Vikan


Vikan - 06.08.1959, Síða 24

Vikan - 06.08.1959, Síða 24
HUNDADAGAKONUNGUR I ALBANÍU. Frninhald af bls. 5. það stunduni til að birtast án nokk- urrar kynningar og koma öihun, sem biðu lians, a<5 óvörnm. Bak við litinn runna fór Witte úr borgarafötunum og tók upp gervieinkennisbúninginn, sem hann hafði keypt í Konstantínópel. Siðan gekk hann kæruleysislega að veg- faranda einum og spurði, hvort ver- i'ð væri að biða eftir einhverjum konungbornum gesti. Allt komst i háaloft, þegar einhver þóttist þarna kannast við Eddin prins sjálfan. Albinskir stjórnarmeðlimir tóku þessum grikk hans eins vel og þeim var unnt — því að þeir höfðu heyrt, að prinsinum þætti gaman að slík- um brelhun. Og múgurinn var frá sór numinn af hrifningu, vegna þess að prinsinn var nteðal jieirra. Nú var honum boðið i hverja veizlnna á fætur annarri. Albanir gátn ekki gert hinum vinsæla prins frá Tvrk- landi nægilega til hæfis, þvi að þeir vonuðust til þess, að brátt myndi hann lýsa því yfir, aö hann væri næsti konungur Albaníu. Otto var nú fluttur til kþnungs- hallarinnar, þar sem leiddar voru fyrir hann fallegustu konur, sem liann hafði á ævi sinni séð. Honum var sagt mjög hátíðlega, að þessar 368 fegurðardrottningar væru þjón- ustumeyjar hans, auk hinna fjögurra eiginkvenna, sem hann gat átt sam kvrcmt múhammedönskum lögum. — Fallegri konur hef ég aldrei séð, sagði Witte siðar fullur trega - og að hugsa sér, að ég hafi átt þær allar! Albanir notuðu tækifærið og reyndu að styrkja böndin milli Albaniu og Tyrklands, og þegar Otto var spurður að þvi um kvöld- ið, hvort hann vildi stíga i hásætið i Tirana, svaraði liann því til, að hað væri honum sönn ánægja. Al- banir voru frá sér numdir, þegar fregnin barst út. f fjóra daga var öllum gefið fri frá vinnu og þetta haldið hátiðlegt. Fólkið dansaði á götunum og vinið flóði cins og vatn. Otto hafði aldrei skemmt sér bet- ur. en hann vissi, að hann myndi ekki geta lifað lengi i þessari para- dís. Hann var útnefndur konungur, ng það átti að krýna hann fjórum mánuðum siðar. Hann skrifaði und- ir skjölin, sem staðfestu konungdóm hans, tveimur dögum eftir komu sina, og um leið varð hann alvaldur vflr albanska hernum. T fyrstu vildi hann ekki heyra minnzt á neina vinnu. — Ég var öniium kafinn næstum allan sólarhringinn, sagði Witte siðar, — það var farið tneð mig á hvern dansleikinn á fætur öðrum. og mér vannst ekki einu sinni timi lil þess að njóta lyslisemda kvenna- búrsins. Yfirvöldin sögðu aðeins, að nægur tími yrði til þess að kynnast öllum þeim lystisemdum. sem Al- bania gat boðið hinum nýja konungi sinum, þegar ég væri kominn I fast- an sess. En Adatp var ekki lengi í paradís. og ósköpin dnndu yfir, fvrr en Otto hafði gert ráð fvrir. Albanski for- sætisráðherrann sendi sérstaka orð- sendingu til tvrknesku stjórnarinn- ar þar sem hann fór þess á leit, að rikisstjórnir beggja landa kæmu saman sem fyrst, til þess að ræða sameiginleg hagsmqnamál. Tyrkir skildu ekkert i einni setn- ingunni i orðsendingunni. „Eddin prins er göfugur maður“, stóð í orð- sendingunni, ,,og Albanir reyna cft- ir fremsta megni að sýna honum, hversu velkominn hann er hér.“ En um þetla leyti var Eddin prins á heimleið frá Bokhara og áreiðan- lega ekki í Albaníu. Tyrkir sendu mann lil jjess að k\nna sér þetta nánar, og nú kom i Ijós, að Otto Witte hafði verið við slíku búinn. Hann hafði ákveðið að flýja til Júgoslavíu í gegnum Austurríki og til Þýzkalands, og jiegar honum var sagt daginn eftir, að hæfileikar hans til þess að ferðast huldu höfði væru svo miklir, að Tyrkir héldu nú sjálfir, að liann væri á ferð ein- lvvers staðar i Tyrklandi, vissi Otto, að það var kominn timi til þess að kveðja stúlkurnar sinar fögru með kossi. Þegar Otto sama dag var á leið- inni til saiernis, tók hann eftir því, að nokkrir hermenn komu i huin- átt á eftir honum, og það höfðu Albanir eljki gert til þessa. Seinna kom það i Ijós, að þeir biðu eftir hinun> eiginlega Eddin þrins, áður en þeir tóku Otto Witte til fanga, þvi að en.n voru þeir ekki vissir um, hvort Witte væri ekki i raun- inni Eddin prins. En Witte var samt kænni cn Tyrk- ir, þvi að liann komst undan í gervi albansks liðsforingja og var kominn til .Túgóslavíu, þegar blóðþyrstir Albanir tókn að leita að honum. Nokkrum dögum síðar var hann kominn heill á húfi til Þýzkalands. Tvrkir og Albanir sendu kvörtun til þýzka keisarans, og gerð var geð- rannsókn á Otto Witte. þegar hann lýsti því yfir, að þar eð liann hefði verið útncfndur konungur Albaniu hefði hann einnig rétt til jiess að titla sig sem Albaniukonung. og einnig ætlaði hann að halda titlin- um framvegis. þótt hann ætti ekki afturkvæmt til Albaniu. Hann stóð við orð sín, og eins og áður er get- ið. er hann enn i eigin hugarheimi og samkvæmt nokkrum þýzkum spialdskrám fyrrverandi konungur Albaniu. En eirðarleysið var í æðum hans. og hann gat ekki hafzt lengi við i Þýzkalandi, og brátt var hann Tagð- ur af stað í ný ævinfýri — i þetta sinn til þcss að æfa eþiópiska her- menn — i þvi að nota fallbvssuna, scm reyndar aldrei kom að neinu gagni. Otto tókst þó að hrinda einu i framkvæmd. Þegar hann dvaldist i Eþíópiu, kynntist hann yngstu dóttur keisarans, Penitu prinsessu. sern var nýorðin 14 ára, og sem varð logandi ástfangin i hinum háa, glæsilega þjóðverja. Penitu og Ofto tókst að halda sfefnumótum sinum leyndum, því að bæði vissu, að Otto yrði líflátinn, ef upp kæmist um ástarmakkið. Þess vegna heimsótti hann hana á næturnar, á meðan hirðmennirnir sváfu. Þetta ástarbralT Ottos og prinsessunnar entist, þótt ótrúlegt megi virðast, i marga mánuði áður rn keisarinn fékk vitnesk.iu um það. Haun kallaði Witte til sin og spurði hann spjörunum úr. Otto svaraði hreinskilnisiega — Penifa prinsessa og ég elskum hvort annað, sagði hann við Abbesíníu- keisara. — Ég vil biðia um leyfi vðar hátignar til þess að við giffum okkur. Þegar Ijónið frá Juda hafði liellt yfir hann skömmunum, kallaði hann á verði sína og skipaði þeim að taka Witte til fanga. — Það er aðeins eitt, sem kemur í veg fyrir, að þér verðið tekinn af lifi, sagði keisarinn við Witte, — og ]iað er ])að, að þér hafið ekki táldregið dóttur mína, auk ]iess sem ég vil halda vináttu þjóðar minnar og Þýzkalands. Þér fáið einn dag lil þess að fara úr Addis Abbeba og tvo daga til að hverfa úr Eþiópíu. Ef þér að 48 tímum liðnum eruð enn i landi mínu, mun ég sjá fyrir ])ví, að þér verðið hengdur. Verðirnir fóru með Witte til íbúðar hans, þar scm hann var skil- inn eftir til þess að taka saman far- angur sinn og hverfa siðan á brott. En Witte lét ekki vaða 'ofan i sig. „Ég var bráðástfanginn i Penitu prinsessu," sagði hann, „og við höfðum ákveðið að giftast með eða án samþykkis föður hennar. Ég hafði hugsað mér að fara með hana til London, þar sem við gætum gift okkur óáreitt." Bréfi var smyglað til hennar með aðstoð hirðmeyjar einnar, sem einnig var ástfangin í Witte, -— eða dáleidd af völdum hans. f bréfinu bað Witte hana um síðasta stefnu- mótið, áður en hann færi af landi brott. Þegar Penita prinsessa kom i sið- asta sinn til móts við Otto, hafði hún með sér farangur og var búin til ferðar. „Ég verð hjá þér,“ sagði hin fagra unglingsstúlka. „F.g er allt of ást- fangin i þér lil þess að láta þig fara einan.“ Otto vissi, að liann átti langa og hættulega för i vaéndum, og liann vissi einnig, hvað niyndi gerast ef hann og stúlkan fyndust: ])að myndi verða honum bráður bani. Samt liélt hann af stað með Penitu. í Assab i Eritreu varð hann að bíða i nokkr- ar klukkustundir eftir bát, seni átti að fara með þau yfir Pauðahafið til Aden. Þaðan vonuðust þau til bess að komast beinustu leið til T.ondon. En aðeins örfáum minútum áður en báturinn átti að létta akkeruni umkringdu hermenn gistibúsið. þar sem Otto Witte og ástmey hans dvöldust, og elskendurnir voru tekn- ir höndum. Að því er virtist hafði birðmærin. sem farið hafði mcð bréfið frá Witte Icyst frá skjóðunni, vegna bess að hún hafði vonazt til þess að hann tæki hana með sér, og þegar hún komst að bvi. að hann var horfinn með Penitu, fór hún þcaar á fund keisarans. Prinsessan og Witfe voru scnd aftur til Eþíópíu, þar sem Witte var dæmdur til hengingar. Aftakan átti að fara fram við sólaruppkomu næsta morgun. Á nieðan hann beið dauða síns um nóttina. var Penita prinsessa önn- um kafin. Hún skrifaði kveðiubréf til foreldra sinna og sá um, að beim \ rði fært það í hendur einni klnkku- stund áður en átti að hengja Witte. „Ég elska þennan rnann," skrif- aði hún. „Ef hann deyr, get ég ekki lifað lengur, og ég mun deyia með honum. Ef faðir minn, keisarinn, lætur hengja þennan mann sem ég elska, þá vil ég deyja sama dauða og hann.“ Bréfið kom til keisarans, sem var öskuvondur. en hann grunaði samt. að hin viljafasta Penita myndi slanda við orð sín og fremja sjálfs- morð. Otto Witte var heimsóttur i klefa sinn þrjátiu minútum áður en hann átti að deyja. Háttsettur herforingi bað hann að koma með sér. Án nokkurrar skýringar fór liann með hann til nokkurra her- manna, þar sem hann var skilinn eftir. „Farið með þennan mann lil Egyptalands og sjáið inn, að hann komist um borð i bát, hvaða fleytu sem cr, og fylgizt með bátnum, þar til akkerum hefur verið létt,‘, sagði herforinginn. Og við Witte sagði hann: „Ef þér komið nokkurn tima aftur til Eþíópiu, munuð þér verða skotinn án nokkurrar viðvörunar.“ Otto kom aldrei aftur til Eþíópiu. Wilte hélt nú til Þýzkalands á kreppuárunum og bjó i Bcrlin á stríðsárunum. Þegar Rússar réðusl inn i landið, fluttist hann til Vcst- ur-Berlínar, en fyrir nokkrum árum fluttist hann til útborgar Hamborg- ar, þar sem hann býr i ibúðarvagni og lifir á ellilifeyri frá Bonn-stjórn- inni, auk þess sem hann selur flæk- ingum gamla, hrörlega vagna. En Otto Witte heldur enn á vissan hátt þeirri virðingu, sem sæmir þjóð- höfðingjum, og ef yður langar til þess að skrifa honum bréf, verðið þér að titla hann „Hans konunglega hátign“ eða „Hans konungtign“ eða annað slikt, þvi að annars verður bréfinu ckki svarað. ÖMEGÐ ÞJÓÐFÉLAGSINS. Framhald af bls. 5. boðorð hins kristilega siðgæðis. Geigvænlegt við hana er það eitt, að hópur fullvinnandi fólks verð- ur stöðugt fámennari, borinn saman við fjölda liinna, sem af ýmsum ástæðum eru ófærir lil að sjá sér farborða. í tæknilega og siðmenningarlega háþróuðu þjóðfélagi fellur nánast einn ómagi á hvern vinnufæran ein- stakling. Sú tíð er þvi liðin, að hver einstaklingur fái að búa að sínu. Þetta kenmr hart niður á kynslóð, sem sækist eftir aukn- um þægindum og munaði. Um lausn þessa vanda i fram- tiðinni cr ekki auðspáð. Barátt- an um gæði jarðar fer sifellt harðnandi, milli þjóða, stétta og cinstaklinga. Það gctur sorfið svo að, að gripið verði til úr- ræða, sem okkur þættu á sinn hátt jafn fjarstæð og umbúnaður Tngjalds á syni sínum. En i nán- ustu framtið munu menn leita tveggja nærtækari úrræða til að létta framfærslubyrðina. Hinn almenni þáttur i námi æskunnar verður takmarkaður mjög, en markvissri sérhæfingu, sem er undirbúningur að starfi, veitt aukið rúm. Heyrast nú þegar há- værar raddir um það, einkum að varpað skuli fyrir borð ofur- þunga sögulegra þulufræða. t annan stað verður gripið til ról- tækra ráðstafana til þess að hindra fjölgun fávita og annarra óvinnufærra fáráðlinga. Þetta mun kosta átök og harða baráttu og e. t. v. valda byltingu á sið- gæðishugmyndum mannkynsins. 24 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.