Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 24

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Blaðsíða 24
lieglur uni gerðardóm. Tímarit Iðnaðarmanna hás, etið (jar og drukkið, ræður fluttar og' söngvar sungnir. Veður var liið fegursla og Þingvellir i hátíðaskrúði. Uni kvöldið var áð í húrinu hjá Jóni Ilalldórssyni, þeir sem ekki liöfðu kvatt liópinn áður. Myndin gefur lnig- ínvnd um liðan manna i Holahás. Reglur um gerðardóm Landssambands Iðnaðarm. 1. gr. Gerðardómur Landssambands Iðnað- armanna er stofnaður til jiess að leggja fulln- aðarúrskurð á deilumál, er upp kunna að koma á milli iðnfélaga, iðjufélaga, iðnaðar- mannafélaga eða annara félaga, sem að iðn- aði eða iðju vinna. Gerðardómurinn tekur mál framannefndra aðila til meðferðar án tillits lil |>ess, hvort þeir eru í Landssambandi iðnaðarmanna eða ekki. Mál. sem samkvæmt Jandslögum falla undir úrskurð dómstólanna, eða skv. lögum Lands- samhands iðnaðarmanna falla undir úrskurð þess, tekur dómurinn ekki lil meðferðar. 2. gr. Nú er þess óskað, að dómurinn taki mál til meðferðar og skulu þá báðir aðilar senda dómsforseta skriflega beiðni j>ar um. Beiðninni skal fylgja skrifleg yfirlýsing um að aðili jálisl undir þessar reglur og skuldbindi sig til að Idíla úrskurði dómsins, hæði að því er snertir úrslit málsins og málskostnað, enn- frémur skrifleg greinargerð um málavexti, og ef málið snýsl um samninga, samþvktir o. þvl., afrit af þeim skjölum. Þegar dómsforseti hefir gengið úr skugga um að málið sé jiess eðlis að rélt sé að dómurinn taki ])að lil meðferðar, skal hann senda málsaðilum tilkvnningu þar um, ásamt ósk um að þeir tilnefni menn i dóminn, hvor að sínum Iduta. 3. gr. Gerðardóminn skipa 5 menn. Einn jieirra skal vera lögfræðingur og er hann for- seti dómsins. Dómsforseti skal ráðinn af Iðn- ])ingi íslendinga, til Iveggja ára í senn og sit- ur liann jafnan í dómnum, er ekki mæla sér- stakar ástæður á móti. Hinir fjórir skulu lil- nefndir af málsaðilum, tveir af hvorum, og skulu j>eir valdir innan Landssambands iðn- aðarmanna. Meðlimum Landssamhands iðnaðarmanna er skylt að Idita kvaðningu í gerðardóm og laka j)átt í störfum hans án sérstakrar greiðslu fyrir það. En hafi kvaðningin kostnað í för með sér fyrir dómanda, svo sem ferða- og dvalarkostnað, skal sá málsaðili, sem kvaddi liann i dóminn, greiða jiann kostnað að skað- lausu. 1. gr. Málflutningur fyrir dóminum skal vera skriflegur og annast aðilar íiann. Þó get- ur málflutningur verið munnlegur að nokkru eða öllu leyti, ef aðilar óska j)ess og dómur- inn felst á j>að. Nú eru aðilar, annar eða háð- ir, búsettir utan Reykjavíkur og telja sér ekki færl sökum kostnaðar, eða af öðrum ástæðum, að flytja málið í Reykjavík, og er þeim jiá heimilt að lála hinn skriflega málflutning fara fram fyrir einhverjum umboðsinanni Lands- sambands iðnaðarmanna, sem Jieir koma sér saman um og dómsforseti tekur gildan. Um- hoðsmaður Sambandsins veitir frest og leitar sátta á sama hátt og hinn reglulegi dómur, en skal J)ó ráðfæra sig við dómsforseta um all |>að, er máli skiftir. Þegar málflutningi, er farið hefir fram eftir jiví, sem hér segir, er 70

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.