Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Qupperneq 25

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Qupperneq 25
eins og það var nú orðið. Frekari umræður urðu ekki og álitið samþykkt samhljóða. Vigfús Sigurðsson hafði framsögu fyrir áliti laga- og skipulagsnefnda úm breytingar á lögum Landssam- bandsins. Sagði hann að nefndirnar hefðu unnið sam- eiginlega að málinu, farið yfir breytingartillögurnar lið fyrir lið, og hefðu þær orðið sammála um að gera til- lögur um nokkrar smávægilegar orðalagsbreytingar og jafnframt að leggja til við iðnþingið, að lagabreyting- arnar yrðu ekki endanlegar afgreiddar á þessu þingi heldur sendar sambandsfélögunum til umsagnar og teknar til endanlegrar afgreiðslu á næsta iðnþingi. Þór Sandholt tók til máls og þakkaði nefndunum vel unnið starf og kvaðst vera samþykkur þeirri málsmeð- ferð, sem þær legðu til. Frekari umræður urðu ekki um nefndarálitið og það samþykkt samhljóða. Ingólfur Finnbogason hafði framsögu fyrir áliti alls- herjarnefndar um útgáfu- og kynningarstarfsemi Landssambandsins. Sagði hann, að nefndin hefði leit- ast við að samræma þær skoðanir og tillögur, sem fram höfðu komið í umræðum um þetta mál. Engar umræður urðu um tillögur nefndarinnar og var hún samþykkt samhljóða. Árni Brynjólfsson mælti fyrir áliti allsherjarnefnd- ar um gæðamat, en tillögu Eyþórs Þórðarsonar hafði verið vísað til allsherjarnefndar. Taldi Árni, að hér mundi vera verkefni fyrir hinn nýja starfskraft, sem Landssambandið hafði fengið. Engar umræður urðu um tillöguna og var hún samþykkt samhljóða. Þá bar þingforseti upp reikninga Landssambands iðnaðarmanna til samþykktar og voru þeir samþykktir samhljóða. Þá var tekið fyrir álit kjörbréfanefndar og mælti Gísli Ólafsson fyrir því. Or stjórn áttu að ganga þeir Sigurður Kristinsson og Ingólfur Finnbogason og lagði nefndin til, að þeir yrðu endurkjörnir, og urðu þeir sjálfkjörnir. Ennfremur var sjálfkjörið í önnur trún- aðarstörf, og eru þau þannig skipuð: Varastjórn Landssambands iðnaðarmanna: Ingvar Jóhannsson, Ytri-Njarðvík, Gísli Ólafsson, Reykjavík, Sigurður Árnason, Hafnarfirði, Guðni Magnússon, Keflavík, Eggert Ólafsson, Vestmannaeyjum, Karl Maack, Reykjavík og Leifur Halldórsson, Reykjavík. Endurskoðendur Landssambands iðnaðarmanna: Helgi Hermann Eiríksson, Reykjavík og Sigurður Árnason, Hafnarfirði. Til vara: Steinunn Þorsteins- dóttir, Reykjavík og Garðar Halldórsson, Hafnarfirði. 1 stjórn Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna: Þórir Jónsson, Reykjavík og Ólafur Pálsson, Hafnarfirði. Til vara: Sigursteinn Hersveinsson, Reykjavík og Óli Þór Hjaltason, Sandgerði. Endurskoðandi Almenns lífeyrissjóðs iðnaðar- manna: Björgvin Frederiksen, Reykjavík. IJtbreiðslunefnd Landssambands iðnaðarmanna: Daníel Sigmundsson, ísafirði, Guðmundur Jónsson, Flateyri, Pétur Baldursson, Þingeyri, Adólf Björnsson, Sauðárkróki, Skúli Jónasson, Siglufirði, Rafn Magnús- son, Akureyri, Valgeir Sigmundsson, Norðfirði, Einar Ólafsson, Egilsstöðum, Gísli Engilbertsson, Vest- mannaeyjum, Guðmundur Jónsson, Selfossi og Hauk- ur Arinbjarnarson, Borgarnesi. Að loknum kosningum var samþykkt að fela ritur- um þingsins að ganga frá fundargerðum í samráði við stjórn Landssambandsins, þar sem ekki vannst tími til þess að lesa þær á þinginu. Frambald. á bls. 150. Gudmundur Jónsson, Selfossi. Ólafur Pálsson, Hafnarfirði. Grítnur Bjarnason, Reykjavik. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.