Nýtt kirkjublað - 01.01.1910, Blaðsíða 3

Nýtt kirkjublað - 01.01.1910, Blaðsíða 3
Fréttir innlendar: Áheit til Str.kju 40. — Almenni kirkjusjóður 40. — Fá- sóttur liéraðsfundur 256. — Fæddir, fermdir, o. s. frv. 208. — Fyrstu trén kring um kirkju 24. — Gifta fólkinu fækkar 19. — Heilsu- hælið 113, 133. — K. F. U. M. 11. - Kirkjur 39, 71, 135, 144, 216. — Kosning, veiting, og þjónusta brauða 24, 71, 135, 144, 216, 255. — Prestastefnan á Hólnm 73, 134, 178, 192. — Prest- ekknasjóðurinn 22, 40, 71, 95. — Prestvígsla 168, 216, 279. — Snjóflóðin vestra 79, 120, 136, 144, — Utanþjóðkirkjusöfnuður Gaul- verjabæjar 132. — Vígslubiskupar 71, 135, 144, 207. — Yfirreið biskups 207. — Fræðslumál: Enn ura réttritunina 279. — Enn út af erlendu kenslubókun- um 54. — Hver á að kenna kristin fræði 234. — Kvennaskólinn 48. — Prestaskólinn 160, 279. — Skólablaðið 38. — Skólarnir 255. — Sunnudagaskóli K. F. U. M. 286. — „Þjóðarskömm“ 38. — Hugvekjur: Andleg sjálfsábúð 271. — Brot úr nýársræðu 17. — End- urminningar og vonir (Á. B.) 197. — Fyrirlestnr á prestastefnunni (B. J.) 217, 244. — Föstuhugvekja (Br. J.) 50. — Cferið þjóðirnar að lærisveinum (.0 Ó.) 122. — Hið sanna guðspjall (H. E.) 260, 268. — Kristur og börnin 281. — Páskaprédikuu 82. — Prédikun (G. S.) 173. — Prédikun (V. B.) 210, 228. — Ræða Klaveness 27. — Ræða yfir barni (Þorv. Bj.) 128. — Sælir eru friðsemjendur 33. — tir vígsluræðu á Hólum 200. — Við jarðarför síra H. E. (H. N.) 258. Þróun trúarhugmyuda i gl. tm. (M. J.) 90. — Landar vestra: Aftur islendingur 88. — Austur- og Vestur íslendingar (B. B. J.) 224. — Jón Bjarnason doktor 13, 137 (roynd). — Júbíl- kirkjuþingið í Winnipeg 140. —Kirkjuþing Vestur-íslendinga (Fr. H.) 189. — Kveðjur yfir hafið 139. —Minningarrit 216. — „Mis- skilningur11 256. — Prédikanir 1 veraldlegu blaði 133. — Samein- ing safnaðanna 278. — Yfirlýsiug (F. J. B.) 68. Látnir: Björnstjerne Björnson (mynd) 97. — Brynjólfur pr. Gunnarsson 71, 80. — Hallgr. biskup Sveinsson (mynd) 1. — Hjörleifur próf. Einarsson (mynd) 256, 257. — Jakob pr. Benidiktsson 264. — Páll Melsted 44. — Steindór pr. Briem (myud) 25. — Þorvaldur pr. Bjarnarson (myDd) 121. Ljóð: Ándlátssálmur (St. Br.) 26. — Andvarp (Hallgr. E.) 109. — Biskups- vfgsla á Hólum (M. J.) 169. — Draumvísur 283. — Guð minn, guð minn (A. Þ.) 203. — Hvöt (P. M.) með nótum (S. E.) 284. — Kveðja til prestastefnunnar á Hólum (V. B.) 177. - Leitin að guði (Ó. S.) 265.— Minni barns (G. F.) 89. - Minningarstef eftir Pál Melsteð (G. F. og P. J.) 286. - - Morgunsálmur (M. J.) 41.— Páskavers (G. G.) 81. — Til síra J. B. (V. B.) 138. — Til Páls Melsteðs (V. B.) 65. — Úr efans neyð (Br. J.) 49. — Löggjöfin: Bændakirkjur 131. — Gjaldabreytingin 1909 70. — Kirkju- gjald eftir efnum og ástæðum 130. —■ Lánstraust kirkna 132. — Ljóðakver síra V. Br. 88. — Manntalshúsvitjanir 72. — Mitt er að yrkja o. s. frv. 15. — Prestar uudir nýju lögin 144. — Prófasts- störfin 24. — Slæm eru lögin um safnaðargjöldin (E.) 48. — Sókn- argjaldalögin nýju (S. St.) 105. — Úrsagnir úr söfnuði 135.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.