Vikublaðið - 03.03.1950, Blaðsíða 3

Vikublaðið - 03.03.1950, Blaðsíða 3
1. árg. Föstudagur 3. marz 1950 5. tbl. OF MIKILS KRAFIST JjEGAR karl og kona ætla að gifta sig og búa saman alla ævi, er ekki nóg að þau séu hrifin hvort af öðru, hugsaði Inger. Ástin verður að vera svo heit og takmarka- laus, að hún kólni aldrei, hvað sem fyrir kemur. Inger hafði veitt því athygli, að erf- iðleikar og strit hversdags- lífsins kældu ástina og eyði- lögðu. Hjónabandið varð svo leiðinlegt, er til lengdar lét. Hún þurfti ekki lengra að leita en til foreldra sinna, til þess að fá sönnun fyrir þessu. Þau stældu og voru ónotaleg hvort í annars garð. Þetta var daglegt brauð. Inger vildi ekki búa við þvílíkt hjóna- band. Það var af þessum ástæð- um, að hún dró á langinn að játast Kjell. Kjell var'falleg- ur maður, hár og grannvax- inn. Hárið var brúnt, augun blá og fögur. Hann var við- mótsþýður og kom fram við Inger eins og hún væri úr postulíni, eða veikbyggt blóm.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.