Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1939, Blaðsíða 16

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1939, Blaðsíða 16
Tímarit iðnaðarmanna. Albert Jónsson, steinsmiður Steindór Gunnarsson, varð 73 ara í vet- prentsmiðjustjóri ur. Hann vinnur i Reykjavík, varð enn að leturhöggi fimtugur 26. marz. ) og legsteinlagerð H'anii hóf prent- liér i kirkjugarð- inum. Albert er *''* * 11 noBe náni 1903. Hefur A, 11 ' 1 starfað stöðugt 1: 1g|||||i>J fædur 14. des. - //•S?'-* * ■ — við þá iðn síðan 1865 að Kóngs- V p>- B * iV'- ' íí'. og i ísiðústu 26 §g|g|§| ifir stöðum í Skíða- ár sem prent- 'ífJm?' Ilp^ m dal. Jón Bjarna- aV,. f jh i ? 'i, % smiðjustjóri. Auk son faðir hans, er mW ‘ . ]>ess hefur Stein- % 9 bjó að Jarðarbrú dór tekið þátt í ‘ i í Svarfaðardal, ýmsum iðnaðar- fc * % var lærður gull- M t rNfet- framkvæmdum smiður frá Hall- og látið félagsmál grími Kristjáns- iðnaðarmanna sig syni gullsmið á miklu skifta. Ver- Akureyri. Albert ið í Iðnaðar- .•■•Bv‘.Víy-iív-t ' J'i ,y '5l' *•,>4{ lærði einnig gull- mannafélagi smíði hjá Hall- Revkiavíkur i 30 grínn á árunum Albert Jónsson heggur stein á 1880__1882. En teiði Sig. Kristófers Péturssonar. stundaði svo síld- veiði og aðra sjósókn við Eyjafjörð um nokkur ár. Hann kom l'yrst til Reykjavíkur 1885 og hélt þar þá áfram sjómennskunni fyrst i stað, en tók svo að vinna við steinsmiði hjá Jóni Þórarinssyni í Sand- gerði við Reykjavík. Árið 1887 byrjaði hann nám i þessari iðn hjá danska steinsmiðnum Julius Schou, sem getið er um á öðrum slað hér í ritinu. Námið stundaði hann í 2 ár, en vann hjá Schou öðru hvoru ei'tir ]>að. Siðan hefir Alhert stundað stein- smíði og inúrsmíði jöfnum höndum og starfað víða á iandinu: Ólafsvík, Stykkishólmi, Grundarfirði, Ól- afsfirði, Hrísey, Siglufirði og viðar. Ég bað Albert að segja mér eitthvað frá vinnu- brögðum í gamla daga, meðan ég drakk með hon- um afmæliskaffið: „Aðalvinnan var að höggva til steina og hlaða liús- grunna. Inn á milli voru svo liöggnir legsteinar. Birtutíminn var látinn ráða vinnutímanum á vet- urna, en á sumrin var unnið 12—14 tíma á dag. Kaup mitt var 150 kr. um árið, auk fæðis og eins alfatnaðar. Hjálparmenn okkar höfðu 12—20 aura um tímann. Allra hæsta tímakaupið, sem ég man eftir hér fyrir aldamótin, voru 25 aurar. Legsteinaefnið var dregið ofan úr Öskjuhlíð eða innan úr Rauðarárholti. Þegar snjór var, á sleðum, en annars á fjórhjóluðum vögnum. Legsteinarnir okkar eru liér í tugatali í kirkjugarðinum og mikið var sent út um land. Schou var aðalsteinsmiðurinn hér, duglegur og hagsýnn. Aldrei mátti maður spyrja hann nema einu sinni um sama hlutinn. Auk hans störfuðu hér 2 aðrir steinhöggvarar og var Magnús Guðnason annar þeirra.“ ár, Prentarafélaginu lengi og Félagi íslenzkra prent- smiðjueigenda síðan það var stofnað 1921 og for- maður þess um skeið. Steindór er gleðimaður mikill og síungur i anda og útliti. Tímaritið óskar honum allra heilla. Albert fluttist aftur hingað til Reykjavíkur 1920. Hann er listfengur mjög og hefir fengizt við margt fleira um dagana en gullsmíði og steinsmíði. Hann hefir renl tré og járn, skorið í tré, málað á gler o. m. fl. Hann er hagyrðingur góður, en lætur lílið yfir þeirri gáfu eins og öðruin dygðum sínum. Þess- ari vísu náði ég þó um leið og ég kvaddi þennaii starfsama gamla vin og óskaði honum ánægiulegs æfikvölds: Eg á kvæði engin til og ekkert fræðaþvaður, helzt ]iví Yiæði hafa vil, hálfáttræður maður. S. ./. Helgi Sigurgeirsson gullsmiður 75 ára. Einhver víðþektasti völundur á Vestfjörðum, Helgi Sigurgeirsson gullsmiður á ísafirði, varð 75 ára 20. des. síðastliðinn. Helgi er fæddur í Mýrartungu í Reykhólasveit, og bjuggu þar |iá foreldrar hans: Sigurgeir Sigurðsson og Björg Jónsdóttir (frá Miðnesi í Reykhólasveit). Helgi ólzt upp við almenii sveitastörf, en snemma har á hagleik hans og var honum því 17 ára gömlum komið lil gullsmíðanáms hjá merkisbóndanum Einari Skúlasyni á Fannstaðabakka í Hrútafirði. En Einar þótti með færustu gullsmiðum hér á landi. Að loknu námi fluttist Helgi hingað til ísafjarðar 30

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.