Vikan


Vikan - 06.08.1959, Síða 15

Vikan - 06.08.1959, Síða 15
Allir muna eftir Páli Ein- arssyni, litla náttúrufræO- ingnum með skeljar að sér- grein, sem kom fram í þætti Sveins Ásgeirssonar, Vogun vinnur vogun tapar, og stóö sig meö miklum ágœtum þótt ekki stceðist liann allar þœr þrautir, sem fyrir liann voru lagöar. Eins og frá var skýrt í þcettinum, bauö Flugfélag Islands Páli aö fljúga livert á land sem vceri í skeljaleit. Þessu ágæta boöi tók hann fegins liendi og flaug einn sólskinsdag í vor vestur á firöi. Hann fór til IsafjarÖar, Botungavíkur og Flateyrar og dvaldi auk þess á Sól- bakka. Páll var tvœr vikur vestra, en lieföi getaö dváliö miklu lengur, því allir vildu bjóöa honum aö vera. — Páll kom heim meö mikla viöbót viö safn sitt. Fann ýmsar sjaldgœfar skeljar og margar voru honum einnig gefnar. Ný Loren. Seilla Gabel fékk fyrstu tækifærin fyrir framan kvikmyndavélina er hún var „statisti“ Sophiu Loren og eftir mynd að dæma eru þær hreint ekki svo ólíkar. Hins vegar gerði hún sig ekki ánægða með „statistahlutverk“ og eftir að kvikmyndafram- leiðandinn Roberto Luttuafa hafði hana augum litið, fékk Scilla hlutverk og er sú kvikmynd nú full- gerð. Hún mun einnig vera að leika í annarri mynd um þessar mundir og í haust fer Scilla, sem nú er 19 ára til Bretlands til þess að leika í þriðju myndinni. Aukið öryggi. Nýlega er lokið uppsetningu nýs flugradars á Akureyrarflugvelli og eru nú allar flugvélar, sem lenda á þeim flugvelli „teknar niður með radar“, hvort heldur glaða sólskin er, eða þokubakkar byrgja útsýn. Að upp- setningu og stillingu þessa nýja tækis hefir Guðjón Tómasson yfirmaður radóþjónustu Flugmálastjórnarinnar unnið ásamt tveim brezkum sérfræð- ingum. Myndin sem var tekin á Akur- eyrarflugvelli nýlega er af þeim Guð- jóni (til vinstri) og Bretunum tveim og virðast þeir allir í þungum þönkum, enda eru radartækin engin leikföng og stillingar þeirra mjög vandasamar. Sjötíu ára ungur. .. Charles Chaplin sá frœgi og síungi maöur hélt nýlega hátíölegt sjötugsafmœliö. Hann býr nú ásamt hinni ungu lconu sinni og börnum í Vevey í Sviss. Afmælisdaginn hélt hann hátíöleggn meö fjölskyldunni og á myndinni sézt hann skoöa afmœlisgjafir, sem tvö börn lians hafa fœrt honum. — Sagt er aö Chaplin vinni nú aö þvi aö rita endurminning- ar sínar og ennfremur aö hann hyggi á töku Utkvikmyndar þar sem hinn „gamli góöi Chaplin" sjáist aftur í sínu vel- þekkta gerfx. Jæja lesendur góöir, liérna kemur nú Jayne Mansfield meö yndisþokka, nýskírt barn og allt hvaö eina. Þetta er drengur og lilaut nafniö Miklos, Á meöan hann sefur i lijartálöguöu ruggunni sinni ómar seyöandi tónlist frá Hi-fidelity tækj- um og állt í barnáherberginu er hjartálagaö og í rós- rauöum lit. Jayne segir aö öll börn eigi aö álast upp viö hjartalöguö rúm og leikföng. ÞaÖ geri þau kærleiks- rík: Sjálf sofa þau lijónin í lijartálög- uöu rúmi og baökeriö er meö sama lagi. Annars liefir fjölskyldan þaö bara gott-------- Davíð Stefánsson skáld, hefir verið á ferða- lagi erlendis í sumar og hafa blöð í Danmörku og víðar birt við hann viðtöl og greinar um hann. Þótt fæstir á Norðurlöndum eigi þess kost að njóta listar Davíðs á frummálinu, er mönn- um í þessum löndum samt sem áður kunnugt um, hvert öndvegisskáld hér er á ferð, enda hafa ýmis verk hans verið þýdd á erlend mál. Vikan óskar skáldinu alls velfarnaðar á fjar- lægum slóðum og góðrar heimkomu er það snýr aftur heim til fósturjarðarinnar. Jörgen Bitsch með risaslöngu Danskur ferðamaður, Jörgen Bitsch að nafni, var staddur skammt frá bænum Iquitos sem stendur við Amason i norðaust- urhluta Perú, er innfæddir sögðu honum frá mjög stórri Anaeonda slöngu, sem sézt hefði þar í nágrenninu. Jörgen, sem er mesti fullhugi, ákvað að fara á staðinn eftir tilvisun hinna innfæddu og freysta þess að ná kvikmynd af slöngunni. Hann beið við fljótið nokkra daga og notaði tímann til þess að kenna innfæddu og freista þess að ná myndavélar sínar, sem hann hafði sett upp á stöðum þar sem líklegt var að Anaconda kæmi. Loks kom slangan og Jörgen fór út í vatnið og greip heljar- taki fyrir aftan hausinn. Jörgen kallaði til indíánans að hjálpa sér, en hann misskildi kallið (á dönsku) og hélt Það skipun að kvikmynda sem hann gerði með mestu prýði. Það var ekki fyrr en filman var búin að hann kom og hjálpaði til að vinna á slöngunni, sem var metra löng.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.