Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Blaðsíða 40

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Blaðsíða 40
íþróttahöllinni í Laugardal, sem Landssamband iðnaðarmanna og Félag íslenzkra iðnrekenda stóðu sameiginlega að. Sýningin vakti afar mikla athygli og sóttu hana um 62 þús. gestir auk 700-800 kaupsýslu- manna víðs vegar að af landinu, sem sérstaklega var boðið til sýningar- innar. Alls sýndu 135 fyrirtæki á iðn- sýningunni í 13 sýningardeildum. Fulltrúar Landssambands iðnaðar- manna í nefndum og stofnunum. 1. Hagráð: Vigfús Sigurðsson, húsasmíðameistari, til vara: Ottó Schopka, framkvæmdastj. 2. Iðnþróunarráð: Bragi Hannes- son, bankastjóri. 3. Iðnlánasjóður: Helgi Hermann Eiríksson, verkfræðingur. 4. Iðnaðarmálastofnun fslands: Björgvin Fredriksen, framkv.stj. Til vara: Ingvar Jóhannsson, framkv.stjóri. 5. Iðnfræðsluráð: Jón E. Ágústs- son, málarameistari, Þórður Ja- sonarson, húsasmíðameistari. 6. Húsfélag iðnaðarmanna: Björg- vin Frederiksen, framkv.stjóri, til vara: Jón E. Ágústsson, mál- arameistari. 7. Sýningarsamtök atvinnuveganna hf.: Tómas Vigfússon, húsasm.m. 8. Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins, stjórn: Grímur Bjarnason, pípulagningam., til vara: Ottó Schopka, framkv.stj. 9. Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins, ráðgjafanefnd: Tóm- as Vigfússon, húsasmíðam. 10. Rannsóknarstofnun iðnaðarins, ráðgjafanefnd: Vigfús Sigurðs- son, húsasmíðameistari. 11. Verðlagsnefnd landbúnaðaraf- urða (sexmannanefnd): Ottó Schopka, framkvæmdastjóri. 12. Norræni byggingadagurinn (N. B.D.): Tómas Vigfússon, bygg- ingameistari. 13. Nefnd til að semja staðal um útboð og tilboð: Ottó Schopka, framkvæmdastjóri. 14. Nefnd til að semja lög um verð- gæzlu og samkeppnishömlur: Ottó Schopka, framkvæmdastj. 15. Nefnd til að rannsaka bygging- arkostnað: Guðmundur St. Gíslason, múrarameistari. 16. Almennur lífeyrissjóður iðnað- armanna: Þórir Jónsson, fram- kvæmdastjóri, Þorgeir Jósefsson, vélsm.m. 17. Fulltrúar í Félagsdómi: Björg- vin Frederiksen, vélv.m., Einar Gíslason, málarameistari, Jón Bergsteinsson, múrarameistari, Jónas Sólmundsson, húsgagna- smíðameistari, Tómas Vigfús- son, húsasmíðam., Vigfús Sig- urðsson, húsasmíðam. Reykjavík, september 1967. Vigfús Sigurðsson. Tómas Vigfússon. lngólfur Finnbogason. Jón E. Ágústsson. Sigurður Kristinsson. Þorbergur Friðriksson. Þórir Jónsson. /Ottó Schopka. Iðnaðarmenn styðja innlenda framleiðslu VIÐ FR AMLEIÐUM: 4 tegundir miðstöðvarofna Margar stærðir og gerðir vaskaborða úr ryðfríu stáli Rafsuðupotta, að öllu úr ryðfríu efni Hillubúnað úr bökunarlökkuðu stáli Hjólaskápa fyrir bækur og skjöl — bökunarlakkaða í SMIÐJUBÚÐINNI vi8 Hóteigsveg íóst: P. P. plastplöturnar í mörgum litum og mynstrum Margskonar ryðfrí eldhúsáhöld Rafviftur Stillanlegi starfsstóllinn Þvegillinn Easylux-plastskúffurnar og margt fleira nytsamt og ódýrt %OFNASM IÐJAN tlNHOLTI IO - P.EYKIAVÍK - ÍSLANOI EINHOLTI 1 0 . SÍMI 2 1220 144 TlMARIT IÐNAÐARMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.