Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 4
Avarp forselu.
Tímarit Iðnaðarmanna
iðnaði innanhandar í næstu franitíð. Byggist sú
von á [)\í, að þeir flokkar, sem líklegt er að
fari ineð völdin næ.stu 4 ár, liaf'a undanfarið að
ýiiisu leyti verið iðnaðarmönnum velviljaðir, að
Framsóknarflokkurinn, sem er slærsti þing-
flokkuiinn og þessvegna sjálfsagður til þess að
ráða mestu í þingi og stjórn, hefur hvað eftir
annað Jýst því yfir, að Jiann vilji öðrum flokk-
um fremur stvðja að eflingu og þróun iðnaðar
í iandinu, og að aðal-baklijarl þess flokks, S. í.
S., er einn stærsli iðnrekandi í landinu og ætti
þessvegna Öðrum fremur að skilja áliugamál og
þarfir iðnaðarmanua. Ég vona þvi, og ég veit
að við treystum því öíl, að þegar við koinuni
til rikisstjórnar og Alþingis með þau atriði, sem
það oj)inbera þarf að Jijálpa okkur með, þá
verði þeim málum tekið með velvilja og skiln-
ingi.
Kn við þurfum fyrst og fremst að vera
sjálfir samtaka. Iðnaðarmenn eiga sjálfir að
vera búnir að jafna ágreiningsmál sín, áður en
þau eru lögð fyrir stjórnarvöld rikisins til úr-
íausnar. Hvaða von er um góðan árangur, et
t. d. iðnþingið felur stjórn Landssambands
iðnaJðarmanna að fá flutt frumvarp á Alþingi;
svo kemur eittlivert sérfélag og mótmælir því,
að þetta verði gert að lögum; síðan félag iðju-
rekenda og lieimtar gagngerðar hreytingar á
frumvarjwnu. Hvað á Alþingi að gera undir
svona kringumstæðum? Annaðhvort verður ])að
að segja: „Það er ekkert við ykkur tal-
andi. I>i« vitið ekki, hvað þið viljið, þar tír liver
höndin á móti annari“, eða að lögin sem sam-
þykt eru, verða einhver óskapnaður, sem allir
eru óánægðir með. Við höfum þegar haft
reynslu af svona aðförum, og við höfum
ldiðstæð dæmi af ágreiningnum um iðnaðar-
námslögin og iðnráðareglugerðina. Þetta má
elvki ganga svo áfram. Við eigum að safna
öllum iðju- og iðnaðarmönnum í þetta sam-
l)and og heygja olckur i bróðerni undir ákvarð-
anir iðnþingsins. En þá verða líka þingmenn
iðnþingsins að talca starf sitl og Jilutverlv al-
varlega. Þeir verða að skilja, að það Jivílir á
þeim sú ábyrgð, að finna sanngjarna og fram-
kvæmanlega lausn á Jiverju máli. Þeir verða
að skilja, og allir unnendur heillirigðrar þró-
unar iðnaðarstarfsemi í landinu verða að
skilja, að við megum eklvi einblína á þrönga
sérhagsnnmi fárra manna. Við verðum allir að
átta okluir á þvi, að við erum menn að semja
við aðra menn, að sumu Jeyti með aðra Iiags-
muni og önnur sjónarmið, og að við verðum
að setja okkur í þeirra spor og revna að skilja
þeirra sjónarmið, til þess að geta fengið at-
ment yfirlil yfir málin og þannig liaft mögu-
Jeika til j)ess að gera um þau tillögur, er séu
iðnaði vorum i heild og þorra almennings til
Jieilla. Þegar við höfum þannig gerl sameigin-
legar ályktanir og samþyktir um þau mál, er
iðnaðinn varða, erum búnir að jal'na þann
ágreining, sem sérhagsmunir iðngreina eða
siná-flokka kann að valda, þá fyrst, en fyr ekki,
getum við farið með málin lil Alþingis eða rík-
isstjórnarinnar og fylgt nokkuð fast eftir mcð
að fá óskir okkar teknar til greina.
Eill aðalskilyrðið lil þess, að slík allslierjar-
samvinna takist meðal iðnaðarmanna, er að
þeir ræði málin og afgreiði þau án tillits til
stjórnmála. Iðnaðarmenn tilheyra öllum stjórn-
málaflokkum, og stjórnmálin eru svo viðkvæmt
Jiitamál, að það er mjög hætt við því, að ekki
náist samkömulag um máJin, nema stjórnmál-
ununi sé lialdið utan við þær umræður. Iðn-
aðarmenn verða að afgreiða málin með lieild-
arhagsmuni iðnaðarins fvrir augum, en eklvi
sérhagsmuni stjórnmálaflokkanna.
I^>að á vel við, að þegar iðnþingið er lialdið í
Reykjavik, þá sé það lialdið i haðstofu iðnaðar-
jiianna. Baðstofan og allur búnaður hennar
minnir á liugvit, tækni og listJ'engi íslenzkra
iðnaðarmanna. Eii hún minnir á fleira. Hún
minnir á það, livaðan sú tækni er komin, livert
listfengið og hugkvæmnin eiga rót sina að
rekja. Hún minnir á ])að, að íslenzkur iðn-
aður er ómissandi þáttur í íslenzku þjóðlifi
og óaðskiljanlegur frá öðrum þáttum þess; að
hann er ii])pJiaflega vaxinn upji í íslenzku
sveitalofli og að því á hann þrótt sinn og frum-
þróun að þakka. Baðstofan þessi, með því sem
í henni er, bendir á margar stoðir þjóðlifs vors
og ætti að gera oss þingstörfin hjaiifólgnari.
En hún gelur jafnframt vakið hjá oss fram-
tíðardrauma. Hún vekur Jijá mér drauma um
50