Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Síða 15
6. Uppbygging og þróun á framangreindum
sviðum frumframleiðslu og úrvinnslu er háð því,
að byggingar- og þjónustuiðnaður, sem einu nafni
mætti nefna stuðningsiðnað, þróist þar jafnhliða.
Án framleiðslu og viðhalds framleiðslutækja og
mannvirkja verður hvorki stundaður framleiðslu-
iðnaður, sjávarútvegur né framleidd raforka.
Dragist greinar eins og málmiðnaður og bygging-
ariðnaður aftur úr í uppbyggingunni vegna skiln-
ingsleysis á mikilvægi þeirra, mun það orsaka
dýrari og lakari vöru og þjónustu þessara greina.
Ef þróunin verður þessi bitnar það beint eða
óbeint á framleiðslunni, sem þá verður verr sam-
keppnisfær við erlenda keppinauta. Afleiðing af
hærri íramleiðslukostnaði en vera þyrfti er ein-
faldlega minni verðmætasköpun og lakari lífs-
kjiir en ella.
Af öðrum málum, sem fyrir Jressu þingi liggja,
vil ég sérstaklega geta frumvarps til nýrra iðnað-
arlaga, en samstaða hefur náðst um Jiessi frum-
varpsdrög í nefnd Jieirri, sem iðnaðarráðherra
skipaði til að endurskoða lögin um iðju og iðn-
að. Með Jæssari breytingu, ef að lögum verður,
eru tekin til endurskoðunar lög, sem að stofni til
eru frá árinu 1927 og Jreim breytt í samræmi við
nýja tíma og breytta þjóðfélagshætti. Hér er ekki
um byltingarkenndar breytingar að ræða og ég
dreg enga dul á Jrá skoðun mína, og sú skoðun er
raunar í samræmi við ályktanir síðasta Iðnjrings,
að Jressi lög séu og hafi verið hornsteinn undir
verkmenningri og uppbyggingu iðnaðar í landinu
og að varlega verði að fara í að breyta þeim. Það
eru hvorki rök með né móti breytingum, að lögin
séu gömul, heldur verður Jrar að byggja á mati
fenginnar í'eynslu og þörfum fyrir breytingar
vegna Jreirrar stefnu sem við óskum að beina iðn-
Jrróun inn á í framtíðinni. Ég held ekki að lögin
um iðju og iðnað hafi á neinn hátt verið Þrándur
í Götu iðnþróunar á íslandi, enda hafa menn átt
erfitt að benda á dæmi slíks. Þær auknu kröfur til
þeirra er að iðnaði starfa, sem ráðgerðar eru í
frumvarpsdrögunum tel ég einnig til bóta og í
samræmi við kröfur tímans.
Landssamband iðnaðarmanna hefur allt frá
upphafi liaft afskipti af fræðslumálum og barist
fyrir úrbótum á sviði verkmenntunar. Enn eru
Jressi mál til umræðu og Jrá sérstaklega vegna
framkomins frumvarps til laga um framhalds-
skóla. Stjórn Landssambands iðnaðarmanna hef-
ur sent frá sér umsögn um þetta frumvarp, þar
sem talið er mjög óráðlegt að samjrykkja það ó-
breytt ,en Jrað myndi m. a. hafa í för með sér, að
verkfræðsluskólarnir rnyndu áfram starfa í Jjví
rúmi upplausnar, sem ríkt hefur í þessum mál-
um að undanförnu. Skólarnir myndu halda á-
fram að þreifa fyrir sér, hver fyrir sig, varðandi
námsefni og fyrirkomulag námsbrauta. Þetta hef-
ur gengið svo langt að sumir þeirra útskrifa nem-
endur án þess að geta gefið fyrirheit um að námið
veiti nemendum neitr réttindi. Með frumvarpinu
er að auki dregið verulega úr möguleikum at-
vinnulífsins til að hafa áhrif á þróun og fram-
kvænid verkfræðslunnar í landinu. Þessa breyt-
ingu lít ég á sem hreina öfugþróun og tel að
þvert á rnóti væri ástæða til að auka þessi áhrif
og bendi á reynslu undanfarinna ára sem víti til
varnaðar.
Stjórn Landssambandsins óskaði svara mennta-
málaráðuneytisins við fyrirspurnum og athuga-
semdum, sem gerðar voru við umrætt frumvarp,
Jjannig að hægt væri að f jalla nánar um málið liér
á Iðnþingi, en engin svör hafa borist. Ég hlýt Jm
að játa að rnikil óvissa ríkir enn um þessi mál,
sem jafnframt kallar enn frekar á um einbeitta
afstöðu og skýra tillögugerð okkar samtaka.
Aðstöðumál iðnaðarins hafa undanfarin ár ver-
ið mjög til umræðu og þá sérstaklega vegna iðn-
kynningar, sem nú liefur staðið í eitt ár með
ágætum árangri. Ég mun ]jví ekki gera hér sér-
staka grein fyrir þeim, en læt nægja að geta
þess að lánamál iðnaðarins munu hér verða sér-
staklega í brennidepli, en úrbætur á sviði lána-
mála og jöfnun lánskjara eru skiljanlega eitt
lielsta hagsnmnamál iðnaðarins í dag.
Þegar ákveðið var að elna til samstarfs á breið-
um grundvelli um herferð til kynningar íslensk-
um iðnaði, var um Jrað algjör samstaða í stjórn
Landssambandsins að láta sitt ekkki eftir liggja í
Jjess samstarfi. Kynningu þessari er nú senn lokið
og er hægt að fullyrða að árangur hefur orðið um-
talsverður, bæði í breyttri hegðan við vöruval,
svo og aukinn skilningur á Jrýðingu íslensks iðn-
aðar fyrir J >j óðfélagið.
Þátttaka iðnmeistara í Degi iðnaðarins á Jjeim
stöðum, sem Iðnkynning hefur farið fram, hefur
verið mikil og almenn og vakið athygli.
Hefur Jrar gieinilega kornið í ljós hve þáttur
Meistarafélag byggingarmanna
á Akureyri
sendir félagsmönnum
og velunnurum
bestu jóla- og nýdrsóskir
rímarit iðnawarmanna
9