Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Page 7

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Page 7
Tímarit Iðnaðarmanna Jón rialldórsson, húsgagnasiniður, fyrir Iðn- aðarnnuinafélag Reykjavíkur. .Tón Olafsson, bifreiðaeftirlilsniaður, fyrir Félag bifvélavirkja Reykjavíkur. .Iiilins Björnsson, rafvirki, fvrir Félag lög- giltra rafvirkja í Reykjavik. Kristólina Kragli, hárgreiðslumeistari, fyrir Félag hárgreiðslukvenna i Revkjavík. Richard Eiriksson, jiíjtulagningameislari, fyrir Félag pipulagningameistara í Rvík. Sölvi Víglundsson, seglasaumari, fyrir Reiða- og Seglameistarafélag Reykjavíkur. Theódór Magnússon, bakari, fvrir Rakara- nieistarafélag Revkjavíkur. Victor Helgason, veggfóðrari, fyrir Vegg- fóðrarafélag Reykj avik u r. Þorbergur Ólafsson, rakari, fyrir Rakara- meislarafélag Reykjavíkur. Þorleifur Gunnarsson, bókbindari, fulllrúi í Iðnráði Reykjavikur. Frá Vestmannaeyjum: Haraldur Loftsson, beykir, fúlltrúi í lðnráði Vestmannaeyja. Magnús ísleifsjson, liúsasmiður, fulltrúi i Iðnráði Vestmannaeyja. Unnsteinn Sigurðsson, skipasmiður, fidllrúi i Iðnráði Vestmannaeyja. Kosnir embættismenn þingsins. Kosnir embættismenn þingsins. Forsetar þingsins voru kosnir: Helgi Hermann Eiriksson, 1. forseti. Emil Jónsson, 2. forseti. Ritarar: Sveinbjörn Jónsson, Arsæll Árnason. Fregnritari til blaða og úlvarjis var kjörinn Ársæll Árnason. Embættismenn. Fastar nefndir. Fastar nefndir. I’á voru kosnar fastar nefndir sem hér segir: 1. Fjármálanefnd: Þorleifur Gunnarsson, Einar (). Kristjánsson, Haraldur Loftsson, Enok Helgason, Guðni Magnússon, Jóhann Guðnason, Indriði Helgason. 2. Skipulagsnefnd: Jón Halldórsson, Jón II. Signnindsson, Guðjón Magnússon, Unnsleinn Sigurðsson, Stefán Árnason. 3. Löggjafarnefnd: Einar Gíslason, Þóroddur Hreinsson, Sveinbjörn Jónsson, Ásmundur Jónsson, Július Björnsson. 4. Fræðslunefnd: Friðrik Þorsteinsson, Böðvar Grímsson, Bárður Tómasson, Magnús Isleifsson, Skúli Skúlason. 5. Allsherjarnefnd: Guðmundur Eiríksson, Magnús Kjartansson, Guðmundur Guðlaugsson, Páli Krjstjánsson, Richard Eiríksson. Mál lögð fyrir þingið. Á fyrsta fundinum lagði forseti Lands- sambandsins, Helgi H. Eiriksson, frain eftir- töld mál og reifði þau nokkuð, eftir því sem hann taldi við þurfa; nokkur þeirra reifðu aðrir en forseti og er þeirra getið sérstaklega. 53

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.