Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1967, Side 39

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1967, Side 39
EINANGRUN Frá því að byggð hófst hér á landL hefur það verið eitt mesta vandamál landsmanna, að verja sig gegn kulda og raka. Nútíma tækni gerir okkur kleyft að búa í vel upphituðum húsum, þótt úti geysi stormur jg regn. VIÐ HÖFUM NÚ FYRIRLIGGJANDI FJÖL- BREYTTARA ÚRVAL EINANGRUNAR, EN NOKKRU SINNI ÁÐUR, SVO SEM: „REYPLAST" Plastplötur í allt að 1x3 metra stærðum og frá 1 cm. til 50 cm. þykkt. Fúnar ekki né tærist og hrindir frá sér vatni og raka. „GLERULL" Amerísk, dönsk og norsk í rúllum og mottum, með álímdum afsaltpappa eða ál- þynnur, margar þykktir og breiddir. „GLERULLARHÓLKAR" Norskh- og danskir til einangrunar á hitaleiðslum, fyrir 3/8" til 4" pípur. „STEINULL" í rúllum, norsk gæðavara. „STEINULLARHÓLKAR" Norskir tU einangrun- ar á hitaleiðslum. „PLASTHÓLKAR" Norskir tU einangrunar á vatnsleiðslum. „SISAL" pappi Kraftpappi með innlögðum sís- alþræði með eða án álþynnu. „ALUKRAFT" pappi Kraftpappi með álímdum álþynnum. „HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR" Amerískar glerullar flísar, 33x33 cm. „IGOL" Asfalt tU þéttunar á grunnum og steyptum þökmn. HLÝRRI HÚS - LÆGRI HITAKOSTNAÐUR Þorláksson & Norðmann hf. BANKASTRÆTI 11 . SKÚLAGÖTU 30 ow TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 39

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.