Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Page 35

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Page 35
Norrænt iðnþing Þórleifur Jónsson framkvæmdastjóri Dagana 10,—12. nóvember 1977 var 18. Nor- ræna iðnþingið haldið í Stokkhólmi. Norræn iðn- þing eru haldin á 3ja ára fresti og flyst starfsemi skrifstofu Norræna iðnráðsins um leið á milli landa og skiptast iðnaðarsamböndin í aðildar- löndunum á að hafa með höndum forystu í ráð- inu, hvert um sig í 3 ár í röð. Síðast jregar þingið var haldið í Noregi í nóvembermánuði 1974 kom upp sú umræða í stjórn Landssambandsins, að þar sem mjög mikilsvert væri að Landssamband- ið tæki virkan þátt í norrænni samvinnu, væri æskilegt að íieiri en forseti og framkvæmdastjóri ættu Jress kost að fara á slík Jring. Af þessum sök- um og Jrar sem talið var æskilegt að stjórnarmenn ættu þess kost að kynna sér af eigin raun starfsemi systursamtaka Landssambandsins á Norðurlönd- um, var ákveðið að óvenjumargir fulltrúar myndu sækja þingið af íslands hálfu. Þá var á- kveðið, að jafnframt yrði farin kynnisferð til Nor- egs, þannig að þátttakendur gætu kynnt sér starf- semi Norska iðnsambandsins, svo og fengið tæki- færi til Jress að heimsækja ýmsar stofnanir tengd- ar iðnaði þar í landi. í för Jressa fóru: Sigurður Kristinsson, forseti Landssambandsins og stjórn- armennirnir Gunnar S. Björnsson lnisasmíðam., Gunnar Guðmundsson rafverktaki og Arnfríður Isaksdóttir hárgreiðslumeistari. Ennfremur voru með í förinni Jaeir Sigurvin Snæbjörnsson bygg- ingameistari og Ólafur Pálsson, fyrrverandi stjórnarmaður Landssambandsins ásamt starfs- mönnum sambandsins Sveini S. Hannessyni skrif- stofustjóra og Þórleifi Jónssyni framkvæmda- stjóra. í Osló kynnti hópurinn sér sérstaklega starf- semi Norsku iðntæknistofnunarinnar (Statens Teknologisk Institutt) og Iðnskólans í Osló. Það vakti athygii á báðunr stöðum, að á sumum svið- um virðast Norðmenn vera lengra komnir að Jrví er varðar tækjakost og aðbúnað svo og nýjungar í starfseminni ,en á öðrum sviðum má telja að þeir standi okkur fslendingnnr að baki. Norska iðntæknistofnunin lrefur þrenns konar lrlutverk. í fyrsta lagi er um að ræða hagnýtar rannsóknir og tilraunastarfsemi, í öðru lagi Jrjálf- un starfsfólks, nánrskeiðahakl og eftirnrenntun, og í Jrriðja lagi bein rekstrar- og tækniráðgjöf við fyrirtæki. Öll Jressi starfsemi er fyrst og fremst lrugsuð til Jress að koma til nróts við smáfyrirtæki í iðnaði, senr oftast lrafa ekki bolnragn til Jress að halda uppi slíkri starfsenri sjálf. Stofnun þessari er ætlað Jrað lrlutverk að vera eins konar tengi- liður milli vísindastofnana og vísindanranna og fyrirtækjanna og forsvarsmanna Jreirra með Jrvi að flytja Jrekkingu frá Jreim sem hafa að aðalstarfi að safna saman Jrekkingu til Jreirra, senr Jrurfa að nota þekkinguna. Þannig er lrlutverk hennar fyrst og fremst að vera þjónustustofnun fyrir iðnaðinn, með það að nrarkmiði að hagnýta Jrá Jrekkingu og nýjungar, sem vísindamenn, uppfinningamenn og aðrir sitja uppi með. Iðnskólanum í Osló svipar að nrörgu leyti til Iðnskólans í Reykjavík, nema hann er að sjálf- sögðu miklunr mun stærri. Það vekur atlrygli, hvernig skólinn er rekinn eins og sjálfstætt lítið Jrjóðfélag, t. d. prenta nemendur flest allt náms- efni, sem nota Jrarf og kjötiðnaðarnemar og bak- aranemar sjá mötuneytinu fyrir kjötvörunr og brauðvörum. Þá er og athyglisvert að allar Jressar deildir, sem nefndar hafa verið, hafa sjálfstæðar sölubúðir og rekur skólinn bókaútgáfu og bók- TÍMARIT IÐNABARMAN NA 29

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.