Vikan - 04.06.1959, Side 26
Rauðhærða kvendið
Framhald af bls. 21.
Þau sögðust hafa ákveðið að koma
ekki aftur til Hsingping-dapurlegar
minningar, eða eitthvað þvílíkt. Þau
sögðust ætla að byrja að nýju, og
sögðu Sprague að setjast að í hósi
þeirra ef hann kærði sig um. Það
sást ekki á bréfinu hvaðan það var
sent nema hvað póststimpillinn sýndi,
að það kom frá Hong Kong.
„En orðrómurinn tók ekkl að
breiðast út fyrr en einn þjónustu-
piltanna rakst á samanvafða, al-
blóðuga rúmábreiðu og kjötöxi. Þessu
hafði verið stungið í rifu milli þils
og veggja, og það var einskær til-
viljun að þetta skyldi nokkurn tíma
finnast."
„Nei,“ sagði Hank. „Og engmn í
þorpinu dytti í hug að segja honum
það. Allir kenna í brjósti um hann."
Eg hef hripað þessa frásögn mína
í minnisbók, og næstum ár er liðið
síðan. Mér fannst þetta tilvalið efni
i sögu. Afbrýði og hatur meðal
kristniboða. Trúað kvendi með rautt
hár og bláa hálsfesti. Dauði af völd-
um kjötaxar í svefnherbergi uppi á
lofti og skyndileg jarðarför við ljós
frá Ijóskeri í kínverskum kirkju-
garði. Hugarvíl og óheilbrigð holl-
Gulliö tækifæri
Framhald af bls. 22.
það var hennar eðlilegi háralitur.
Henni hefði aldrei dottið í hug að
lita á sér hárið.
Þegar Paula kom inn í skrifstofu
Hargrave spurði hann um herbergið.
„Gengur nokkuð, Paula?"
Nei, Paula vissi hvað hún söng.
Það voru smámunir, sem virtust
.skipta Bill mestu máli. Sæti í leik-
húsinu, þegar einhver merkur við-
skiptavinur var í heimsókn, og allt
var uppselt í leikhúsinu. Eða við-
hafnarherbergi, þegar viðhafnarher-
bergi „fengust alls ekki.“
Hún rétti honum umslagið. 1 því
voru tveir miðar. „Þetta er viðhafn-
arherbergið," sagði hún og benti.
Hún var í tvíhnepptri flónelsdragt,
usta kristniboða, sem situr öllum
stundum á árbakkanum við gröf
brúðar sinnar — en veit minna um
dauða hennar en tungur þorpsins.
Eg hef ætlað mér að skrifa þessa
sögu I marga mánuði. En ég fann
ekki endi á hana fyrr en I gær. Eg
fékk bréf frá Hank Tyler:
„Þú hefur ef til vill lesið um
flóðin I Szechwan í mánuðinum sem
leið. Fimm manns fórust hérna úr
þorpinu og tjónið var ógurlegt. Einn
þeirra, sem fórust var Sprague,
kristniboði, sem ég er sannfærður
inn að þú munir eftir. Maðurinn í
kirkjugarðinum. Hann óð um gegn-
votur, og lézt úr lungnabólgu, áður
en nokkur vissi, að hann væri veik-
ur. Hann er ugglaust sælli hinum
megin, vesalings maðurinn. Og flóð-
ið lauk sögu hans á annan ömur-
legan hátt.
„Þú manst eflaust, að kirkjugarð-
urinn er rétt við ána. Nú, vatnið
flæddi yfir kirkjugarðinn og í nokkra
daga rann það um garðinn stríðum
straumum. Þegar tók loks að lækka
í ánni, var ógurlegt um að líta í
kirkjugarðinum. Um það bil eins
fets lag af aur, grjóti og braki lá
yfir öllu, og um það bil tuttugu graf-
ir höfðu sópast burtu.
„Líkkista konu Sprague fannst á
kafi í leðju, og hluti loksins var rif-
in af. Hvað heldurðu, að hafi fund-
izt í kistunni ? Rauðar hártægjur og
hálsfesti úr bláum perlum ...
og það var auðsætt, að Bill leizt vel
á hana.
„Klukkan er átta fimmtán," sagði
hún. „Því má ekki gleyma.“
Hargrave glotti. „Svo að viðhafnar-
herbergi fengust alls ekki?"
Hann leit aftur á númerið á við-
hafnarherbergi sínu og stakk síðan
umslaginu vendilega í vasann.
Síðan sagði hann henni það. Hún
var búin að fá nýja vinnu. Hann
minntist einnig á launin. Hann
gleymdi ekki að minnast á launin.
Og hún tók því eins og henni bar.
Nægilega mikið þakklæti. Og síðan
háttvísin. Hve hún vorkenni Nancy.
Hún leit ekki út fyrir að vorkenna
neinum.
Og því síður Bill. Hann sagði
henni, að Nancy væri hvort eð er
ekki sköpuð i þessa vinnu, og þau
Nancy væru að halda i brúðkaups-
ferð í kvöld. Klukkan átta fimmtán.
FERÐAIVIEIMIM:
Munið eftir því, áður en þér
leggið upp í ferðalagið, að
FERÐATRYGGJA
yður og farangur yðar
Vér bjóðum HAGSTÆÐ og
g \ GÓÐ kjör.
MMMMMt
-Sxttví 1 7T 00
ALLTAF HEIIH!
Sframka Id af blaésíÁu 5
þingeysku heiöarnar eru honum sér-
staklega hugleiknar. Pœr hefur hann
gengið, einn með hugsunum sínum,
og oft krufið til mergjar vandamál-
in. Honum finnst bezt að hvila sig
á gönguferð, gjarnan með Bláfjall í
sjónarmiði. Og í lítilli sveitakirkju
hefur hann margsinnis ceft sig á
hljóðfœri sitt og fundizt gott til um
hljóm hinnar litlu kirkju.
Þegar hann var í Austurríki, gekk
hann margsinnis í týrólsku ölpun-
um og bjó þá hjá bœndum þar, og
hefur síðan verið hlýtt til sveita-
fólksins, enda af bcendum kominn i
allar œttir.
Hann er glaðvœr í hópi vina sinna,
og þeir segja að hann sé hvers
manns hugljúfi og hafi verið allar
götur frá því hann var í stuttbux-
um í skóla og hljóp allra stráka
hraðast og var kallaður Bjössi.
Vinir hans, sem þekkja starfsdag
hans undrast, að hann skuli geta
það sem hann œtti, eftir öllurn lög-
málum, eklci að geta, — haldið
Busch kom liingað til lands, þótti
honum svo mikið til Bjöms koma,
að hann bauð lionum að koma vest-
ur til Bandaríkjanna og stunda nám
lijá sér, og þáði Bjöm það og dvald-
ist eitt ár vestra.
En hann lcom heim aftur. Heim
í atið og erilinn, sem ekki mun taka
enda í þessu hans lífi. Við munum
enn um langa hríð sjá þennan mann
með loðnar brýr ganga hvatlega um
golur bœjarins með fiðlukassann
undir hendinni, á leið í kennslu, eða
á œfingu hjá Sinfóníuhljómsveitinni,
eða, svona rétt til uppfyllingar
langs vinnudags, bregða sér á svið
og leika einleik með vini sínum Áma
Kristjánssyni, sem liann telur einn
gáfaðasta mann sem liann hefur
kynnst og yndislegan listamann.
Nú á seinni árum hefur Björn tek-
ið að líta yfir pollinn. Hann hefur
nýlega leikið í Tékkóslóvakíu og
Danir hafa boðið honum að koma til
Kaupmannahafnar til þess að leika
með hljómsveit danska útvarpsins.
hljómleika. Fáir vita, að þegar Björn
Ólafsson heldur hljómleika, er þar
þreyttur maður að listtúlkun, maður
sem ekki hefur getað unnt sér
hvíldar þótt konsert vceri framund-
an. Maður, sem hefur jafnvel þurft
að vera konsertmeistari Binfóníu-
hljómsveitarmnár í nœsta verki á
undan, en leika svo erfiðan kon-
sert sem einleikari tiu mínútum sið-
ar. Og svo telja blessaðir áheyrend-
umir að maðurinn geti leikið fyrir þá
óþreyttur, og gleyma þá, ekki ómerku
atriði; að þreyta Bjöms er fyrir þá.
Erlendir hljómsveitarstjórar sem
hingað koma, hafa látið þau orð
falla um Bjöm Ólafsson, að hann sé
frábær fiðluleikari, sem mundi sóma
sér vel sem konsertmeistari, hvar
sem vœri í heiminum. Og þegar hinn
heimsþekkti fiðlusnillingur Adolf
En hann mun koma aftur. Það er nú
útséð um það. Hann er fœddur hér,
og hann er fyrst og fremst Islend-
ingur, einn af mestu listamönnum
þjóðarinnar, góður drengur, unnandi
tónlistar og allra góðra hluta, merk-
ur framkvœmdamaður og brautryðj-
andi, einn af ágœtustu mönnum.
Þegar þetta er lesið, er Björn flog-
inn til Vesturálfu, til þess að leika i
kvartett með tveim Bandaríkjamönn-
um, ásamt svila sínum Jóni Sen.
Mun hann leika í ýmsum stórborg-
um Bandaríkjanna og Kanada og
mörgum lslendingabyggðum.
Sagan mun dœma um það hvort
Björn hafi reynst þarfur maður, en
mörg blöð eru af honum skrifuð og
mörg bíða handa hans, ekki ómerk-
ari.
JÓNAS
26
VIKAN