJÓSBERINN V II Ð> A R II iNI I ILID Nú dvínar birta, kemur kveld og kveður dagur grund. Vér setjumst hér viS arineld ú unaSsríkri stund. Við eldinn, við eldinn, við eldinn liefjum söng. Við eldinn, við eldinn, við eldinn um síðkveldin löng. Hve Ijúft að kveðja liðinn dag við logans bjarta flug og fella saman Ijóð og lag, er leiða kyrrð ú hug. Ó, kom f)ú Ijufa kyrrðarstund og kveldsins djúpa ró, er sveipar rökkri sœ og grund í sœlli aftanfró. M. R.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.