Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 41
3. Sambandsþing Sambands málm- og skipa-
smiðja var haldið að Hótel Loftleiðum laugar-
daginn 26. nóvember s.l.
Þórður Gröndal verkfræðingur, formaður sam-
bandsins, setti þingið og flutti skýrslu stjórnar.
Hann drap á helstu málefni, sem stjórnin hefur
unnið að frá síðasta þingi, sem haldið var árið
1975.
Guðjón Tómasson framkvæmdastjóri, skýrði
frá starfsemi skrifstofunnar og gerði nánari grein
fyrir þeim málaflokkum, sem mest var unnið að
á kjörtímabilinu. Ræddi hann m. a. um kjara-
samningana á s.l. surnri og verðlagsmálin, en báð-
ir þessir málaflokkar hafa verið mjög umsvifa-
miklir í starfsemi sambandsins að undanförnu.
Þá voru reikningar áranna 1975 og 1976 bornir
upp og samþykktir, svo og fjárhagsáætlun ársins
1978.
Samkvæmt lögum sambandsins er formaður
þess kosinn á sambandsþingi, en aðrir fram-
kvæmdastjórnarmenn eru tilnefndir af aðildarfé-
lögum sambandsins, einn frá hverju. Ennfremur
tilnefna félögin tvo menn livort í sambandsstjórn.
Þórður Gröndal verkfræðingur, sem verið hef-
ur formaður sambandsins frá stofnun þess (árið
1973) gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Fram
komu uppástungur um tvo menn til formennsku-
kjörs, þá Geir Þorsteinsson forstjóra og Svein A.
Sæmundsson blikksmíðameistara. Geir Þorsteins-
son gaf ekki kost á sér og var Sveinn A. Sæmunds-
son því kjörinn formaður SMS til næstu tveggja
ára.
Framkvœmdastjórn Sambands málm- og
skipasmiðja
Sveinn Sæmundsson, formaður
Jón Sveinsson, varaformaður
Steinar Steinsson, ritari
Birgir Guðnason, gjaldkeri
Garðar Erlendsson, meðstjórnandi.
Varamenn:
Jósep Þorgeirsson
Markús Sveinsson
Þórir Jónsson
Kristján Ingimundarson.
Sambandsstjórn Sambands málm- og skipasmiðja
Bílgreinasambandið:
Guðjón Guðmundsson
Þórir Jónsson
Varamenn:
Ágúst Hafberg
Ásgeir Gunnarsson.
Aðalfundur
Sambands
málm- og skipasmiða
Félag blikksmiðjueigenda:
Sigurður Hólmsteinn Jónsson.
Varamaður:
Ingimar Sigurtryggvason.
Félag dráttarbrauta og skipasmiðja:
Bjarni Einarsson
Gunnar Ragnars
Þórarinn Sveinsson.
Varamenn:
Vigfús Sigurðsson
Þorbergur Ólafsson
Þorgeir Jósepsson.
Meistarafélag járniðnaðarmanna:
Markús Sveinsson
Þórður Gröndal
Kristmundur Sörlason
Kristján Þór Kristjánsson.
Varamenn:
Ólafur Sigtryggsson
Guðbjartur Einarsson
Árni Kristjánsson
Björn Gíslason.
Að loknum venjulegum þingstörfum lágu fyrir
nokkur mál frá stjórninni. Meðal þeirra voru
verðlagsmál, sem fyrirhugað var að taka sérstak-
lega til umfjöllunar á þinginu. Við undirbúning
þingsins hafði verið gert ráð fyrir að skýrari línur
lægju fyrir varðandi deilu þá, sem SMS og fleiri
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA
35