Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Blaðsíða 50

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Blaðsíða 50
IV. Nemendafjöldi í iðnskólum skólaóriS 1966—1967 Iðnskólinn í Reykjavík ... i........................ 1) 1365 — í Keflavík............................. 94 — í Hafnarfirði.............................. 167* — á Akranesi............................. 96 — á ísafirði ............................ 50* — á Sauðárkróki .............................. 40* — á Siglufirði .......................... 20 — á Akureyri............................. 2) 229* — á Húsavík.................................... 30 — á Seyðisfirði................................. 9 — í Neskaupstað.......................... 26 — í Vestmannaeyjum ...................... 80 — í Borgamesi............................ 22 — í Stykkishólmi.............................. 13* — á Patreksfirði ........................ 24* — á Þingeyri.................................... 2 — á Selfossi .................................. 96 Matsveina- og veitingaþjónaskólinn.................. 3) 72 Alls 2435 * Áætluð tala. Endanlegar skýrslur hafa enn eigi borist um nemendaf jölda þessara skóla. 1) Þar af 50 í meistaraskóla. 2) Þar af 9 í undirbúningsdeild tækniskóla. 3) Aðeins taldir iðnnemar. enda í iðnskólum, þar sem innritun víðast hvar er að mestu lokið. I öðru lagi eru á vegum iðnskólanna og þá einkum hinna stærri rekin ýmist undirbúningsnámskeið og/eða framhaldsnámskeið (meistaraskólar o. fl.), þannig að í heildartölu nemenda getur bæði verið um að ræða tví- talningu sama nemanda (undirbúningsnámskeið sem nemandinn lýkur prófi úr og gengur í hinn eiginlega iðnskóla síðar á árinu) eða um sé að ræða nemanda sem þegar hefur lokið sveinsprófi (framhaldsnámskeið). Auk þess virðist það oft vilja brenna við að í skóla séu teknir nemendur sem enn hafa eigi gert námssamn- ing við meistara. RæSa iSnaðarmálaráSherra Framhald. af bls. 119. til þess að láta framkvæma stórar viðgerðir og breyt- ingar á fiskiskipum hér heima en ekki erlendis. Ennfremur minntist ráðherrann á, að breytingin í hægri umferð á næsta vori mundi skapa bifreiðasmíða- iðnaðinum mjög mikil verkefni og hefði hann átt þátt í að leysa þau fjárhagslegu vandamál, sem fram hefðu komið í því sambandi, og hefðu þau mál fengið við- hlítandi lausn. 1 lok ræðu sinnar árnaði ráðherrann þinginu heilla í störfum. Þrátt fyrir mikla fjölgun iðnnema á undanförnum árum reynist sem fyrr erfitt að koma öllum þeim í iðn- nám sem þess óska. Gildir þetta einkum um þær iðn- greinar sem gefa möguleika til framhaldsnáms í tækni- greinum, svo sem í rafmagnsiðn, vissum málmiðnaðar- greinum og húsasmíði. Þessir erfiðleikar stafa ekki af því að í þessum grein- um séu neinar takmarkanir á því hve marga nemendur megi taka, heldur á þetta rót sína að rekja til þess, að vinnumarkaðurinn getur eigi veitt viðtöku fleiri nem- endum í þessum greinum en raun ber vitni. A s.l. ári samþykkti Alþingi nýja löggjöf um iðn- fræðslu og tóku lögin gildi hinn 11. maí 1966. Mörg merk nýmæli eru í hinum nýju lögum, en merkast verð- ur að telja þau ákvæði laganna sem kveða á um að settir skuli á stofn verknámsskólar iðnaðarins. Verknámsskólunum er ætlað að veita verklega og bóklega kennslu, bæði iðnnemum og öðru starfsfólki í iðnaði. Þessir nýju skólar munu taka til starfa jafn- óðum og lokið verður byggingu skólahúsa, en nú eru í byggingu slík skólahús í Reykjavík, á Akureyri og í Hafnarfirði. Víða annars staðar er hafinn undirbún- ingur að iðnskólabyggingum, en gert er ráð fyrir í fyrr- greindum lögum að alls verði starfræktir 10 iðnskólar á landinu, einn í hverju skólaumdæmi, í stað 20 skóla nú. Um þessar mundir er unnið að samningu reglugviðar samkvæmt hinum nýju lögum og verða þær gefnar út á þessu ári. Reykjavík í janúar 1067. IÐ N í RÆÐSLURÁÐ Blikksmiðjan V O G U R H F. AuObrekku 65 . Kópavogi . Pósthólf 179 Símar: Verkstjóri 40340 . Teiknistofa, skrifstofa 40341 Framkvæmdastjóri 40342 Framkvæmir smíði og uppsetningu á loftræsti- og lofthitakerfum, útsogskerfum frá résmíðavélum og efnarannsóknastofum. "k Framleiðir lokur og ristar í fiskþurkklefa * Framkvæmir þaklagnir úr eir og áli, auk allrar algengrar blikksmíði varð- andi húsbyggingar. * Utvegar eða selur af lager alls konar efni og tæki í ofantalin verk. * Rekur í'gin teiknistofu. * Útvegar einnig teikningar og áætlanir frá viðurkenndum teiknistofum. 154 TlMARIT IÐNAÐARMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.