Tímarit iðnaðarmanna - 01.08.1947, Blaðsíða 11

Tímarit iðnaðarmanna - 01.08.1947, Blaðsíða 11
Iðnaðarritið 7. - 8. XX. 1947 Efnió í belginn sniöið og pressaö. Hráefni. Efnið i tunnurnar eru stálplötur 1,3 mm á þykkt. Mjög hefur reynzt erfitt að útvega það hin síðari árin. Fyrir stríð var það aðallega fengið frá Þýzkalandi, en síðan frá Ameríku, og virðist nú ekki vera um annað land að ræða en U.S.A. Erfiðleikarnir um útvegun hrá- efnis hafa einkum komið fram eftir að stríðinu lauk. Var svo komið haustið 1946 að eigendur Stáltunnugerð- Tunnubelgurinn bylgjaður. Tunnugeymslan d neöri hœö. 77 Botninn pressaöur. arinnar sneru sér til þáverandi viðskiptamálaráðherra, Péturs Magnússonar, og kváðust ekki vilja einir bera ábyrgðina á örðugleikum þeim, er hráefnaskorturinn skapaði lýsisframleiðendum, og báðu ráðherrann um að- stoð rikisstjórnarinnar til hráefnisútvegunar. Ráðherrann tók málinu vel og fól ríkisstjórnin sendifulltrúum Islands erlendis að annast málið. Þrátt fyrir alla viðleitni okkar ágætu fulltrúa hefur ekkert efni fengist, að því undan-

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.