Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Side 40
íþróttahöllinni í Laugardal, sem
Landssamband iðnaðarmanna og
Félag íslenzkra iðnrekenda stóðu
sameiginlega að. Sýningin vakti afar
mikla athygli og sóttu hana um 62
þús. gestir auk 700-800 kaupsýslu-
manna víðs vegar að af landinu, sem
sérstaklega var boðið til sýningar-
innar. Alls sýndu 135 fyrirtæki á iðn-
sýningunni í 13 sýningardeildum.
Fulltrúar Landssambands iðnaðar-
manna í nefndum og stofnunum.
1. Hagráð: Vigfús Sigurðsson,
húsasmíðameistari, til vara:
Ottó Schopka, framkvæmdastj.
2. Iðnþróunarráð: Bragi Hannes-
son, bankastjóri.
3. Iðnlánasjóður: Helgi Hermann
Eiríksson, verkfræðingur.
4. Iðnaðarmálastofnun fslands:
Björgvin Fredriksen, framkv.stj.
Til vara: Ingvar Jóhannsson,
framkv.stjóri.
5. Iðnfræðsluráð: Jón E. Ágústs-
son, málarameistari, Þórður Ja-
sonarson, húsasmíðameistari.
6. Húsfélag iðnaðarmanna: Björg-
vin Frederiksen, framkv.stjóri,
til vara: Jón E. Ágústsson, mál-
arameistari.
7. Sýningarsamtök atvinnuveganna
hf.: Tómas Vigfússon, húsasm.m.
8. Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaðarins, stjórn: Grímur
Bjarnason, pípulagningam., til
vara: Ottó Schopka, framkv.stj.
9. Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaðarins, ráðgjafanefnd: Tóm-
as Vigfússon, húsasmíðam.
10. Rannsóknarstofnun iðnaðarins,
ráðgjafanefnd: Vigfús Sigurðs-
son, húsasmíðameistari.
11. Verðlagsnefnd landbúnaðaraf-
urða (sexmannanefnd): Ottó
Schopka, framkvæmdastjóri.
12. Norræni byggingadagurinn (N.
B.D.): Tómas Vigfússon, bygg-
ingameistari.
13. Nefnd til að semja staðal um
útboð og tilboð: Ottó Schopka,
framkvæmdastjóri.
14. Nefnd til að semja lög um verð-
gæzlu og samkeppnishömlur:
Ottó Schopka, framkvæmdastj.
15. Nefnd til að rannsaka bygging-
arkostnað: Guðmundur St.
Gíslason, múrarameistari.
16. Almennur lífeyrissjóður iðnað-
armanna: Þórir Jónsson, fram-
kvæmdastjóri, Þorgeir Jósefsson,
vélsm.m.
17. Fulltrúar í Félagsdómi: Björg-
vin Frederiksen, vélv.m., Einar
Gíslason, málarameistari, Jón
Bergsteinsson, múrarameistari,
Jónas Sólmundsson, húsgagna-
smíðameistari, Tómas Vigfús-
son, húsasmíðam., Vigfús Sig-
urðsson, húsasmíðam.
Reykjavík, september 1967.
Vigfús Sigurðsson. Tómas Vigfússon.
lngólfur Finnbogason. Jón E. Ágústsson.
Sigurður Kristinsson. Þorbergur Friðriksson.
Þórir Jónsson.
/Ottó Schopka.
Iðnaðarmenn styðja innlenda framleiðslu
VIÐ FR AMLEIÐUM:
4 tegundir miðstöðvarofna
Margar stærðir og gerðir vaskaborða
úr ryðfríu stáli
Rafsuðupotta, að öllu úr ryðfríu efni
Hillubúnað úr bökunarlökkuðu stáli
Hjólaskápa fyrir bækur og skjöl —
bökunarlakkaða
í SMIÐJUBÚÐINNI vi8 Hóteigsveg íóst:
P. P. plastplöturnar í mörgum litum og
mynstrum
Margskonar ryðfrí eldhúsáhöld
Rafviftur
Stillanlegi starfsstóllinn
Þvegillinn
Easylux-plastskúffurnar og margt fleira
nytsamt og ódýrt
%OFNASM IÐJAN
tlNHOLTI IO - P.EYKIAVÍK - ÍSLANOI
EINHOLTI 1 0 . SÍMI 2 1220
144
TlMARIT IÐNAÐARMANNA