Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Blaðsíða 48

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Blaðsíða 48
I. Reykjavík, námssamningar í gildi pr. 31. desember 1966 IÐNGREINAR 1963 1964 196 5 1966 Alls Bakarar 4 2 3 1 10 Bifreiðasmiðir 8 7 6 7 28 Bifvélavirkjar 27 35 29 12 103 Bílamálun 0 0 0 1 1 Blikksmiðir 5 5 4 4 18 Bókbindarar 1 5 5 0 11 Fhigvirkjar 1 0 14 1 16 Framreiðslumenn 13 12 9 12 46 Gullsmiðir 4 1 2 4 11 Hárskerar 6 4 2 0 12 Ilárgreiðslukonur 0 32 24 24 80 Húsasmiðir 55 62 73 55 245 Húsgagnabólstrarar 8 0 1 1 10 Húsgagnasmiðir 23 22 17 18 80 Kjólasaumakonur 2 2 1 2 7 Kjötiðnaðarmenn 4 3 5 2 14 Klæðskerar 0 1 0 1 2 Leirkerasmiðir 0 1 0 0 1 Ljósmyndarar 3 2 2 3 10 Matreiðslumenn 10 13 9 17 49 Málarar 8 10 6 6 30 Málmsteypumenn 1 0 0 0 1 Mjólkuriðn 0 1 1 0 2 Múrarar 10 36 40 13 99 Netagerðarmenn 1 1 1 0 3 Offsetprentarar 4 3 2 1 10 Offsetmynda- og plötugerð . 1 0 2 1 4 Pípulagningamenn 10 14 13 10 47 Plötusmiðir 4 2 1 2 9 Prentarar 11 16 5 4 36 Prentsetjarar 8 6 4 7 25 Prentmyndasmiðir 3 2 0 0 5 Prentmyndaljósmyndarar . ... 0 1 2 0 3 Rafvirkjar 23 28 16 17 84 Rafvélavirkjar 10 7 17 5 39 Rennismiðir 14 15 10 3 42 Skipasmiðir 1 0 2 3 6 Skósmiðir 4 1 0 0 5 Sútun 0 0 0 1 1 Skriftvélavirkjar 5 3 3 0 11 Ursmiðir 3 1 1 0 5 Utvarpsvirkjar 13 10 16 3 42 Vegfóðrarar 4 1 3 4 12 Véivirkjar 58 31 39 16 144 Alls 370 398 390 261 1419 Við talningu sem framkvæmd var í árslok 1965 töldu þessar iðngreinar flesta nemendur og í sömu röð og hér að ofan greinir. Fjöldi nemenda þá var: Húsasmíði 528, Vélvirkjun 292, Rafmagnsiðn 242, Bifvélavirkj un 186, Múrun 135, Húsgagnasmíði 131 og Hárgreiðsla 103. Á árinu hefur því fjölgað allverulega iðnnemum í Rafmagnsiðn, Húsasmíði og Múrun, fækkað nokkuð í Vélvirkjun og Húsgagnasmíði, en fjöldi iðnnema svo til staðið í stað í Bifvélavirkjun og Hárgreiðslu. II. Námssamningar utan Reykjavíkur í gildi pr. 31. desember 1966 KAUPSTAÐIR OG SÝSLUR 1963 1964 196 5 1966 Alls Gullbringu- og Kjósarsýsla m/Keflavík og Kópavogskaupstað .. 46 56 77 47 226 Hafnarfjörður 24 38 38 10 110 Mýra- og Borgarf j.s. m/Akranesi .. 23 27 31 19 100 Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla .. 9 6 8 2 25 Dala- og Barðastrandarsýsla 12 8 2 0 22 Isafjarðarsýslur 3 5 3 0 11 Isafjörður 4 11 7 0 22 Strandasýsla 0 0 0 2 2 Húnavatnssýslur 6 9 2 1 18 Skagaf jarðarsýsla m/Sauðárkróki .. 6 10 3 4 23 Siglufjörður 9 9 15 3 36 Eyjafjarðarsýsla m/Ólafsfirði 4 5 2 2 13 Akureyri 71 71 64 22 228 Þingeyjarsýslur m/Húsavík 13 10 11 10 44 Seyðisfjörður 3 3 0 0 6 Múlasýslur m/Neskaupstað 17 8 4 0 29 Skaftafellssýslur 2 1 1 0 4 Rangárvallasýsla 4 7 5 0 16 Vestmannaeyjar 27 13 10 15 65 Arnessýsla 21 30 23 12 86 Alls 304 327 306 149 1086 Eftir starfsgreinum skiptist nemendafjöldinn þannig: Bókaiðnaður . . . Byggingaiðnaður Matvælaiðnaður Málmiðnaður . . Rafmagnsiðn . . . Tréiðnaður .... Þj ónustuiðnaður Annar iðnaður . Samtals 2505 iðnnemar á öllu landinu Löggiltar iðngreinar eru nú 62 talsins eða jafnmarg- ar og árið áður. Engin breyting hefur verið gerð á árinu um námstilhögun eða námstíma, en á árinu 1965 var námstími í ljósmyndaiðn lengdur úr 3 árum í 4, auk þess sem námstilhögun var breytt. Meðal þeirra 15 iðngreina þar sem engir nemendur eru má nefna, auk þess sem áður er getið: Feldskurð, hattasaum, hljóðfærasmíði, leturgröft og myndskurð. Þess skal getið viðvíkjandi löflu IV um fjölda nem- enda í iðnskólum landsins, að víða gætir nokkurs mis- ræmis milli fjölda nemenda í iðnskólunum og fjölda iðnnema á námssamningi á hverjum stað og ber þar einkum tvennt til. í fyrsta lagi hafa eigi enn borist til staðfestingar nær allir námssamningar sem gerðir hafa verið á árinu, eins og áður hefur verið vikið að. Hins vegar liggja nú þeg- ar fyrir að mestu leyti endanlegar tölur um fjölda nem- 109 iðnnemar á öllu landinu 891 — - — — 114 --------------- 689 — - — — 312 —------------— 163 —------------— 184 —------------— 43 —------------— m TlMARIT IÐNAÐARMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.