Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1967, Side 31
Yfirlit
yfir byggingar í Reykjavík, sem lokið liefur verið við á árinu 1966,
eftir byggingarfulltrúann í Reykjavík
A. íbúðarhús:
1. Einbýlis- og tvíbýlishús úr Ferm. Rúmm.
steinsteypu 2. Önnur íbúðarhús úr stein- 17.690.10 70.436
steypu 3. Breytingar og stækkanir á eldri íbúðarhúsum úr 16.200.10 190.364
steinsteypu 726.50 3.503
4. Einbýlishús úr timbri . . 174.20 691
5. Stækkanir á timburhúsum 74.20 358
Alls 34.865.10 265.352
B. Skólar, félagsheimili o. fl.
úr steinsteypu 5.614.80 33.927
Alls 5.614.80 33.927
C. Hótel, verzlunar- og skrifstofulxús
úr steinsteypu 12.672.00 138.550
úr timbri 877.50 3.116
Alls 13.549.50 141.666
D. Iðnaðarhús
úr steinsteypu 19.929.20 124.298
Alls 19.929.20 124.298
E. Geymslur og iðnaðarhús
stálgrindarhús 1.862.00 9.943
Alls 1.862.00 9.943
F. Bílskúrar og geymslur
úr steini 7.140.80 31.000
úr timbri 1.199.60 4.605
Alls 8.340.40 35.605
Skipting íbúða eftir flokkum.
A1 A2 A3 A4 A5 Sarat.
1 herbergi og eldh. 1 90 91
9 — — — 5 124 1 130
3 — — — 1 176 1 9 180
4 — — — 16 204 1 1 222
5 — — — 86 16 1 103
6 — — — 23 7 30
7 — — — 8 8
9 — — — 1 1
Samtals 142 617 3 2 2 765
Meðal stærð íbúðar í flokki A 1 er 496 rúmm.,
í flokki A 2 er hún 309 rúmm. og í flokki A 4 er
hún 346 rúmm. Meðalstærð nýbyggðra íbúða á
árinu hefur því verið ca. 346 rúmm., eða um 46
rúmm. minni en árið 1965 og mjög svipuð og ár-
ið 1965.
Alls hafa verið byggðir á árinu 84.161.00 ferm.,
eða 610.791 rúmm., er skiptast þannig:
úr steini.......... 592.078 rúmm.
úr timbri............ 8.770 —
úr járni ............ 9.943 —
Samtals 610.791 rúmm.
í smíðum nú um áramótin eru 1.122 íbúðir og
eru Jrar af 812 fokheldar eða meira. Á árinu hefur
verið hafin bygging á 479 nýjum íbúðum.
Ræða iðnaðarmálaráðherra
Framhald af bls. 15.
Ríkisstjórnin vill votta Iðnaðarmannafélaginu
virðingu og Jrakkir með Jm' að færa því að gjöl
hundrað Jnisund krónur, senr lélagið gæti hagnýtt
til listskreytingar í salarkynnum iðnaðarmanna,
eða með öðrum hliðstæðum hætti samkvæmt
eigin ákvörðun félagsins.
Um leið og ég afhendi hr. Ingólfi Finnboga-
syni, formanni Iðnaðarmannafélagsins í Reykja-
vík, einlægan virðingarvott ríkisstjórnarinnar á
100 ára afmæli Iðnaðarmannafélagsins, óska ég
félaginu farsældar í framtíðinni og bið þess, að
hamingja fylgi meðlimum þess og fjölskyldum
þeirra í þjóðnýtu starli.
TÍMARIT IONABARMANNA
31