Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1939, Blaðsíða 14
Tímarit iðnaðarmanna.
„Tónninn til iðnaðarins“.
Með þessai'i yfirskrift voru í 1. liefti Timarits-
ins tilfærð orðrétt umniæli þriggja verzlunar-
manna í Reykjavík viðvíkjandi íslenzkri fram-
leiðslu og iðnaðarmönnum. Var i tilefni af
þeim lekin upp vísa Eggerts Ólafssonar um
„búðarrafta,“ sem „Frjáls verzlun“ var sjálf
nýlega búin að birta í grein um „Uppbaf frjálsr-
ar verzlunar.“
Óskar Norðmann er mjög lmeykslaður í 4.
hefti „Frjálsrar verzlunar" yfir þessu „furðu-
lega skrifi“. Telur haim þetta „illgirnislega árás
á verzlunarfólk landsins" og spyr „hvort jietta
sé skrifað á ábyrgð Landssambands Iðnaðar-
manna og hvort það sé öllum þorra iðnaðar-
manna að skapi, að málgagn þeirra sé notað til
slíkra skrifa“.
Að sjálfsögðu er Tímarit Iðnaðarmanna jal'n
ábyrgt fyrir því, sem í þvi stendur og útgefandi
„Frjálsrar verzlunar“ fyrir innihaldi hennar.
Hvað viðkemur vilja iðnaðarmanna, þá liefir
enginn sagt Tímaritinu upp siðan þessi um-
mæli verzlunarmanna vorn birt þar, en fjölda-
margir gerzl kaupendur.
Hin uppteknu ummæli eru sönn og vilji
„Frjáls verzlun“ eða Óskar Norðmann fá þau
staðfest, er ekkert annað en að draga Tímaritið
fyrir lög og dóm vegna birtingar þeirra.
Á eftir ummælunum stóð þetta: „Þannig er
„tónn“ alt of margra verzlunarmanna til ís-
lenzkrar framleiðslu“. Jafnvel þó að þeir væru
ekki fleiri en þessir 3, sem lilsvörin eru tekin
eftir, væru þeir of margir. En ef skilja á grein
Norðmanns svo, að hann og timarit verzlunar-
stéttarinnar taki að sér að mæla slíkum tón
bót, verður ekki annað álitið en að hann muni
vera langtum of ríkjandi meðal íslenzkra
verzlunarmanna.
Það er auðvitað fjarri ölliim sanni, að Tíma-
lil Iðnaðarmanna eða iðnaðarmenn yfirleitt á-
líti að vísa Eggerts Ólafssonar eigi við verzlun-
arstéttina sem heild og að allir verzlunarmenn
séu „búðarraftar“, sem ísland níði, því vitað er,
að mestur hluti þeirra eru sæmdarmenn og á-
gælir Isledingar, og að margir þeirra eru hlynt-
ir íslenzkri framleiðslu og íslenzkum iðnaðar-
Austurstræti.
Svo lieitir grein, sem Hörður Bjarnason liúsa-
meislari skrifar í síðasta hefti „Frjálsrar verzl-
unar", prýðileg hugleiðing um verzlunargötur.
Hann hefði bara átt að drepa ofurlítið á það,
sem svo mjög er áberandi og til vansæmdar
i þessu okkar „City“, sem sé bréfaruslið, skit-
inn, forarpollana og grasið, sem kemur grænt,
eins og á mykjuhaúgsbarmi væri, út undan
Landsbankaveggnum. Væri ekki hægt að stöðva
þetta ruslflóð og þvo þessi steinlögðu stræti við
og við, svo að sami skíturinn væri elcki vaðinn
alt árið? Iðnaðarmenn á Akureyri gengust eitt
sinn fyrir því að hin steinlögðu stræti þar væru
þvegin um liverja helgi, eftir að snjóinn leysti.
Þetta bar ágælan árangur. Mundi ekki bæjar-
stjórn Reykjavíkur vilja gera sömu tilraun hér
í sínu „City“? Mikið kvað vera til af vinnu-
þurfandi þurfalingum. Brunastöðin á kanske
eitthvað til af uppgjafavatnsslöngum og vatnið
kvað vera nægilegt í Gvendarbrunnum. Þessi
þvottur yrði ekki kostnaðarsamur- Hvað segja
iðnaðarmennirnir í bæjarstjórninni um að beita
sér fyrir þessari hreingerningu nú strax með
vorinu? Vegjarandi.
| IÐNMEISTARAR!
t Vanrækið ekki að gera skriflega samn-
♦ inga við nemendur yðar áður en námið
♦ hefst, og senda oss þá til áritunar.
I IÐNNEMAR!
♦ Gangið eftir því við meistara yðar, að
Ígerður sé skriflegur samningur þegar í
uppliafi námstímans.
Tími sá, er þér starfið án samnings,
verður ekki tekin gildur sem námstími.
_ Iðnaðarfulllrúar.
mönnum. Enda eru mörg stór verzlunarfyrir-
tæki beinlínis bygð á viðskiptum við þá. Hitt
er aftur vitað, að slíkir „búðarraftar“ eru enn
til, því miður. En jafn víst er það, að þá mun
sigra „kraftur Guðs og sannleikans“, eins og
Eggert orðar það. Og ég er alveg viss um það,
að Óskar Norðmann vill vera í liópi þeirra
manna, sem hjálpa til að svo verði.
Sveinbjörn Jóhsson.
28