Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Side 55
Einkar athyglisverð er reglugerð um Fram-
kvæmdasjóð Akuieyrar frá 3. febrúar 1970, sem
liefur þann tilgang að stuðla að viðhaldi og efl-
ingu atvinnulífs bæjarins, en jrar er beinlínis gert
ráð fyrir lánveitingum til fyrirtækja og stofnana,
eftir því sem fjárhagur sjóðsins leyfir, bæjará-
byrgðum vegna lántöku fyrirtækja og einstak-
Iinga, að sjóðurinn beri kostnað af eða veiti styrki
til sérstakra kannana og atliugana í sambandi við
nýjar greinar atvinnurekstrar auk styrkja til
fræðilegra athugana á atvinnulífi bæjarins eða á
skilyrðum til atvinnurekstrar í bænum. Þá getur
sjóðurinn lagt fram hlutafé til nýrra atvinnufyrir-
tækja og tekið þátt í endurskipulagningu þýðing-
armikilla fyrirtækja í bænum. Að sjálfsögðu er
þetta ekki tæmandi lýsing á r-eglugerð sjóðsins.
Ekki á ég von á því, að fundarmönnum komi á
óvart þeir fróðleiksmolar, sem ég hef tínt sarnan
úr erindum þeirra þriggja heiðursmanna, sem ég
gat um í upphafi. Hins vegar verður ekki hjá því
komist að rifja upp stöðuna eins og hún hefur
verið varðandi afskipti sveitarfélaga af atvinnu-
rekstri, þegar ræða skal viðfangsefni þessarar ráð-
stefnu.
Vægast sagt virðist við yfirlestur erindanna
þriggja, sem ég vitnaði í, að það sé mjög á reiki
og óljóst, hvað sveitarfélög aðhafast, láta sér sæma
eða jafnvel leyfa sér í sanrbandi við atvinnumál.
Væri vissulega lróðlegt, að kanna á landsvísu,
lrvernig einstök sveitarfélög haga í reynd sanr-
skiptum sínunr við atvinnureksturinn og afskipt-
unr af atvinnumálum.
Miðað við óljósa stöðu þessara mála, ólík við-
horf sveitarfélaga, aðstöðu og getu er líklega erf-
itt að gefa tænrandi svar í ráðstefnu senr jressari
við þeirri spurningu, hvert skuli vera lrlutverk
sveitarfélaga gagnvart iðnþróun eða eflingu iðn-
aðar í landinu. í niðurlagi þessa spjalls nrun ég
reyna að raða upp lmgmyndunr unr aðgerðasvið.
Eullyrða má, að sveitarfélögin lrafi gegnt og
gegni veigamiklu lrlutverki í þesrurr efnum, þótt
misjafnlega hafi verið að staðið. Á ég þá fyrst og
frenrst við umhverfis- og þjónustuþættina, lóðir,
skipulag, lrafnar-, gatna- og holræsagerð, vatns- og
rafmagnsveitur o. s. frv. Þetta er hið sígilda hlut-
verk, viðurkennt af öllum, eðlilegt og nauðsyn-
legt. Hér er um að ræða frunrskilyrði þess, að at-
vinnurekstur geti fest rætur og jrrifist.
Þegar þessum umhverfis- og Jrjónustuatriðunr
slejrpir, blasa við ýmsir valkostir eða leiðir fyrir
sveitarfélög, sem vilja leggja sig í framkróka til
að veita iðnaði brautargengi.
Áður en ég vík nánar að Jressunr leiðunr, vil ég
víkja nokkrunr orðunr að stöðu iðnþróunar lrér á
landi.
Þegar litið er á alnrennar forsendur iðnaðar í
Jressu landi, eru Jrað einkum snræð lreimamark-
aðarins og fjarlægð frá erlendum mörkuðum, senr
gerir okkur erfitt fyrir. Þetta hefur m. a. orðið
Jress valdandi samfara öðrunr meðverkandi orsök-
unr, að nrenn hafa hópast í einstakar greinar, t. d.
hrisgaguaiðnað og rekstrareiningar orðið nriklu
fleiri og smærri, en forsendur gáfu tilefni til. —
Því er ekki aðneita, að tollverndartímabilið, sem
lrefst milli 1930—1940 og staðið hefur fram á
þennan áratug hefur ráðið miklu um verkefna-
val. Nú er Jretta skeið á enda, sem þýðir það, að
við verðrrm í miklu ríkara mæli en áður að hugsa
rit frá sjónarmiði aljrjóðlegrar sanrkeppni, bæði
lieima fyrir og gagnvart erlendum mörkuðum,
senr við viljum færa okkur í rryt. í raun er Jretta
spurningin unr að aðlagast alþjóðlegum iðnaðar-
struktur á grundvelli sérhæfingar í stað Jress að
framleiða allt milli lrinrins og jarðar. í [ressu íelst,
að við eigunr að einbeita okkur að verkefnum,
þar senr við stöndum tiltölulega sterkt að vígi.
Sterk aðstaða getur verið fólgin í ýmsu: gnægð
orku, hráefnum, sem fágæt eru annars staðar, sér-
hæfingu vegna iðnaðar, sem tengdur er sjávarút-
vegi, framleiðslu nreð íslenskum sérkennum og
síðast en ekki síst íslensku hugviti.
Iðnþróun er í sjálfu sér margslungið mál.
Hornsteinarnir eru markaður, hráefni, orka,
vinnuafl og fjármagn, en nrargt fleira kemur inn
í Jiessa mynd svo sem kunnátta stjórnenda, verk-
menntun, rannsóknarstarfsemi, vöruþróun, hönn-
un, stöðlun, flutningar, dreifing svo nokkuð sé
nefnt að ógleymdri stefnu stjórnvalda og síðast
en ekki síst vilja og getu athafnamanna.
Þegar horft er fanr á við og lrugað er að fram-
tíðaruppbyggingu á iðnaðarsviðinu verður ekki
hjá Jrví komist að gera sér grein fyrir vissum
stefnumiðum:
1. Iðnaðurinn má í engu tilliti búa við lakari
kjör af hendi stjórnvalda en aðrir atvinnuveg-
ir. Öll mismunun verður að hverfa.
2. Iðnfyrirtæki senr sýna af sér samkeppnishæfni,
lrvort lreldur er innanlands eða utan, verða að
eiga aðgang að fjármagni til að nýta markaðs-
möguleika til fulls.
3. Forðast verður að fjölga fyrirtækjum í grein-
rnrr, senr Jiegar eru ofsetnar, miðað við nrark-
aðshorfur.
4. Þar sem slíkt á við, ber að örva samstarf og
jalnvel sanrruna fyrirtækja til að ná meiri hag-
kvæmni í rekstri.
5. Sú meginregla þyrfti að gilda að ný framleiðslu-
iðnaðarfyrirtæki nytu forgangs um fjármagn,
senr annað lrvort ætluðu að nýta éinotaða mark-
tímarit iðnaðarmanna
49