Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 61

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 61
Toykrof i b) Naglhald þaksaums Ekki er óalgengt, að bárujárnsplötur og jafnvel hlutar heilla þaka fjúki, þegar veðrið er hvað verst. Stofnunin hefur gert rannsóknir á naglhaldi þaksaums, og þá borið saman eftirfarandi gerðir nagla: 1. Sléttur óhnykktur. 2. Sléttur hnykktur. 3. Snúinn óhnykktur. 4. Snúinn hnykktur. 5. Þverriflaður óhnykktur. Voru rannsóknir framkvæmdar á þann hátt, að 2i/£" naglar voru negldir í misblaut 1" furuborð. Var síðan mælt hversu mikið átak og vinnu þurfti til þess að draga þá út. Mynd 2 hér að ofan sýnir niðurstöður þessara athugana. Sést að þverriflaður þaksaumur gefur mest liald miðað við færslu. c) Styrkleiki mótatengja Gerðar voru samanburðarrannsóknir á mis- munandi gerðum mótatengja. Við rannsóknirnar var notað 20 cm veggmót úr 1" furuborðum með 2x4" uppistöðum. Niðurstöður Jiessara rannsókna eru sýndar á mynd 3. d) Ástandskönnun tvöfalds einangrunarglers Nú um nokkurt skeið hefur verið unnið að ástandskönnun á tvöföldu gleri. Var rannsóknin framkvæmd á þann hátt, að rannsakaðar voru a. m. k. 50 rúður frá hverri verksmiðju fyrir hvert framleiðsluár. Nú er verið að ganga frá endanlegri skýrslu um niðurstöður. Kemur hún út í lok desember 1977 og verður seld hjá stofnuninni. Nokkrar niðurstöður koma fram á myndum 4 og 5 hér að aftan. Sést hvernig bilanatíðnin er liáð aldri og livað ríkjandi slagveðursátt hefur mikil áhrif á endinguna. Þess skal getið, að nýframleitt gler frá öllum verksmiðjum var sent til rannsóknar hjá bygg- ingarannsóknastofnun Noregs, sem er eina stofn- unin í Evrópu, sem hefur tækjakost til slíks. Rannsóknir sýndu, að allar rúðurnar stóðust þeirra kröfur. Þessar niðurstöður benda til þess, að annað hvort hefur íslensk framleiðsla batnað verulega seinustu árin eða þá, að íslensk veðrátta er jiað TÍMARIT IÐNABARMANNA 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.