Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Side 14

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Side 14
Finn Gulbrandsen blikksmm., jorseti norska Iðnsambandsins, ávarpar pingheim. skýrslu Þjóðhagsstofnunar: Hagur iðnaðar, sem kom út fyrir skömmu og unnin var fyrir ríkis- stjórnina til þess að gera henni grein fyrir álirif- um fríverslunarsamninganna á iðnaðinn. Til skýringar vil ég nefna, að skipasmíðar og málm- iðnaður virðist þar livergi koma inn í myndina sem samkeppnisiðnaður. Spyrja má hvaða iðnað- ur eigi í harðri erlendri samkeppni en skipaiðn- aðurinn? Ekki verður svo skilið við skýrslur um iðnað og iönþróun, að ekki sé minnst á hlut byggingar- iðnaðar — það er enda ffjótgert, því byggingar- iðnaður kemur þar yfirleitt alls ekki við sögu. Þar virðast engin áform uppi um að framþróun þurfi að eiga sér stað. Reyndar virðast ýrnsir enn ekki telja byggingariðnað og mannvirkjagerð til iðnaðar, þó auðvitað sé um að ræða eitt form á vöruframleiðslu. Uyggingariðnaður sparar t. d. gjaldeyri ekkert síður en svokallaður samkeppn- isiðnaður, því annars jryrfti að flytja ixrn hús. Þó margt af jxví sem byggingariðnaður fæst við sé ekki í beinni samkepni við innflutning er vand- séð að það verði ómerkara eða hafi minni þýð- ingu fyrir þjóðarheildina af þeim sökum. Þvert á móti er þá um að ræða starfsemi sem verður að vera fyrir Ixendi í landinu og verður ekki flutt inn. Ef til vill jrykir einhverjum að mikið sé færst í lang með því að benda á jxau atriði, sem samtökin telja að leggja beri til gTundvallar í stefnumótun um atvinnuuppbyggingu á næstu árum. Ég tel þó, að í raun sé sjálfsagt og eðlilegt að samtökin hafi ákveðna skoðun og stefnu að jressu leyti og vil beirda á eftirfarandi atriði: 1. Sjávarútvegur og landbúnaður vei'ða áfram um ófyrirsjáanlega framtíð ásamt iðnaði höfuð- atvinnuvegir á íslandi. Landbúnaður og sjávar- rxtvegur hafa Jrá sérstöðu að vera frumframleiðslu- greinar, sem sjá iðnaði fyrir hráefni, en sækja jafnframt til iðnaðar framleiðslutæki, byggingar og þjónustu. 2. Sjávanxtvegi og landbxinaði eru annars veg- ar takmörk sett varðandi vaxtaskilyrði og liins vegar hafa áföll vegna verðsveiflna á sjávarafui'ð- um veruleg áhrif á atvinnu- og efnahagslíf hér á landi. Þess vegna verður að efla þær greinar vöru- framleiðslu, sem geta breikkað grundvöll at- vinnulífsins og orðið xmdirstaða atvinnusköpun- ar. Til jxess að fi'amleiðsluiðnaður hvers konar geti lialdið áfram að þróast og eflast má ekki gleyma jxví, að með vaxandi erlendri samkeppni byggist tilvera hans á jxví, að hann sé samkeppn- ishæfur hvað verð og vörugæði snertir. Það getur haix {tví aðeiirs orðið að hann fái sambærileg starfsskilyrði og iðnaður í samkeppnislöndunum. 3. Um leið og hafiir er ný sókn í uppbyggingu iðnaðar ber að leggja mat á hvort aðlögunartím- inn að EFTA liefur nýst einstökum iðngreinum eins og til stóð. Ef svo er ekki ætti að sækja um framlengingu á aðlögunartímanum fyrir jrær greinar, sem standa höllum fæti. Ég nefni í jxessu sambandi húsgagna- og innréttingaframleiðslu, sem er ein jTeirra greina, sem lxvað harðast verður fyrir bai'ðinu á aukinni samkeppni. 4. Reynslan hefur sýnt, að erfitt er að benda fyrirfram á ný tækifæri í iðnaðarframleiðslu til útflutnings, nenxa jrar sem umrið er úr hráefnum frá sjávarútvegi og landbúnaði, jx. e. fiskiðnaður, niðursuðuiðnaður, ullar-, skinira- og leðuriðnað- ur. Þessar greinar verða um nánustu framtíð a. m. k. undirstöðugreinar útflutningsiðnaðar auk stóriðjunnar. 5. Fyrirsjáanlegt er að raforkuframleiðsla veið- um mjög vaxandi þáttur í efnahagslífinu á kom- andi árum. Með aukinni raforkuframleiðslu bæði fyrir almenning og atvinnuvegina, skapast bætt lífsskilyrði og ný tækifæri til iðnaðarframleiðslu á sviði orkufreks iðnaðar í heimi þverrandi orku- auðlinda. 8 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.