Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 18
Til ríkissfj. <>(/ Alþingis.
Tímarit lðnaðarmanna
„Fjórða iðn]jiiií< íslendinga skorar á Gjald-
eyris- og innfhitiiingsnefnd aó veita eins frjálst
og frekast er unt innflutnings- og gjaldeyris-
leyfi á efnivörum til iðnaðar og áholdum og
vélum i sama skvni, þeim er ekki fást húin til
hérlendis. Séu leyfin veitl iðnaðarmönnum og
iðjufyrirtækjunum sjálfum og jafnfranit skifl
sem sanngjarnast milli iðnaðarmanna og iðju-
fyrirtækja víðsvegar á landinu.
Ennfremur skorar þingið á ríkisstjórnina að
brevta reglugerð um innflutnings- og gjaldeyr-
isnefnd þannig', að í henni verði liér eflir full-
trúi frá iðnaðarmönnum, tilnefndur af stjórn
Landssamhands iðnaðarmanna.er geri tillögur
um skftingu gjaldeyris þess, er ætlaður er iðn-
aðinum í landinu“.
Viðbótartillaga frá Júliusi Björnssyni:
„Jafnframt er stjórn Sambandsins falið að
láta gjaldeyris- og innflutningsnefnd í té skrá
vfir trúnaðarmenn Landssambandsins um land
alt“.
Báðar tillögurnar samþvktar með samlilj.
atkvæðum.
4. Frumv. til laga um framkvæmd viðgerða
á íslenzkum skipum.
Frá löggjafarnefnd. Framsögumaður Svein-
björn Jónsson. Nefndin áleit frumvarpið mjög
’til bóta, ef að löginn yrði.
Þessar breytingar voru gerðar á frumvarp-
inu, allar samþ. með samhlj. atkvæðum:
Um lieiti frumvarpsins. I staðinn fyrir „is-
lénzkum skipum“ komi „íslenzkum stálskip-
um“, og við 1., 2. og 5. gr. þar sem er „skip“
komi „stálskip".
Við .‘5. grein. Greinin orðist svo: „Þegar upp
er risin í landinu smiðja eða smiðjur, er liafa
fullkomna tekniska þekkingu og áhöld til ný-
bygginga stálskipa, skulu þær löggiltar af at-
vinnumálaráðuneytinu".
Við 4. gr. í stað orðanna: „kd' engin löggilt
skipasmiðja“ komi: „Ef engiii löggilt smiðja“.
Við 5. grein. I slað orðaiina: „við hérlenda
skipasmiðju“ komi: „við hérlenda smiðju“.
Við (i. grein. I slað orðanna: „forstjórar lög-
gillra skipasmiðja? komi: „forstjórar stál- og
vélasmiðja í Beykjavík".
Við 7. grein. Greinin orðist svo: „Nú berst
lögreglustjóra kæra um að misbeitt liafi verið
ákvæðmn 2. greinar og telur liann að ekki hafi
verið um skýlaust brot aðræða, skal hann þá
vísa májinu til gerðardóms, er um ræðir í (i.
grein“.
Bárður G. Tómasson bar fram svoldjóðandi
tillögu lil þingsályktunar:
„I sambandi við frumvarp lil laga um frani-
kvæmd viðgerða á islenzkum stálskipum skor-
ar fjórða þing Landssambands iðnaðarmanna
á ríkisstjórnina að láta nú þegar hefja rann-
sókn á því hvort liltækilegt sé að byggja og
starfrækja skipasmíðastöð, sem framkvæmt
geti smíði kaupskipa og fiskiskipa“.
Samþ. með samhlj. atkvæðum.
5. Tillaga til þingsál. um skuldaskilasjóð
vélbátaeigenda og útgerðarmanna.
Frá fjárlaganefnd. Framsögum. Einar O.
Kristjánsson. Lýsti hami störfum sínum fyrir
liönd iðnaðarmanna á ísafirði gagnvart sjóðs-
stjórninni hér í Reykjavík og sýndi fram á
það misrétti, sem iðnaðarmenn hefðu verið
heiltir við útborgun úr sjóðnum. Svohljóðandi
tillaga frá nefndinni:
„Fjórða iðn]iing íslendinga felur stjórn
Landssambands iðnaðarmanna að skora á
háttv. Alþingi að það með fjárveitingu á
næstu fjárlögum eða með nýjum lögum bæti
að fullu þann órétt, sem iðnaðarmenn voru
Jieittir með lögum um skuldaskilasjóð vélbáta-
eigenda, þar sem þeir voru sviftir þeim viður-
kenda rétti allra manna að fá vinnu sína
greidda.
Ennfremur skorar iðnþingið á Landssam-
bandssljórnina að Jiún hlutist til um að lijúa-
lögummi verði breytt þannig á næsta Alþingi,
að iðnaðarmenn, meistarar og sveinar, njóti
sömu réttinda og aðrir þeir menn, sem með
núgildandi lögum hafa forgangsrétl lil vinnu-
launa frá þrotábúum og skuldaskilasjóðum".
Samþ. með samJilj. atkvæðum.
64