Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 15

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 15
6. Uppbygging og þróun á framangreindum sviðum frumframleiðslu og úrvinnslu er háð því, að byggingar- og þjónustuiðnaður, sem einu nafni mætti nefna stuðningsiðnað, þróist þar jafnhliða. Án framleiðslu og viðhalds framleiðslutækja og mannvirkja verður hvorki stundaður framleiðslu- iðnaður, sjávarútvegur né framleidd raforka. Dragist greinar eins og málmiðnaður og bygging- ariðnaður aftur úr í uppbyggingunni vegna skiln- ingsleysis á mikilvægi þeirra, mun það orsaka dýrari og lakari vöru og þjónustu þessara greina. Ef þróunin verður þessi bitnar það beint eða óbeint á framleiðslunni, sem þá verður verr sam- keppnisfær við erlenda keppinauta. Afleiðing af hærri íramleiðslukostnaði en vera þyrfti er ein- faldlega minni verðmætasköpun og lakari lífs- kjiir en ella. Af öðrum málum, sem fyrir Jressu þingi liggja, vil ég sérstaklega geta frumvarps til nýrra iðnað- arlaga, en samstaða hefur náðst um Jiessi frum- varpsdrög í nefnd Jieirri, sem iðnaðarráðherra skipaði til að endurskoða lögin um iðju og iðn- að. Með Jæssari breytingu, ef að lögum verður, eru tekin til endurskoðunar lög, sem að stofni til eru frá árinu 1927 og Jreim breytt í samræmi við nýja tíma og breytta þjóðfélagshætti. Hér er ekki um byltingarkenndar breytingar að ræða og ég dreg enga dul á Jrá skoðun mína, og sú skoðun er raunar í samræmi við ályktanir síðasta Iðnjrings, að Jressi lög séu og hafi verið hornsteinn undir verkmenningri og uppbyggingu iðnaðar í landinu og að varlega verði að fara í að breyta þeim. Það eru hvorki rök með né móti breytingum, að lögin séu gömul, heldur verður Jrar að byggja á mati fenginnar í'eynslu og þörfum fyrir breytingar vegna Jreirrar stefnu sem við óskum að beina iðn- Jrróun inn á í framtíðinni. Ég held ekki að lögin um iðju og iðnað hafi á neinn hátt verið Þrándur í Götu iðnþróunar á íslandi, enda hafa menn átt erfitt að benda á dæmi slíks. Þær auknu kröfur til þeirra er að iðnaði starfa, sem ráðgerðar eru í frumvarpsdrögunum tel ég einnig til bóta og í samræmi við kröfur tímans. Landssamband iðnaðarmanna hefur allt frá upphafi liaft afskipti af fræðslumálum og barist fyrir úrbótum á sviði verkmenntunar. Enn eru Jressi mál til umræðu og Jrá sérstaklega vegna framkomins frumvarps til laga um framhalds- skóla. Stjórn Landssambands iðnaðarmanna hef- ur sent frá sér umsögn um þetta frumvarp, þar sem talið er mjög óráðlegt að samjrykkja það ó- breytt ,en Jrað myndi m. a. hafa í för með sér, að verkfræðsluskólarnir rnyndu áfram starfa í Jjví rúmi upplausnar, sem ríkt hefur í þessum mál- um að undanförnu. Skólarnir myndu halda á- fram að þreifa fyrir sér, hver fyrir sig, varðandi námsefni og fyrirkomulag námsbrauta. Þetta hef- ur gengið svo langt að sumir þeirra útskrifa nem- endur án þess að geta gefið fyrirheit um að námið veiti nemendum neitr réttindi. Með frumvarpinu er að auki dregið verulega úr möguleikum at- vinnulífsins til að hafa áhrif á þróun og fram- kvænid verkfræðslunnar í landinu. Þessa breyt- ingu lít ég á sem hreina öfugþróun og tel að þvert á rnóti væri ástæða til að auka þessi áhrif og bendi á reynslu undanfarinna ára sem víti til varnaðar. Stjórn Landssambandsins óskaði svara mennta- málaráðuneytisins við fyrirspurnum og athuga- semdum, sem gerðar voru við umrætt frumvarp, Jjannig að hægt væri að f jalla nánar um málið liér á Iðnþingi, en engin svör hafa borist. Ég hlýt Jm að játa að rnikil óvissa ríkir enn um þessi mál, sem jafnframt kallar enn frekar á um einbeitta afstöðu og skýra tillögugerð okkar samtaka. Aðstöðumál iðnaðarins hafa undanfarin ár ver- ið mjög til umræðu og þá sérstaklega vegna iðn- kynningar, sem nú liefur staðið í eitt ár með ágætum árangri. Ég mun ]jví ekki gera hér sér- staka grein fyrir þeim, en læt nægja að geta þess að lánamál iðnaðarins munu hér verða sér- staklega í brennidepli, en úrbætur á sviði lána- mála og jöfnun lánskjara eru skiljanlega eitt lielsta hagsnmnamál iðnaðarins í dag. Þegar ákveðið var að elna til samstarfs á breið- um grundvelli um herferð til kynningar íslensk- um iðnaði, var um Jrað algjör samstaða í stjórn Landssambandsins að láta sitt ekkki eftir liggja í Jjess samstarfi. Kynningu þessari er nú senn lokið og er hægt að fullyrða að árangur hefur orðið um- talsverður, bæði í breyttri hegðan við vöruval, svo og aukinn skilningur á Jrýðingu íslensks iðn- aðar fyrir J >j óðfélagið. Þátttaka iðnmeistara í Degi iðnaðarins á Jjeim stöðum, sem Iðnkynning hefur farið fram, hefur verið mikil og almenn og vakið athygli. Hefur Jrar gieinilega kornið í ljós hve þáttur Meistarafélag byggingarmanna á Akureyri sendir félagsmönnum og velunnurum bestu jóla- og nýdrsóskir rímarit iðnawarmanna 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.