Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 11

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 11
Tímaril Iðnaðarmanna Störf sambandsstjórnar. en í það liafa geni>ifi 11 félög, og liel'ir Jieim J)vi fjölgað uni 10. I Sambandinu eru því nú þ'essi 32 félög: Félagatal. 1. Bakaraineistarafélag Reykjavíkur .. 18 2. Bifvéiavirkjafélag Reykjavíkur ,. . . 42 3. Félag Bókbandsiðnrekenda, Rvík . . 8 1. Félag Pípulagningameist., Rvík .... 18 5. Húsasmiðafélag ísfirðinga ........... 15 (i. Hárgreíðslukvennafélag Rvk........... 20 7. Húsgagnameistarafélag Rvk............ 20 8. Iðnaðannannafélag Akraness....... 17 0. Iðnaðarmannafélag Akurevrar .... 77 10. Iðnaðarmannafél. Árness., Eyrarl). 17 11. Iðnaðarmannafélag Hafnarfjarðar . ()1 12. Iðnaðarmannafélag llúsavíkur .... 29 13. Iðnaðarmannafélag Norðfjarðar . . . 14 I I. rðnaðarmannafélag Isafjarðar . . . . 58 15. Iðnaðarmannafélag Keflavikur .... 28 1(). Iðnaðarmannalelag Reykjavikur . . 300 17. Iðnaðarmannafélag Veslmannaeyja ()7 18. Málarasveinafélag Akureyrar .......... 9 19. Málaralélag Hafnarfjarðar ............ 0 20. Málarameistarafélag Rvk............. 35 21. Meistarafél. Veggfóðrara i Rvík .. 11 22. Múrarafélag Akureyrar................ 9 23. Múrarafélag Veslmannaeyja ........... 9 21. Rakarameistarafél. Rvk............... 19 25. Reiða- og Seglamélstarafél. Rvk. . . 13 2(i. Skósmiðafélag Rvk................... 13 27. Trésmiðafélag Hafnarfjarðar...... 31 28. Trésmiðafélag Reykjavikur........... 300 29. Érsmiðafélag íslands, Rvk........ ■ 19 30. Iðnaðarmannafélag Siglufjarðar . . 52 31. Félag löggiltra Rafv.m. í Rvk.... 13 32. Matsv. og VeitingaJ)j.fél. ísl....... 57 10. Rannsóknarstofnun i þarfir atvinnuveg- anna við Háskóla íslands. Hún er nú í þann veginn að taka til starfa. Breytingum á lögunum var ekki hægt að koma fram, enda rétt að lofa nokkurri reynslu að komast á um slörf bennar, áður en breytingar verða gerðar. Vantar enn mikið á, að benni sé ætlað rúm og áböld lil Jjess að geta starfað fvrir iðnaðarmenn eins og skyldi. Af hálfu Landssambandsins var mér falið að starfa J)etta ár i nefnd þeirri, sem á að leiðbeina um verkefni stofnunarinnar. 11. Um viðgerðir á togurum og línubátum liggur fyrir frumvarp, sem að vísu ekki er samið eða flutt af stjórn Sambandsins, en við töldum rétt að leggja fyrir ])ingið til athug- unar. III. Mál, sem vísað var til nefnda. Þau voru: 1. Endurskoðun á námsskrá iðnskólanna. I J)eirri nefnd eru: Jóliann Frímann, Friðrik Þorsteinsson, Þóroddur Hreinsson. 2. Samning numnlegra spurninga við sveins- próf. Faiið söniu nelnd. 3. Atlnigun iðgjalda Brunabótafélags Is- lands. I þeirri nefnd eru: Indriði Helgason, Tryggvi Jónatanssoh, Ólafur Ágústsson. I. Athugun á lagasetningu uni varnir gegn vörusvikum. I Jieirri nefnd eru: Einar Gísláson, Tómas Tómasson, Stefán Sandholt. IV. Af öðrum málefnum, sem stjórn Sambands- ins hefir haft til meðferðar, skal ég geta eftir- farandi: 1. Athugun lánbeiðna úr iðnlánasjóði. 2. Athugun og umsögn um dvalarleyfi fyrir útlendinga. Hafa 12 slikar beiðnir borist Sam- bandinu frá ráðuneytinu. Var mælt með leyfi handa 9 sérfræðingum en ekki hinum. 3. Atliugun og umsögn uin skattfrelsi nýrra iðnfyrirtækja. Var mælt með skattlrelsi 10 fyrirtækja, en 9 beiðnum synjað um meðmæli. 1. Norræna Iðnsambandið. Auk tíðra bréfaskifta við fonnann Sanr- bandsins, Artliur Nordlie, stórj)ingismann í Oslo, og stjórnir Sambands Iðnaðarmanna i Danmörku, Sviþjóð og Finnlandi, hefir stjórn Lándssambands Iðnaðarmanna skrifað grein í Norges Hándverk og sent ávarp lil Norges 57

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.