Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 58

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 58
Kreosotolía er lieppileg til að gegndreypa girð- ingarefni, símastaura, bryggjuefni o. jx h. Hún er ekki heppileg til að gegndreypa við, sem á að nota í húsbyggingar, vegna óþægilegrar lyktar og vegna þess að málning loðir illa við Kreosot-gegn- dreyptan við. Viður, sem gegndreyptur er með saltupplausn, fær oft grænleitan blæ með tímanum. Hægt er að mála liann með olíumálningu. Þrýstigegndreyping Gegndreyping er framkvæmd í sérstökum tönkum. Til eru mörg afbrigði af þessari aðferð, en algengt er, að gegndreypingin sé framkvæmd á eftirfarandi hátt: Eftir að viðnum hefur verið komið fyrir í tanknum, er tanknum lokað og loftþrýstingurinn lækkaður til þess að vökvinn gangi betur inn í viðinn. Síðan er gegndreypingarvökvanum dælt inn í tankinn. Þá er 8—fO kg/cm2 þrýstingur sett- ur á tankinn og honum haldið í 1—6 klst. eftir viðartegundum og Jrykkt viðarins. Þá er þrýst- ingnum aflétt, vökvanum dælt úr tanknum og loftþrýstingurinn lækkaður til að hluti gegn- dreypingarvökvans gangi út úr viðnum. í dag eru mest notaðar saltupplausnir við gegn- dreypingu, viðurinn tekur upp mikið af gegn- dreypingarvökvanum, 100—500 1/m3, sem síðan þarf að þurrka. Við þurrkunina getur viðurinn undið sig og er því erfitt að gegndreypa fullsmíð- aða hluti eins og glugga o. þ. h. Hér á landi framkvæmir timburverslunin Völ- undur gegndreypingu á viði. Vacuum-gegndreyping Við vacuum-gegndreypingu er viðnum komið fyrir í tanki eins og áður, loftþrýstingurinn er lækaður svo að gegndreypingarvökvinn gangi betur inn í viðinn og vökvanum dælt inn í tank- inn. Þá er opnað fyrir loftið og þrýstingur ancl- rúmsloftsins Jnrýstir vökvanum inn í viðinn. Við- urinn liggur í gegndreypingarvökvanum í nokkr- ar mínútur, síðan er vökvanum dælt úr tanknum og aftur sett á vacuum til að draga úr hluta gegn- dreypingarvökvans. Við vacuum-gegndreypingu eru fúavarnarefn- in leyst í lífrænu upplausnarefni. Öll meðferðin tekur um l/% klst. og viðurinn tekur í sig 20—25 1/m3 af gegndreypingarvökvan- um. Y firborðsmeðferð Mikið úrval er til af efnum, sem ætluð eru til ylirborðsmeðferðar. Efni Jressi ganga misvel inn í viðinn og fer það eftir teguncl fúavarnarefnis, viðartegund og ástandi viðarins. í eftirfarandi töflu, sem tekin er úr sænska tímaritinu „Byggmástaren" nr. 8, 1962, sést hve olíuleysanleg fúavarnarefni ganga djúpt inn í viðinn við mismunandi vinnsluástand og með- ferð. Viðurinn, sem notaður var við tilraunina, var með 16% raka. Nokkrir framleiðendur bjóða upp á sérstök kerfi ,grunnefnið er J)á þunnfljótandi olía, sem gengur vel inn í viðinn og síðan er farið yfir með efni sem myndar veðrunarjrolna húð, oft akryl- efni. Tafla pessi sýnir niðurstöður úr tilraunum, sem gerðar voru í Svipjóð, til að prófa hve djúpt olíu- leysanleg fúavarnarefni ganga inn i viðinn. Ástand ejnis Meðferð Fnra, dýpt i mm, sem fúavarnar- efnið gengur inn i viðinn. Lágmark Meðalt. Hámark Greni, dýpt i mm, sem efnið gengur inn i Lágmark Meðalt. fúavarnar- viðinn. Hámark Borið á tvisvar mcð pensli i 3 7 i 2 5 Óheflaður planki ídýfing 5 sek. i 2 6 i 2 4 ídýfing 30 mín. 3 7 12 2 4 8 ídýfing 24 klst. 5 12 18 2 5 13 Borið á tvisvar með pensli 0,5 2 3 0,1 0,5 2 Heflaður Planki Idýfing 5 sek. 0,5 2 3 0,1 0,5 2 Idýfing 30 mín. 0,5 3 6 0,5 1 2 ídýfing 24 klst. 4 7 10 1 2 6 Borið á tvisvar með pensli 0,5 2 4 0,5 1 2 Sívalir staurar ídýfing 5 sek. 0,5 1 3 0,2 0,5 2 ídyfing 30 mín. 0,5 2 3 0,5 1 4 fdýfing 24 klst. 3 6 13 1 3 8 52 TIMARIT IÐNAÐARMANNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.