Vikan


Vikan - 03.09.1959, Blaðsíða 11

Vikan - 03.09.1959, Blaðsíða 11
húsbónda sonar síns, Anson, en hann var hór maOur og fyrirferðarmikill, og augu hans sýndu lunderni hans. Eg er hérna með peningana, Anson, sagði Burt. .— Ég átti í brösum við að afla þeirra, en ég gerði allt til þess hð bjarga Willie. Ég er sannfærður unt, að hann hefur gert þetta einungis til þess að hjálpa félaga sínum . . . en mér er fyllilega ljóst að þér getið ekki afsakað hann á neinn hátt. — Og þér eigið þá við, að ég láti málið niður falla, maður minn? sagði Anson hranalega. -— 1 rauninni hef ég engan rétt til þess að sýna neina miskunn. En þar eð þér hafið gefið syni yðar gott orð, skal ég reyna af fremsta megni að láta þetta ekki ber- ast út! — En, ég hélt, að þegar þér fengj- uð peningana . . . —í Þeir skipta mig engu, greip Anson fram í fyrir honum. — Nú get- ið þér látið mig fá ávísunina, og ég skal geyma hana, þangað til búið er að ræða málið á stjórnarfundi. En ég get sem sagt ekki lofað neinu, áður en ég er búinn að tala við hina. því að þeir hafa síðasta orðið! Það er stjórnarfundur tuttugasta, og þá verður málinu sinnt. Þangað til get- ur sonur yðar unnið hjá fyrirtækinu, eins og ekkert hafi í skorizt . . . seinna getum við rætt betur um þetta! Anson tók ávísunina, sem Burt rétti honum, hringdi á Þjón sinn og bað hann að vísa gestunum til dyra. — Eg býst við að þetta blessist! sagði Willie, þegar þeir komu aftur út á götuna. — Anson er að visu grimmur, en ekki samt inn við bein- ið Hann hefði ekki tekið við pening- unum, ef hann hefði ekki haft, í hyggju að hlífa mér! Eftir hádegi, þegar hann sat að vanda yfir vinnu sinni. var hann beð- inn að koma inn á skrifstofu forstjór- ans. Murden stóð við skrifborð sitt og ar að blaða í nokkrum skjölum á )orðinu. Hann var litill, grannur ■naður með þunnar varir, harðneskju- leg augu. og rödd hans neistaði blátt áfram af óþolinmæði. — Hverskonar siiaháttur er í yður i dag! hreytti hann út úr sér, og Burt fór kait vatn milli skinns og hörunds, þegar hann leit í augu hans. — Af- köst yðar ættu að vera helmingi meir! núna, þar . eð meðeigandi minn, Praddick, er i Manchester og allt. bitnar á mér! Ég þarf á mikilli hjálp að halda. Og auk þess er ég lasinn . . . líður eiginlega hábörvanlega! Eæknirinn mill vill láta mig leggjast á heilsuhæli og gangast undir rann- sókn . . . og það getur brugðizt tli beggja vona, er yður það ljóst, Dean? En yður stendur auðvitað á sama þótf ég þurfi að fara á heilsuhæli. Burt svaraði ekki. Stóð honum á sama? Nei. sannarlega ekki . . . hann var sárfeglnn! Forsjðnin var honum hliðholl. nú mvndi bann losna við Murden! Murden héit áfram að vorkenna siálfum sér, svo að Burt varð loks tilneyddur að samhryggjast húsbónda sinum. En þegar hann fór út af skrifstof- t.nni. hugsaði hann: Murden á heilsu- hæli! Eaus við Murden, að minnsfa kosti um stundarsakir! Og ávisunin með fðlsuðu undirskriftinni mvndi ekki birtast fvrr en eftir nokkra daga! Það var kominn tuttugasti. Eva stóð I kvöidrökkrinu við gluggann og beið eftir Burt og Willie. Hún átti von á bvi að beir kæmu og segðu benni hvernig farjð hefði á stjórnar- fundin'tm . . . ef Willie hækkað' nú í tien vegna peninp’anna. sem hann lagði í fvrirtækið En hún var ekki eins viss i sinni sök ng hún hafði ver- ið daginn. sem Burt hafði fyrst minnzt á h°tta við hana. Hversvpvna komu beir ekki? Hún vat; fvrir löngu búin að olda matinn. Skuggarnir urðu leneri og lengri . . . Inks seftist sólin. oe ekkert sást til Bnrt oe Willie. Hún hljóp kviðtn úr eldhúslnu upp i svefnherbergið, en þaðan sá hún bet- ur yfir veginn, en enn var engan að sjá. Þá var dyrabjöllunni hringt. Eva þaut til dyra og opnaði. Þetta var lög- regluþjónn, sem tilkynnti henni, að Burt hefði verið tekinn til fanga. Á lögreglustöðinni fengi frú Dean að vita. hvernig öllum málum var háttað. Hvað var að . . .? Það var eitthvað varðandi falsaða undirskrift á ávísun. Já, ávísun, sem nam mörgum þús- undum! Stuttu eftir að lögregluþjónninn var farinn, kom Willie . . . ljómandi af ánægju. Anson hafði talað við með- stjórnendur sina. og þetta var allt klappað og klárt. Peningunum var komið íyrir í fyrirtækinu . . . þá þagnaði Willie skyndilega. Hann sá á móður sinni. að eitthvað var að. Þegar hún hafði sagt honum mála- vöxtu .skildi hann skyndilega allt. Þetta hafði þá faðir hans gert fyrir hann! — Það getur ekki verið! stundi Eva. — Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur. Ég fer til Praddick og tala við hann. Praddick var nýstaðinn upp frá kvöldverðarborðinu og sat og reykti vindil, þegar Eva birtist. — Tja, kæra frú! sagði hann og yppti öxlum. — Þetta er leiðindamál. Það er enginn vafi á því, að maður yðar hefur skrifað nafn Murdens und- ir þessa ávísun! Reyndar neitar mað- ur yðar að segja neitt, og Murden er veikur. svo að ég hef ekki náð tali af honum. En eitt er víst, að undir- skriftin er fölsuð! Því ber að visu ekki að neita, að hún er vel fölsuð, en Það voru smámunir, sem vöktu grun gjald- kerans, og þegar við litum á skrift- ina í stækkunargleri, sáum við, að línurnar voru allar rykkjóttar . . . eins og einkennandi er fyrir falsaðar undirskriftir! __Þetta getur ekki verið! Burt get- ur ekki hafa gert Þetta! Þér verðið að láta rannsaka málið betur . . . Burt hefur alltaf sagt mér, að þér væruð svo vingjarnlegur maður . . . — Þér getið masað um vingjarn- leika minn, eins og yður sýnlst. En við kennum ekki í brjósti um afbrota- menn! sagði Praddick stutt. Eva leit á hann full örvæntingar. Úr þvi að hinn vingjarnlegi Praddick kom svona fram, hvernig myndi þá Murden taka þessu . . . Murden, sem Burt hafði alltaf lýst, sem hrottamanni og harðstjóra. Eva var i þann veginn að fara, þeg- ar hún heyrði raddir úr fordyrinu. — Ég verð að tala við Praddick! heyrðist hrópað . . . og um leið kom inn lltill, grannur maður með þunn- ar samanbitnar varir og logandi augu. — Hvern fjandann á þetta að þýða? hrópaði hann óþolinmóður. — Það kemur ungur maður á heilsuhælið og þvaðrar eitthvað um falsaða ávísun Og ég verð að hafa mig á fætur, hvað sem það kostar, þótt ég hafi enga heilsu til þess. Dean er sagður hafa falsað ávisunina. Þvættingur! Ef nafn- ið er ekki skrifað nákvæmlega eins og ég er vanur að skrifa það, er það vegna þess að ég hef ekki verið heill heilsu. Eg veit ekki, hvort skriftin vðar. kæri Praddick er öðruvísi, þegar þér skrifið með mikinn hita! Eva starði á hann. — Verður maðurinn minn þá látmn laus? spurði hún. Auðvitað! brumaði Murden. — Son- ur vðar er hér fvr'r utan . . . faríð með honum oe náið í mann vðar Eg er búinn að hringia á lögreglustöð- ina . . Eg hef aldrei fengið eins ærleea ráðningn ng þessi Murden eaf mer! caoöi Willie á lpiðinni við föður sinn Hann sagði. að þú mvndir siá um að skarnma mie betur Og svo tautnði hann eiithvað um, að hann ætti sjálfur son . . ! x- ,Tá . svaraði Burt og kinkaði hæet kolli SJcurnin er revndar gallhörð. Willie. En ’kjarnin'n er allt annar! KYNÞATTAHATUR , Það var vart til svo frunistæður þjóðflokkur, að hann ekki telji aig guðs útvalinn og öllum öðrum fremri. Þetta virðist vera ríkt 1 eðli mann- skepnunnar og mcðan það er ekki upprætt, er hætt við því, að hinm svokaliaði heimsfriður sé fjarlægt takmark. Kynþáttaóeirðir eru alltaf að brjótast út öðru hvoru. Gyðingahatur er víða landlægt og kunn er hin erfiða sambúð hvítra og þeldökkra í Bandaríkjunum. í Norðurríkjunum er ástandið þolanlegt en í syðri hluta landsins sýður uppúr öðru hvoru. Ástæðurnar fyrir því eru mjög flóknar og er erfitt fyrir okkur að leggja dóm á, hvort hinir hvítu koma fram við negrana af ósanngirni. Myndirnar að ofan eru frá óeirðunum í Little Rock, þar sem hinum þeldökku var neitað um aðgöngu að skóla. Herinn skarst í leikinn og efst sjást hvítir óeirðaseggir reknir burtu frá skólanum með byssustyngjum. Á neðri myndinni sést hvit stúlka hrópa ókvæðisorð á eftir negrastúlku, sem er á leiðinni til skólans. Eftir fjórtán ára dvöl amerískra hermanna í Þýzkalandi, hefur fnsðzt þar allmikið af múlattabörnum og sum þeirra eru nú komin á ferm- ingaraldur. Nú hefur allmikið borið á því, að þessi vesalins börn hafa verið ofsótt sökum litarháttarins og nefndi eitt þýzkt blað þau fyrir nokkru „Hina svörtu samvizku Þýzkalands". Myndin að neðan er af þýzkum múlattabörnum. Þau eru móðurlaus, en hafa verið tekin f fóstur í klaustri nokkru og eiga þar betri daga en flest önnur börn af af sama kynstofni í því ágæta landi. VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.