Ljósberinn - 01.02.1949, Side 16

Ljósberinn - 01.02.1949, Side 16
12 LJÓSBERINN ^a\ w\\i v ^ ' '/>/ / JýcU&c Prinsinn og* ljónin PERSNESKT ÆVINTÝRI I landi einu lék. sér einu sinni imjriir prins, sem liét Agíb. Hann var bávaxinn o<í vel skap- aður, fallegur og gáfaður. En liann hafði einn galla. Hann var lmglaus. Faðir Agíbs prins var nú nýdáinn. Og nú átti prinsinn að verða kóngur, og allt var nú undirbúið ti! að setja konungskórónuna á böfuð bans. Nokkrum dögum áður en sú hátíðlega atböfn átti að fara frain, koni gamli vezírinn til prinsins og sagði bonum, að það væri ein gömul siðvenja í þessu konungsríki, seni þyrfti að fullnægja, áður en krýningin færi fram. Það væri nauðsynlegt vegna stríðs- liættunnar sem alltaf vofði yfir landinu. að því væri stjórnað af braustum og liugdjörf- um böfðingja, og að fólkið beimtaði, að liver prins sýndi bug sinn og lireysti með einbverju afreki, áður en bann yrði krýndur. Niðri í liallargarðinum væri mikil steinbygging. Þar væru geymd nokkur óargadýr. Þar á ineðal eitt slórt rauðgult ljón. Áður en að prinsinn yrði viðurkenndtir sem konungur landsins yrði liaiin nú að berjast við þetta ljón. Prinsinn sagði ekkert á meðan vezírinn talaði við liann. En þegar liann var orðinn einn, varð bann svo bræddur, að hann skalY og nötraði, og bann brópaði: ■„Ljón! Stórt rauðgult ljón! — Síðan ég var barn, bef ég verið bræddari við ljón en nokkuð annað. Og nú á það að vera skvlda mín við fólkið, að ég berjist við ljón? —; Nei! lieldur afsala ég mér kórónunni og flý frá öllu saman“. Og um miðja næstu nótt klæddi prinsinn

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.