Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 66

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 66
STÁLVER HF Stálver hf. var stofnað í Reykjavík 1961 af Kristmundi Sörlasyni. Rak hann Stálver sem einkalyrirtæki fyrst í stað, eða þar til Pétur Sörla- son gerist samstarfsmaður og meðeigandi. Var þá fyrirtækið gert að sameignarfélagi (sf.). Það forrn þótti þó ekki nógu gott, svo Stálver var breytt í hlutafélag og er nú rekið í því formi. Var farið hægt af stað í fyrstu eins og gengur hjá nýstofn- uðum, peningalitlum fyrirtækjum. Unnu lijá fyr- irtækinu fyrstu árin 8 til 14 manns. Fyrsta aðsetur var að Bólstaðarhlíð 8 í Reykja- vík, en fyrirtækið flutti nokkru seinna að Súðar- vogi 40 og starfaði þar í mörg ár. Þar sem alltaf þrengdist að starfseminni, var afráðið að flytja hana inn á Ártúnshöfða í nýskipulagt hverfi, sem að ýmissa dómi var talið mjög frambærilegt sem verksmiðjuhverfi, en það var öðru nær. Skal nefnt eitt dæmi um það hve rígbundið skipulagið var hæðarkvótum: Það tók okkur mörg ár að fá hús- ið hækkað það mikið að lofthæð þess væri not- andi! En allt fór þó vel að lokum Joar sem vilji var fyrir hendi af hálfu yfirvalda. Stálver hf. hefur nú um 2000 m2 gólfrými og 4500 m2 malbikaða lóð. Stálver hf. skipar 3ja rnanna stjórn og er hún skipuð Jjannig: Kristmundur Sörlason formaður, Pétur Sörlason og Sörli Hjálmarsson. — Fram- kvæmdastjórn er Jiannig skipuð: Kristmundur Sörlason sér um verklegan þátt fyrirtækisins, samninga, tilboð og Jress háttar. Pétur Sörlason sér um fjármál og innkaup. Þá sér Örn Baldvins- son verkfræðingur um tæknideild og rannsóknir. Framleiðslustjóri er Sigurður Sigurðsson. Yfir- verkstjóri er Sigurður Gunnarsson. Verkstjóri í heit-galvanhúðun, sandblæstri og málmhúðun er Halldór Halldórsson. Skrifstofustjóri er Anna S. Snæbjörnsdóttir. Það má sjá á upptalningu {æssari, að fyrirtæk- inu er skipt í margar deildir og hefur það reynst mjög vel. Stjórnarfundir eru haldnir einu sinni í viku og starfsmannafundir eru haldnir fyrsta limmtudag í hverjum mánuði. Þar rnæta allir starfsmenn fyrirtækisins, en þeir eru um 60 tals- ins. Fundir þessir eru haldnir í kaffistofu fyrir- tækisins undir lok vinnudags. Hafa Jreir gefið góða raun. Frá upphafi hefur Stálver hf. haft á stefnuskrá sinni framleiðslu og liafa tveir þættir gengið í gegnum árin. Annar er götuljósastólpar og alls konar möstur. (Væri æskilegt að öll spennivirki fyrir rafmagnsveitur væru einnig smíðuð hér á landi, en það mun vel framkvæmanlegt). Hinn þátturinn er í kring um sjávarútveginn. Þar má telja framleiðslu á fisklöndunarmálum og haus- skurðarvélum. Nú framleiðir fyrirtækið sjávarís- vélina STÁLVER/SEAFARER, sem framleiðir ís beint úr óblönduðum sjó. Framleiðsla á Jæssari sjávarísvél hefur staðið í 3 ár og lofar góðu. Er þetta talin ein besta sjávarísvél sem á markaðin- um er í dag. Borist hafa fyrirspurnir um vél Jressa víðsvegar að úr heiminum og væri spennandi að reyna útflutning á þeim. Stálver lif. hefur tekið þátt í mörgum stórfram- kvæmdum, svo sem stækkun Kísiliðjunnar við Mývatn, hitaveitulögnum, gufuveitum, ski]ja- breytingum og almennri járnsmíði. En eins og áður er sagt, hefur fyrirtækið einbeitt sér að lramleiðslu og sú deild hefur af ýmsum ástæðum mesta möguleika til stækkunar, svo framarlega að iðnaðinum sé búin sú aðstaða að hann nái nægi- legum J:>roska og sé samkeppnisfær við önnur lönd. Stálver hf. hefur sett upp heithúðunarstöð, sem kostaði fullbúin um 64 millj. kr og breytir hún allri lramleiðsluaðstöðu fyrir hvers konar stál- iðnað. Við hér í Stálver hf. höfum bjargfasta trú á ís- lenskum iðnaði. TÍ MARIT^IÐNAÐARMANNA 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.