Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Page 48
I. Reykjavík, námssamningar í gildi
pr. 31. desember 1966
IÐNGREINAR 1963 1964 196 5 1966 Alls
Bakarar 4 2 3 1 10
Bifreiðasmiðir 8 7 6 7 28
Bifvélavirkjar 27 35 29 12 103
Bílamálun 0 0 0 1 1
Blikksmiðir 5 5 4 4 18
Bókbindarar 1 5 5 0 11
Fhigvirkjar 1 0 14 1 16
Framreiðslumenn 13 12 9 12 46
Gullsmiðir 4 1 2 4 11
Hárskerar 6 4 2 0 12
Ilárgreiðslukonur 0 32 24 24 80
Húsasmiðir 55 62 73 55 245
Húsgagnabólstrarar 8 0 1 1 10
Húsgagnasmiðir 23 22 17 18 80
Kjólasaumakonur 2 2 1 2 7
Kjötiðnaðarmenn 4 3 5 2 14
Klæðskerar 0 1 0 1 2
Leirkerasmiðir 0 1 0 0 1
Ljósmyndarar 3 2 2 3 10
Matreiðslumenn 10 13 9 17 49
Málarar 8 10 6 6 30
Málmsteypumenn 1 0 0 0 1
Mjólkuriðn 0 1 1 0 2
Múrarar 10 36 40 13 99
Netagerðarmenn 1 1 1 0 3
Offsetprentarar 4 3 2 1 10
Offsetmynda- og plötugerð . 1 0 2 1 4
Pípulagningamenn 10 14 13 10 47
Plötusmiðir 4 2 1 2 9
Prentarar 11 16 5 4 36
Prentsetjarar 8 6 4 7 25
Prentmyndasmiðir 3 2 0 0 5
Prentmyndaljósmyndarar . ... 0 1 2 0 3
Rafvirkjar 23 28 16 17 84
Rafvélavirkjar 10 7 17 5 39
Rennismiðir 14 15 10 3 42
Skipasmiðir 1 0 2 3 6
Skósmiðir 4 1 0 0 5
Sútun 0 0 0 1 1
Skriftvélavirkjar 5 3 3 0 11
Ursmiðir 3 1 1 0 5
Utvarpsvirkjar 13 10 16 3 42
Vegfóðrarar 4 1 3 4 12
Véivirkjar 58 31 39 16 144
Alls 370 398 390 261 1419
Við talningu sem framkvæmd var í árslok 1965 töldu
þessar iðngreinar flesta nemendur og í sömu röð og
hér að ofan greinir. Fjöldi nemenda þá var: Húsasmíði
528, Vélvirkjun 292, Rafmagnsiðn 242, Bifvélavirkj un
186, Múrun 135, Húsgagnasmíði 131 og Hárgreiðsla
103.
Á árinu hefur því fjölgað allverulega iðnnemum í
Rafmagnsiðn, Húsasmíði og Múrun, fækkað nokkuð í
Vélvirkjun og Húsgagnasmíði, en fjöldi iðnnema svo
til staðið í stað í Bifvélavirkjun og Hárgreiðslu.
II. Námssamningar utan Reykjavíkur
í gildi pr. 31. desember 1966
KAUPSTAÐIR OG SÝSLUR 1963 1964 196 5 1966 Alls
Gullbringu- og Kjósarsýsla m/Keflavík og Kópavogskaupstað .. 46 56 77 47 226
Hafnarfjörður 24 38 38 10 110
Mýra- og Borgarf j.s. m/Akranesi .. 23 27 31 19 100
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla .. 9 6 8 2 25
Dala- og Barðastrandarsýsla 12 8 2 0 22
Isafjarðarsýslur 3 5 3 0 11
Isafjörður 4 11 7 0 22
Strandasýsla 0 0 0 2 2
Húnavatnssýslur 6 9 2 1 18
Skagaf jarðarsýsla m/Sauðárkróki .. 6 10 3 4 23
Siglufjörður 9 9 15 3 36
Eyjafjarðarsýsla m/Ólafsfirði 4 5 2 2 13
Akureyri 71 71 64 22 228
Þingeyjarsýslur m/Húsavík 13 10 11 10 44
Seyðisfjörður 3 3 0 0 6
Múlasýslur m/Neskaupstað 17 8 4 0 29
Skaftafellssýslur 2 1 1 0 4
Rangárvallasýsla 4 7 5 0 16
Vestmannaeyjar 27 13 10 15 65
Arnessýsla 21 30 23 12 86
Alls 304 327 306 149 1086
Eftir starfsgreinum skiptist nemendafjöldinn þannig:
Bókaiðnaður . . .
Byggingaiðnaður
Matvælaiðnaður
Málmiðnaður . .
Rafmagnsiðn . . .
Tréiðnaður ....
Þj ónustuiðnaður
Annar iðnaður .
Samtals 2505 iðnnemar á öllu landinu
Löggiltar iðngreinar eru nú 62 talsins eða jafnmarg-
ar og árið áður. Engin breyting hefur verið gerð á
árinu um námstilhögun eða námstíma, en á árinu 1965
var námstími í ljósmyndaiðn lengdur úr 3 árum í 4,
auk þess sem námstilhögun var breytt.
Meðal þeirra 15 iðngreina þar sem engir nemendur
eru má nefna, auk þess sem áður er getið: Feldskurð,
hattasaum, hljóðfærasmíði, leturgröft og myndskurð.
Þess skal getið viðvíkjandi löflu IV um fjölda nem-
enda í iðnskólum landsins, að víða gætir nokkurs mis-
ræmis milli fjölda nemenda í iðnskólunum og fjölda
iðnnema á námssamningi á hverjum stað og ber þar
einkum tvennt til.
í fyrsta lagi hafa eigi enn borist til staðfestingar nær
allir námssamningar sem gerðir hafa verið á árinu, eins
og áður hefur verið vikið að. Hins vegar liggja nú þeg-
ar fyrir að mestu leyti endanlegar tölur um fjölda nem-
109 iðnnemar á öllu landinu
891 — - — —
114 ---------------
689 — - — —
312 —------------—
163 —------------—
184 —------------—
43 —------------—
m
TlMARIT IÐNAÐARMANNA