Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1939, Blaðsíða 7

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1939, Blaðsíða 7
Tímarit iðnaðarmanna. til þessara liluta, er nægja einni sveit t. d. FJeiri þjóðir en við gera liina sömu leit um víða veröld, en sú leit hefir enn ekki ltorið til- ætlaðan árangur. Litla kembivélin, sem ég kom með vestan úr Ameríku, ef vél skyldi kalla, sem landar vorir vestan liafs nola mikið og láta vel af, gæti bætt nokluið úr þörfinni á lieimil- unum, og væri vel til fallið að Jivert sveitalieim- ili, og þau lieimili í bæjunum, sem liafa liug á að framleiða ýmislegt úr ull, ættu eina sbka vél. Þær bafa nú verið reyndar talsverl bér eystra i vetur og Iiafa þær þótt sérstaklega góð- ar til að kemba i þeim i stoppteppi þau, sem við böfum framleitt fyrir sjómenn. Þær kemba bæði fljótt og vel í þau. Það ætti að mega vinna mikið af þessum teppum, sem má nota hvort lieldur vill fyrir vfir- eða undirsæng. Þegar niinst er á íslenzkan ullariðnað, fram- för bans og framtíð, má ekki gleyma að geta um prjónaskapinn. Hann fer sigurför um land- ið okkar eins og önnur lönd, það gerir tízkan. Á stríðsárunum komst prjónaskapur i algleym- ing og allur heimur prjónar síðan, svo að segja. Prjónastofur nokkrar eru starfræktar bér á landi bin síðari ár, og stunda framleiðslu sína af kappi. Þá er fjöldinn allur af prjónavélum um land alt, bæði í bæjum og sveitum, svo tæp- lega er nú nokkurt lieimili á íslandi, sem ekki nýtur góðs af vélprjóni. Haiidprjón er og iðkað i stórum stíl viðsvegar um land, skólarnir veita fræðslu, auk heimilanna. Námskeið eru og bald- in til og frá um landið í vélprjóni. Þessi iðja öll er því á góðum vegi, og eykur mjög mikið notkun ullarinnar i landinu. Með þeim tilraun- um, sem verið er að gera um framleiðslu á sérstaklega vönduðu ullarbandi, bæði fyrir bandprjón og vélprjón, mun innflutningur á útlendu ullarbandi minka að mun, enda þarl' svo að vera. En fleira jjarf landsfólkið lil fatnaðar, bí- býlabúnaðar og rúmfatnaðar en það, sem prjón- að er og í verksmiðjunum unnið. Þær klæðaverksmiðjur, sem til eru, geta ekki afkastað meiru af vefnaði en jiær gera, nfl. unnið fataefnin banda landsmönnum; sú fram- leiðsla befir stórum aukist vegna innflutnings- baftanna bin siðari ár. En það er margt fleira, sem okkur vantar af vefnaði og það verða aðr- ir að inna af hendi. Ég bef hér fyrir framan mig skrá yfir 50—60 vefjarkonur til og frá um landið, sem allar eru svo færar í vefnaði, að þeim má vel trúa fyrir framleiðslu til sölu, og flestallar bafa þær ástæður, að þær mundu geta ofið nokkuð af söluvarningi, og sumar mikið. Það sem sérstaklega þyrfti að vefa er: Hús- gagnafóður ýmiskonar, gólfábreiður, glugga- tjöld, bandldæði og dúka, ýmislegt efni til sængurfatnaðar o. fl. o. fl. Það ætti einnig að vera framleitt efni til sportliúfugerðar, sem verksmiðjurnar gefa sér ekki tíma til að sinna vegna annríkis, en fyrir báðar þær iðnstofur vantar tilfinnanlega íslenzkt efni. Einnig ætti að mega vinna í landinu efnið í vinnufötin, seni framleidd eru í stórum stíl nú orðið inn- anlands. Fjöbnargt af þessu mætti vinna í smærri bæj- um út um land og í sveitunum, eða yfirleitt þar sem búsnæði er ódýrt, að vetrinum til, þegar lít- ið er að gera. Ættum við þar að fara að dæmi Norðmanna og annara nágrannaþjóða okkar, sem framleiða á þennan bátt ógrynni mikið af allskonar vefnaði til sölu og bjarga þannig mörgum manni frá því að þiggja sveitarstyrk. (Norðmenn bafa t.d. 6—800 manns, sem vinna jiannig til og frá um landið ýmislegan sölu- vefnað). Til jiess að sjá um þessa framleiðslu væru heimilisiðnaðarfélögin líklegust, góð byrjun er gerð, þar sem er gólfdúkagerð Sambands ís- lenzkra beimilisiðnaðarfélaga, sem starfar í vetur á Eyrarbakka. Sú raun, sem jiegar er fengin um sölufram- leiðslu, J)ó í smáum stil sé, gefur góðar vonir. Nokkrar konur hafa unnið j)ó æði mikið af ísaumsefni, treflum, gólfdúkum o. fl. til sölu og liefir gefist vel. íslendingar bafa frá fyrstu tíð stundað vefn- aðinn og unnað bonum, og Jieir eru ekki marg- ir, scm komnir eru á efri ár, karlar eða konur, sem elcki bafa unnið eittbvað að vefnaði i æslcu sínni, og margir, sem lögðu lag sitt við vefnað- inn á unga aldri urðu þar hinir mestu snilling- ar. Því var það, að jx'gar vefnaðurinn, fyrir tilstilb skólanna og sýninganna víðsvegar um 21

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.