Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 23
Tímarit Iðnaðarmanna
Til nefiula o. fl.
Næsti þingstaður.
Samkvæmt boði þingfulltrúaima frá ísafirði
var ákveðið að næsta Iðnþing skyldi liáð á ísa-
firði.
Kosin Sambandsstjórn.
Kosningu í stjórn Sambandsins blulu:
Forseti HeJgi Hermann Eiríksson með lófa-
klapjíi og öllum atkv.
Varaforseti Emil Jónssou með 31 alkv.
Ritari Einar Gislason með öllum atkv.
Vararitári Sveinbjörn Jónsson með 20 atkv.
Gjaldkeri Þorléifur Gunnarsson með 13 atkv.
Varastjórn:
Enok Helgason,
Guðm. Eiríksson,
Kristólína Kragli,
Jón Halldórsson,
Júlíus Björnsson,
öll kosin með samhlj. atkvæðum.
Endurskoðendur voru kosnir:
Ársæll Árnason,
Þóroddur Hreinsson.
Til vara:
Jón Ólafsson,
Magnús Kjartansson,
allir með samhljóða atkvæðum.
Upplyfting í þingönnum.
Á þinginu voru lialdnir alls 14 fundir og
stóð siðasli fundurinn frá kl. 9 síðd. miðviku-
daginn 7. júlí til kl. 4 árdegis næsta dag. KI. 12
um nóttina buðu frúrnar Anna Ásmundsdóttir
kvenliattari, Kristólína Kragli liárgreiðslukona
og Magnþóra Magnúsdóttir liárgreiðslukona
þingmönnum til kaffidrykkju á þingstaðnum.
Var það þægileg Jivíld í önnum þingsins og
gJaðværð mikil á ferðum, enda veittu frúrnar
af hinni mestu rausn, Jjæði kökur og kaffi.
Ræður voru lialdnar, frúnum til dýrðar, svo
sem vænla mátti af svo mælskum mönnum, og
að þvi loknu var tekið ósleitilega lil starfa
aftur.
Skemtiför til Sogsfossa.
Eins og áður er getið bauð formaður Iðn-
aðarmannafélagsins í Reykjavik, Einar Er-
lendsson, fyrir hönd félagsins, þingfulltrúum
utan af landi til skemtifarar að Sogsfossum
með miðdegisverði í Þrastalundi.
Var ferðin farin, eins og til stóð, sunnudag-
inn 4. júlí, lagt af stað frá Reykjavík kl. 1. Auk
gestanna var mikið af reykviskum fulltrúum
jneð í förinni, ásamt konum þeirra.
Á austurleiðinni var komið við í Hveragerði
og drukkið kaffi. Glaðværð var með bezta
móti í bilunum, en jókst nú um helming er
allir komu saman.
\rar þá haldið að Ljósafossi og skoðuð bin
miklu mannvirki, sem þar'er verið að reisa.
Þótti gestum mikið til þess koma. Verkfræð-
ingur einn, sem þar er starfandi, sýndi gestum
jnannvirkin og skýrði þau fyrir þeim.
Rigning var þennan dag, eins og oftar i sum-
ar, og þvi lítið bægt að vera úti. Var því ekki
annað fyrir en að skjótast inn í bílana og leita
sér svo húsaskjóls í Þrastalundi.
En það var síður en svo að veðrið befði á-
brif á glaðværð manna. Það stuðlaði miklu
frekar að því að þeir héldi saman, en þar
með er alls ekki sagt að þeir héldi sér saman.
Þar var mikið talað og sjálfsagt meira og
minna merkilegt.
Undir borðum stóð fyrstur upp Einar for-
maður Erlendsson, bauð hann menn velkomna
til bófsins og bað þá vel að njóta þess, sem
fram væri borið og munni og maga væri ætlað;
vænti liann þess að eitthvað mundi falla lil
fyrir andann líka, er menn liefðu stilt mesta
hungur sitt.
Var svo að sjá sem formaðurinn liefði „þekl
sitt heimafólk“. Hófst nú liver ræðan af ann-
ari, hver annari snjallari, eða að minsta kosti
fyndnari, því að mikio var lilegið og klappað
og Iiúrrað og sungið. Það mæltu ýmsir, bæði
konur og karlar er þarna voru, að þeir hefðu
aldrei verið í fjörugra samkvæmi en þessu.
Eftirhreytur.
Sunnudaginn 11. júní voru nokkrir af þing-
fulltrúum ennþá ófarnir heim til sín, og buðu
þá uokkrir Reykvíkingar þeim lil Þingvalla á-
samt konum þeim, er veittu þingheimi kaffi
á fimtudagsnóttina. Var ekið rakleitt í Bola-
69