Vikan


Vikan - 09.04.1959, Blaðsíða 7

Vikan - 09.04.1959, Blaðsíða 7
Við vorum með vor-dragtimar í siðasta blaði svo nú eru það blúss- uraar sem við sýnum ykkur í dag. I»að má nú kannski segja að það sé ekki mikill munur á blússiun frá ári til árs, en þó er það svo að alltaf er það eitthvað sem er sérstaklega i tízku hverju sinni og nú er það tvennt sem er sérstaklega áherandi. Fyrst og fremst eru þær lang- samlega flestar hnepptar upp að hálsi, og með hinnm svokallaða „Peter Pan“ kraga. Hér sjáið þið tvær blússur slíkar og svo með öðruvísi háls- máli. Efni og litir eru mjög fjölbreytt. Þótt hvita blússan sé alltaf sú sem á allsstaðar við. VIKAN 7 !ft fcg

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.