Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 55

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 55
Einkar athyglisverð er reglugerð um Fram- kvæmdasjóð Akuieyrar frá 3. febrúar 1970, sem liefur þann tilgang að stuðla að viðhaldi og efl- ingu atvinnulífs bæjarins, en jrar er beinlínis gert ráð fyrir lánveitingum til fyrirtækja og stofnana, eftir því sem fjárhagur sjóðsins leyfir, bæjará- byrgðum vegna lántöku fyrirtækja og einstak- Iinga, að sjóðurinn beri kostnað af eða veiti styrki til sérstakra kannana og atliugana í sambandi við nýjar greinar atvinnurekstrar auk styrkja til fræðilegra athugana á atvinnulífi bæjarins eða á skilyrðum til atvinnurekstrar í bænum. Þá getur sjóðurinn lagt fram hlutafé til nýrra atvinnufyrir- tækja og tekið þátt í endurskipulagningu þýðing- armikilla fyrirtækja í bænum. Að sjálfsögðu er þetta ekki tæmandi lýsing á r-eglugerð sjóðsins. Ekki á ég von á því, að fundarmönnum komi á óvart þeir fróðleiksmolar, sem ég hef tínt sarnan úr erindum þeirra þriggja heiðursmanna, sem ég gat um í upphafi. Hins vegar verður ekki hjá því komist að rifja upp stöðuna eins og hún hefur verið varðandi afskipti sveitarfélaga af atvinnu- rekstri, þegar ræða skal viðfangsefni þessarar ráð- stefnu. Vægast sagt virðist við yfirlestur erindanna þriggja, sem ég vitnaði í, að það sé mjög á reiki og óljóst, hvað sveitarfélög aðhafast, láta sér sæma eða jafnvel leyfa sér í sanrbandi við atvinnumál. Væri vissulega lróðlegt, að kanna á landsvísu, lrvernig einstök sveitarfélög haga í reynd sanr- skiptum sínunr við atvinnureksturinn og afskipt- unr af atvinnumálum. Miðað við óljósa stöðu þessara mála, ólík við- horf sveitarfélaga, aðstöðu og getu er líklega erf- itt að gefa tænrandi svar í ráðstefnu senr jressari við þeirri spurningu, hvert skuli vera lrlutverk sveitarfélaga gagnvart iðnþróun eða eflingu iðn- aðar í landinu. í niðurlagi þessa spjalls nrun ég reyna að raða upp lmgmyndunr unr aðgerðasvið. Eullyrða má, að sveitarfélögin lrafi gegnt og gegni veigamiklu lrlutverki í þesrurr efnum, þótt misjafnlega hafi verið að staðið. Á ég þá fyrst og frenrst við umhverfis- og þjónustuþættina, lóðir, skipulag, lrafnar-, gatna- og holræsagerð, vatns- og rafmagnsveitur o. s. frv. Þetta er hið sígilda hlut- verk, viðurkennt af öllum, eðlilegt og nauðsyn- legt. Hér er um að ræða frunrskilyrði þess, að at- vinnurekstur geti fest rætur og jrrifist. Þegar þessum umhverfis- og Jrjónustuatriðunr slejrpir, blasa við ýmsir valkostir eða leiðir fyrir sveitarfélög, sem vilja leggja sig í framkróka til að veita iðnaði brautargengi. Áður en ég vík nánar að Jressunr leiðunr, vil ég víkja nokkrunr orðunr að stöðu iðnþróunar lrér á landi. Þegar litið er á alnrennar forsendur iðnaðar í Jressu landi, eru Jrað einkum snræð lreimamark- aðarins og fjarlægð frá erlendum mörkuðum, senr gerir okkur erfitt fyrir. Þetta hefur m. a. orðið Jress valdandi samfara öðrunr meðverkandi orsök- unr, að nrenn hafa hópast í einstakar greinar, t. d. hrisgaguaiðnað og rekstrareiningar orðið nriklu fleiri og smærri, en forsendur gáfu tilefni til. — Því er ekki aðneita, að tollverndartímabilið, sem lrefst milli 1930—1940 og staðið hefur fram á þennan áratug hefur ráðið miklu um verkefna- val. Nú er Jretta skeið á enda, sem þýðir það, að við verðrrm í miklu ríkara mæli en áður að hugsa rit frá sjónarmiði aljrjóðlegrar sanrkeppni, bæði lieima fyrir og gagnvart erlendum mörkuðum, senr við viljum færa okkur í rryt. í raun er Jretta spurningin unr að aðlagast alþjóðlegum iðnaðar- struktur á grundvelli sérhæfingar í stað Jress að framleiða allt milli lrinrins og jarðar. í [ressu íelst, að við eigunr að einbeita okkur að verkefnum, þar senr við stöndum tiltölulega sterkt að vígi. Sterk aðstaða getur verið fólgin í ýmsu: gnægð orku, hráefnum, sem fágæt eru annars staðar, sér- hæfingu vegna iðnaðar, sem tengdur er sjávarút- vegi, framleiðslu nreð íslenskum sérkennum og síðast en ekki síst íslensku hugviti. Iðnþróun er í sjálfu sér margslungið mál. Hornsteinarnir eru markaður, hráefni, orka, vinnuafl og fjármagn, en nrargt fleira kemur inn í Jiessa mynd svo sem kunnátta stjórnenda, verk- menntun, rannsóknarstarfsemi, vöruþróun, hönn- un, stöðlun, flutningar, dreifing svo nokkuð sé nefnt að ógleymdri stefnu stjórnvalda og síðast en ekki síst vilja og getu athafnamanna. Þegar horft er fanr á við og lrugað er að fram- tíðaruppbyggingu á iðnaðarsviðinu verður ekki hjá Jrví komist að gera sér grein fyrir vissum stefnumiðum: 1. Iðnaðurinn má í engu tilliti búa við lakari kjör af hendi stjórnvalda en aðrir atvinnuveg- ir. Öll mismunun verður að hverfa. 2. Iðnfyrirtæki senr sýna af sér samkeppnishæfni, lrvort lreldur er innanlands eða utan, verða að eiga aðgang að fjármagni til að nýta markaðs- möguleika til fulls. 3. Forðast verður að fjölga fyrirtækjum í grein- rnrr, senr Jiegar eru ofsetnar, miðað við nrark- aðshorfur. 4. Þar sem slíkt á við, ber að örva samstarf og jalnvel sanrruna fyrirtækja til að ná meiri hag- kvæmni í rekstri. 5. Sú meginregla þyrfti að gilda að ný framleiðslu- iðnaðarfyrirtæki nytu forgangs um fjármagn, senr annað lrvort ætluðu að nýta éinotaða mark- tímarit iðnaðarmanna 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.