Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 32

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 32
IV Tímarit Iðnaðarmanna HEBBEBTSprent prentar ueI □ g íljátt. HERBERTSprent, Bankastr. 3. Simi 3635 Isl. stálmiðstöðvarofnar (Einkaréttur samkv. einkaleyfislögum). ÍSLENZK VINNA! ÍSLENZK HUGSUN! Hafa verið settir í um 200 hús í kaupstöðum og sveitum og reynst ágætlega. Meðmæli fyrirliggj- andi frá notendum og fagmönnum. H.f. Stálofnagerðin Guðm. J. Breiðfjðrð. Laufásveg 4 — Reykjavík — Sími 3492. Liíftryggingarfélagiö D A N M A R K Eignir 7B miljónir. 5toínað 1S7B.Í Fátt er betra en góð líftryg'ging. Líftrygging, það er eign lögð til hliðar, sem kemur í góðar þarfir síðar. Aðalumboð: Þórðnr Sveinsson & Go. n.f. REYKJAVÍK. Þetta er fyrsti HELLU-ofninn, sem settur var upp hér á landi, í húsi Þóris Baldv'inssonar húsameistara í Reykjavík. Hann er 82 mm. á þykt, 700 mm hár og 2000 mm langur. Hitaflötur hans er því 10,72 m- en teningsmál hans aðeins 0,12 m3. Vatnsmagn hans er einungis 19 lítrar, en hann hitar ágætlega stofuna, sem er 31,3 m2 að flatarm.eða ca.80tm HELLtl-ofninn er við allra hæfi. Smekklegur, ódýr, íslenzkur. Kynnið yður kosti og verð áður en þér kaupið gömlu % útlendu gerðina. h.í. OFMSMIÐJAN Austurstræti 14III Reykjavík.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.