Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 16

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 16
Laue Smidt, framkvœmdastjóri Handvœrksrádet i Danmörku, flytur kveðjur. iðnaðarmannsins er fjölbreyttur og mikill í at- vinnulífi staðarins og þýðingarmikill þáttur í uppbyggingu atvinnulífsins og ekki síst í því að skapa atvinnuöryggi. Einn megintilgangur íslenskrar iðnkynningar er að hvetja íslenska stjórnmálamenn og aðra áhrifaaðila til þess að búa betur að iðnaðinum, taka aukið tillit til hans og vinna að eflingu hans. Iðnkynningin hefur beitt sér fyrir að þau samtök, sem að henni standa, lrefðu með sér sem besta samvinnu og komi opinberlega fram sem einn aðili. Það hefur verið íslenskunr iðnaði mikill styrkur að þetta hefur verið gert og að samtökin lrafa komið sameiginlega fram gagnvart opinber- um aðilum og knúið sameiginlega á um ýmsar úrbætur í málefnum er varða starfsskilyrði iðn- aðarins. Ég lýsi ánægju minni með Iðnkynninguna og vil þakka öllum sem þátt hafa tekið í að skapa þá hugarfarsbreytingu, sem telja má að orðið hafi. En vil jafnframt benda á, að hér á ekki að vera um stundarfyrirbæri að ræða. Iðnaðarmenn liver og einn verða að fylgja með, skoða sjálfa sig og gagnrýna, endurbæta og skipuleggja, og um- fram allt vanda sitt verk. Um síðustu áramót má segja að skammt hafi verið milli stórtíðinda á sviði aðstöðumála iðnað- arins. Lögð var fram og samþykkt ný tollskrá, sem ég vil telja að marki að rnörgu leyti tímamót varð- andi stefnuna í tollamálum, en þar á ég við stig- lækkandi tolla af efni til bygginga og lagfæringu ýmis konar misréttis varðandi toll af aðföngum til iðnaðar. Enn eru þó mörg óleyst vandamál og misrétti á sviði tollamála, sem þarfnast leiðrétt- inga og vil ég þar sérstaklega tilnefna málmiðn- aðinn í því sambandi. Um síðustu áramót var einnig lagt fram nýtt skattalagafrumvarp og samtökin ferigu til skoð- unar drög að frumvarpi til nýrra verðlagslöggjaf- ar. Þessi mál eru bæði óafgreidd enn. Um þau hefur verið fjallað af stjórn Landssambandsins, sem lagt hefur fram sínar tillögur í formi um- sagna og þau eru hér til umræðu á þessu Iðnjnngi, sem móta mun stefnu okkar næstu tvö árin. Mörg fleiri mál mætti nefna, sem hér verða tekin fyrir og snerta iðnaðinn í heild, svo og innri málefni Landssambandsins sjálfs, en ég læt hér staðar numið og óska að Iðnþingi megi takast að afgreiða þau margvíslegu mál, sem fyrir það eru lögð af víðsýni og marki, þannig nokkur spor fram á við þjóðinni til farsældar. Ég vil að lokum þakka öllum þeim, sem unnið hafa að undirbúningi þessa Iðnþings. 37. Iðnþing ísfendinga er sett. Meistarafélag iðnaðarmanna í Ilafnarfirði sendir félögum sínum og viðskiptavinum bestu jóla- og nýársóskir og þakkar viðskiptin á líðandi ári 10 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.