Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 16
Iðnafíarmálin á Alþini/i.
Tímarit Iðnaðarmarma
ósárnrænii. En þó vorn nokkur alriöi, sem
ekki tókst að fá lagfærð, sérslakleí*a þar seni
fulltrúar hinna höfuÖatvinnuvéganna, laíid-
búnaðar og' sjávarútvegs, töldu sig hafa hags-
liiuna að gæta gagnstæðra frunivörpuninn.
Var áður en frunivörpin voru samin leitað
úmsagna fjöhiiargra handiðnaðarmanna og
iðjurekendá. Fléstír, sem iipþlýsinga var leitað
hjá, sendu mjög skýr og greinileg svör og til-
lögtir og var ýfirleitt eftir þeim farið við
samningu frumvarpanna. Má óhætt full-
yrða, að lög Jjessi séu ti 1 mjög mikillá hóta
fvrir handiðnaðarmenn og iðjurekéndur frá
l>ví sem áður var, það seni þau ná.
Lög um breytingu á lögum um iðju og iðnað
voru samþykt á þinginu 1936.
Um þessi lög má segja, að all frá því að þau
voru fyrst samþýkt, 1927, hafa iðnáðarmenn
verið sáróánægðir með þau, og hvað eftir ann-
að leitast við að fá þeim hreytt, en það hefir
ekki tekist að neinu ráði fyr en nú. Má segja,
að með þessari hreytingu hafi iðnaðármenn
fengið framgengt öllum aðalkröfum sinum í
þessu máli, að þeirri einni undanskilinni, að
lögin gilda ekki fyrir sveitir og kauptún með
undir 300 íbúa, þegar um byggingarvinnu er
að ræða. Þessi lög eru að mínu viti hin allra
þýðingarmestu fvrir iðnaðarmenn, sem sam-
|jykt hafa verið á Aljiingi á þessu sviði, og þó
að ekki hafi fengist alveg út i æsar það, sem
sókst var eftir, álít ég þéttá, sem fengist hefir,
ólnetanlegt fvrir iðnaðarmenn. Við sjálft lá
þó, að frúmvafþið yrði stöðvað á síðustu
stundu, þar sem Sjálfstæðismenn i efri deild
gátu, með því að neita um afbrigði, dregið
fram á síðuslu slund þingsins að gera friim-
var])ið að lögum.
Nýjar verksmiðjur.
A þinginu 1936 var samþvkt að veita Lands-
siniðjunni nokkurn stuðning lil aukinnar starf-
semi, með áhyrgðum, afhendingu á landi o. fl.,
Ætli lagaselning þessi að verða lil þess að
tryggja og auka til muna járniðnaðinn i land-
inu. Þá var einnig á þessu sama þingi sam-
þykt að leggja fram úr rikissjóði 50 þús. kr.
til slofnunar nýrrar raftækjaverksmiðju, er
framleiddi rafmagnssuðu- og hitunaráhöld.
Hefir verksmiðja sú verið reist og er nú lekin
til starfa. Auk þessara ve'rksmiðja tveggja,
sem lög voru afgreidd um, voru til umfæðu
ýmsar verksmiðjur aðrar, sementsverksmiðja,
áhurðarverksmiðja, strigaverksmiðja, þur-
mjólkurverksmiðja og málningarverksmiðja.
Var mjög tim þáð rætt á hvern hátt þessuni
verksmiðjurekstri yrði Iirundið í framkvæmd
öllum, en ekki voru um það gerðar neinar á-
lyktanir, nema lil rannsókna, után að nokkrum
mönnum var veitl einkaleyfi lil málningar-
vinslu úr íslenzkum jarðefnum, og hafa þeir
nú stofnað málningarverksmiðju.
Um skipasmíðar og skipaviðgerðir
voru fhitl tvö frumvöfp, i þá átt að flytja
slarfsemi þessa inn í landið rneira en nú er.
En ekki náðu frumvör]) þessi samþvkki og
skal því ekki farið frekar út i þaú hér að
sinni, svo afar-þýðingarmikil sem þau þó eru.
Iðnlánasjóðurinn
er jx') áréiðanlega þýðingarmesta málið fyrir
iðju- og iðnaðarstarfsemina í landinu, sem bor-
ið var fram á síðasta þingi, en undirtektir voru
vinsamlegar. Fymnvarpijð, sem er samið af
skipulagsnefnd atvinnumáía, gerir ráð fýrir að
ríkissjóður leggi lil sjóðs þessa 1 miljón krón-
ur; 500 þús. kr. þegar í stað og síðan 50 þús. kr.
á ári i liu ár. Iðnlánasjóðsvísir sá, sém fyr-
ir er, rénni þó inn í þenhaii hýja iðnlánasjóð.
Ennfremur fái þessi nýi sjóður 1% áf inn-
flutningsverðmæti allrar innfluttrar iðnaðar-
vöru, óg inundi það iiema ttin 200 þús. kr. á ári.
Þá er loks gert ráð fyrir að sjóðurinn gefi út
skuldahréf, sem jnega nema alt að hehningi
hæwi ti])phæð, en sjóðurinn á á hverjum tima,
og gerir frumvarpið einnig ráð fvrir hvernig
þessi hréf skúli selja.
Þegar á 2. ári mundi sjóðurinn á þennan
hátl fá til umráða 2 3 miljónir krtina til út-
lána lil stofnlána, rekslurslána óg vélkaupa-
lána, og vrði á þanh hátt hælt úr mjög til-
finnanlegum skorti. Er þess að vænta, að
frumvarp þetla verði lögfest á næsta Al()ingi,
62