Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 19

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 19
Tímarit Iðnaðarmanna 6. Frumvarp til laga um verðlag á almenn- um nauðsynjavörum. Frá allsherjarnefnd. Framsöguni. (luðm. Eiríksson. Bar liahn fram svolilj. breytingartil- lögu frá nefndinni: Við (i. grein. Á eftir orðimum: „selur ríkis- stjörnin méð reglugerð“, komi: „og skal hún leita álits .sljórnar Landssambands iðnaðar- manna um þau alriði reglugerðarinnar, er sérs.taklega snerta iðnaðinn í landinu“. Samþykl með öllum þorra atkvæða gegn einu. Frumvarpið síðan i heild samþ. með samhlj. atkvæðum. 7. Tillaga til þingsál. um tollamál. Frá f.jármálanefnd. Framsöguin. Indriði Helgason. Færði hann rök að )ivi að enn væri mjög mikið ósamræmi í tollum á efni lil iðn- aðar og á aðfluttum iðnaðarvörum, sem ráða þyrfti bót á. Bar fram f. h. nefndarinnar eftir- farandi tillögu: „Fjórða iðnþing íslendinga ályktar að fela stjórn Landssambands iðnaðarmanna að hlut- ast (il uni við ríkisstjórn og löggjafarvald, að tollalöggjöfinni sé jafnan hagað þannig, að verðlollur og vörutollur á tilbúnum iðnvarn- ingi, sem hægt cr að framleiða í landinu, sé ætíð mun hærri en samskonar tollur á óunnu efni í lilsvarandi varning. \fill þingið henda iðnaðar- og iðjumönnum á að senda Lands- sambandinu umkvartanir, er menn kynnu að hafa ástæðu til að gera í þessu efni. Ennfremur leggur þingið áherzlu á, að Landssandiandsstjórnin beiti sér fvrir því, að viðskiftagjald verði afnumið á vélum og allri efnivöru lil iðnaðar“. Samþ. með samlil.j. greiddum atkvæðum. 8. Breytingar á lögum nr. 27 frá 1. febr. 1936 um iðnaðarnám. Frá fræðslunefnd. Framsögumaður Friðrik Þorsteinsson. Taldi hánn lögin óhæf eins og þau væru og bar fram l'. h. nefndarinnar all- margar breytingartillögur við þau. Umræður urðu miklar og komu þá fleiri brevtingarlil- lögur fram. Þóroddur llreinsson og Guðmund- Til ríkisslj. (><] Alþingis. ur Eiríksson báru að lokum fram svohljóð- andi dagskrártillögu: „Þar sem ekki er ennþá komin nægileg revnsla á lögum nr. 27 frá 1936 um iðnaðar- nám og þar sem fyrir dómstólunum liggur mál um skilning á 1. gr. laganna, þá telur Iðn- þingið ekki limabærl að samþykkja og bera fram brevtingar á lögunum á þessu þingi, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá". ’l’illaga Jiessi samþykl með 20 alkv. gegn 2. 9. Tillaga um starfstilhögum Sambandsins. Frá fjármálanefnd'. Framsm. Indriði Helga- son. Reifði líann málið, sýndi fram á, hve af- skiftir iðnaðarmenn væru um styrkveitingu frá hinu ojiinbera, samanborið við aðrar at- vinnugreinar landsmanna. Lagði hann svo fram fjölritaða lillögu l’rá nefndinni, áskorun til Aljiingis og ríkisst.jórnar um 20 þús. kréma fjárveitingu (il starfsemi Sambandsins. Urðu allmiklar uniræður um þetta mál og komu fram nokkrar breytingártillögur við lil- lögu nefndarinnar. Tillaga nefndarinnar, eins og gengið var frá henni, var þannig: „Fjórða iðnþing íslendinga skorar á Alþingi og ríkisstjórn að veita Landssambandi iðnað- armanna árlegan styrk, ekki minna en 20 þús- und krónur, lil upplýsinga og ráðunautsstarf- semi sinnar. Telur iðnþingið iðnað og ið.ju orðinn svo veigamikinn þátt i atvinnulífi og efnalegri af- komu þjóðarinnar, að það sé fjárhagsleg nauðsyn að framangreind slarfsemi verði auk- in sem fyrst og gerð sem fullkomnust. Iðnþingið felur stjórn Landssambands Iðn- aðarmanna forgöngu þessa máls við Aljiiugi og rikisstjórn og að skrifa með því ítarlega greinargerð um nauðsvn þess“. Samþ. með samhlj. atkvæðum. Breytingartillaga frá Guðm. Eiríkssyni við siðuslu greiu lillögu nefndarinnar, er yrði sjálfstaéð tillaga, er svohljóðandi: „Sjái stjórn Landssambands iðnaðarmanna fram á það, að luin hafi ekki nægilegt reksl- ursfé milli þinga, samþykkir þingið að veita henni heimild lil að ákveða skatt samhands- 65

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.