NT - 10.01.1985, Qupperneq 24
Við tökum við ábendingum um fréttir allan sólarhringinn. Greiddar verða 1000 krónur fyrir hverja ábendingu sem leiðir til
fréttar í blaðinu og 10.000 krónur fyrir ábendingu sem leiðir til bitastæðustu fréttar mánaðarins. Fullrar nafnleyndar er gætt
NT Síðumúli 15, Reykjavík, sími: 686300, auglýsingar 18300
Kvöldsímar: áskrift og dreifing 686300 • ritstjórn 686392 og 687695 • íþróttir 686495
a Þrótti
- lokatölur 29*24 í Hafnarfirði í gærkvöldi
■ Hans Guðmundsson stckkur hátt í loft upp og lætur eitt af sínum frægu þrumuskotum ríða af. Skömmu seinna lá tuðran í netinu. Úr
leik FH og Þróttar í gærkvöldi.
NT-mynd: Ari
Handknatt-
leikur
i.deild:
Blikarnir lágu
- fyrir Þór 22*17 í Vestmannaeyjum í gærkvöldi
■ Þór Vestmannaeyjum
bætti stöðu sína í koinandi
fallbaráttu við Breiðablik með
sigri á heimavelli í gærkvöldi.
Og það var einmitt Breiðablik
sem var fórnarlambið. í frekar
slökum leik sigraði Þór 22-17
eftir að leikurinn hafði verið
nokkuð jafn þar til seinnipart-
inn af seinni hálfleik.
Þórarar skoruðu fyrsta mark-
ið en jafnt var á öllum tölum
þar til Breiðablik komst í 9-7.
Þór skoraði þá 3 mörk í röð,
10-9 en staðan í hálfleik var
10-10.
Strax í upphafi seinni hálf-
leiks náði Þór forystunni með 2
mörkum og síðan náðu þeir 3
marka forystu 16-13.
Blikar minnka muninn í 16-
15 en þá fór úr þeim vindurinn
og Þór komst í 20-16. Breiða-
blik skoraði 20-17 og spiluðu
maður á mann í von um að
stela boltanum og ná skyndi-
Heimsmet á
vindsæng?
■ Fríklúbbur Útsýnar
efnir til nýstárlegrar keppni
sunnudaginn 13. janúar.
Keppt verður í boðsundi á
vindsængum í Sundhöll
Reykjavíkur. Keppnin
hefst í Sundhöllinni kl. 14
á Sunnudaginn og er þátt-
taka öllum heimil. Þátttak-
endur verða þó að hufa náð
16 ára aldri.
Vegleg verðlaun falla
þeim í skaut er fær besta
tímann á vindsænginni (ejn
ferð fram og til bakaj.
Verðlaunin eru ókeyjiis
ferð með Útsýn og Frí-
klúbbnum.
Um leið og keppt verður
í vindsængursundinu verð-
ur sett heimsmet því aldrei
hefur verið keppt í þessari
grein fyrr.
Aðgangseyrir fyrir
áhorfendur verður 50 kr.
og rennur til Jóns Páls
Sigmarsson til að undir-
búa hann fyrir keppn-
ina: „Sterkasti maður
heims.“
Keppendur láti skrá sig
hjá Útsýn fyrir kl. 17 á
föstudag í síma 26611.
sóknum en það fór á annan veg
en ætlað var því Þór skoraði 2
síðustu mörkin og vann 22-17
eins og áður sagði.
Besti maðurinn í leiknum
var Guðmundur Hrafnkelsson
markvörður Blikanna en hann
varði 21 skot. Sigmar Þröstur í
Þórsmarkinu lék einnig ágæt-
lega, varði 13 skot. Aðrir Þór-
arar voru svipaðir að getu.
Mörkin skoruðu: Fyrir Þór:
Sigbjörn, Páll, Elías, Gylfi,
Óskar og Sigurður (3 víti) 3
Enski bikarinn:
Forest og
Luton áfram
■ Nottingham Forest vann í
gærkvöldi aðra viðureign sína
gegn Newcastle í enska bikarn-
um 3-1 og leikur því gegn
Wimbledon á heimavelli í 4.
umferð. Luton og Stoke léku
einnig sinn leik og sigraði
Luton 3-2 og leikur í 4. umferð
gegn Wolves eða Huddersfield.
Það ættu því að vera góðir
möguleikar hjá þessum liðum
að komast áfram í 5. umferð.
Lcik Tottenham og Charlton
var frestað til 14. janúar svo
menn verða að bíða enn um
stund eftir því að fá það endan-
lega á hreint hvort Liverpool
og Tottenham eigast viö á An-
ficld í 4. umferö.
hver, Herbert 2 og Steinar 1.
Fyrir UBK: Jón Þór 4, Þórð-
ur 4, Björn 4, Kristján H. 3,
Aðalsteinn og Alexander 1
hvor.
■ Þór fór eins og marga grun-
aði með leik FH og Þróttar í
Hafnarfiröi í gærkvöldi. FH
vann öruggan sigur og í raun-
inni var aldrei spurning hvort
liðið myndi bera sigur úr bítum
eftir miðjan fyrri hálfleik. En í
lokin stóðu FH-ingar uppi með
5 marka sigur, 29-24.
Leikurinn var jafn í byrjun
og jafnt á öllum tölum upp í
7-7. Þá skoruðu FH-ingar 3
mörk í röð og komust mest í 4
markaforystu, 12-8 fyrir leikhlé
en Þróttur minnkaði þann mun
um eitt mark og staðan þegar
flautað var til hvíldar 16-13 FH
í vil.
Þróttarar byrjuðu seinni
hálfleik með látum, skoruðu 4
á móti 2 og staðan allt í einu
orðin 18-17 eftir 7 mínútur.
En þá virtist sem hleypt væri
úr slöngunni hjá Þrótti og þeir
keyrðu á felgunni það sem eftir
var.
FH skoraði 3 mörk í röð og
náði: aftur öruggri forystu, 20-
17.
Síðan sáust tölur eins og
24-20, 26-22 og mestur varð
munurinn 6 mörk 29-23. Þrótt-
ur skoraði síðasta markið og
lokatölurnar urðu 29-24.
Hjá Þrótti stóðu tveir leik-
nienn upp úr, þeir Páll Ólafsson
og Guðmundur A. Jónsson,
markvörður. Guðmundur
varði hvorki meira né minna en
21 skot og 14 sinnum fengu
Þróttarar boltann úr því. Páll
skoraði 11 mörk í leiknum og
þar af 7 í seinni hálfleik þegar
hann var tekinn úr umferð. Það
háði Þrótturum að Konráð
Jónsson gat lítið verið með
vegna meiðsla sem hann hlaut
í síðasta leik og því var lítil
ógnun, fyrir utan Pál í sókn-
inni.
Hjá FH voru margirsvipaðir,
þeir Hans, Kristján og Valgarð
léku allir vel og Valgarð var
sérlega góður í vörninni.
Haraldur varði þokkalega og
reyndar Sverrir líka þegar hann
var inná.
Mörkin í leiknum skoruðu
þessir:
Fyrir FH: Hans 9, Kristján 8
(3), Valgarð 5, Þorgils, Guðjón
Árnason og Guðjón Guð-
mundsson 2 hver og Jón Erling
. 1.
Fyrir Þrótt: Páll 11, Gísli 5,
Birgir 4, Sverrir 3 og Konráð 1.
Ulrike Meyfarth fékk tilboð frá Penthouse:
„Ég er ekkert
lostaleikfang“
■ Stuttu eftir að Ulrike
Meyfaríh, Vestur-Þjóðverj-
inn frægijiafði unnið gullið
í hástökki kvenna á ÓL í
Los Angeles í suntar fékk
hún tiiboð sem hún reyndar
gat hafnað.
Svoleiðis var að „karl-
rembutímaritið“ Pent-1
housc bauð henni 200.000
þýsk mörk fyrir að fá að
taka nektarmyndir af lienni
og birta þær síðan.
Mcyfarth sagði þvert nci
en Penthousemcnn virðast
hafa misskilið þessa neitun
því þeir spurðu hvort hún
vildi meiri peninga fyrir
myndaröðina.
Ulrike Meyfarthsvaraði:
„Nei, engir peningar í ver-
öldinni geta talið mér „lostaleikfang", sagði hún
hughvarf. Ég er ekkert og sneri upp á sig.
Ulrike Meyfarth: „Engar nektarmyndir takk“.
Oruggur