Vikan


Vikan - 03.09.1959, Blaðsíða 27

Vikan - 03.09.1959, Blaðsíða 27
Kristján Þorsteinn Svandís Bjarni Umferðaleikhús leiklistarnema 3. • Þegar kemur fram á surnar, leikliúsin í höfuðslaðnum eru lokuð, og leikararnir komnir i leyfi, leggja margir þeirra land undir fót, austur og vestur, norður og suður, og sýjia leikrit, hændum og búaliði og sjómönnum og síldarstúlkum í verstöðvum lil gamans. Ekki færri en þrír hópar hafa í sumar ferðast, hver á eftir öðrum, og sýnt létt viðfangsefni. Tveir lokkar eru skipaðir reyndum leik- urum, en einn flokkurinn, Umferðaleikliúsið, er skipað verðandi leikurum. Nokkrir nemendur leiklistarskóla Þjóðleikhússins sýna enskan sjónleik, sem ber nafnið: Morð eða Hjónaband, og er efn- ið háenskt. Hinir ungu leikendlur hafa að öllu scð uin undirhúning og upp- færslu leiksins, stúlkan í hópnum, Svandís Jónsdóttir, hefur ])ýtt leikinn og Kristján Jónsson annast leikstjórn. Auk þeirra leika Þorsteinn Gunnarsson og Bjarni Steingrimsson. Það athyglisverða við leikflokk þennan er það, að hann er fyrsti umferðarleikflokkur leiklistarnema, hyrjaði i fyrrasumar og liól þá Flokkur Leiklistarskóía Ævars Kvaran. Ekki er hægt, með góðri samvizku, að segja lcikritið skemmti legt, það er svo sem alls ekki leiðinlegt heldur, en höfundurinn er ekki alveg viss hvort liann hefur gert gamanleik, skopleik, eða „Drama“. En leikendurnir slanda sig vel. Þorsteinn er ágætis leikaraefni, hefur skemmtilegan l)læ yfir sér, er öruggur og á köflum mjög sterkur og persónuleg.ur. Bezl lætur að lionum leika sterk atriði og hann leggur röddina rétt og nær skemmtilegum tökum á áhorfendum. Bjarni Steingríinsson er einkar viðfeldinn á sviði, hann her sig fallega, röddin er hljómfalleg og skýr, en það liáir honum nokkuð, að hreyfingar hans eru ekki nægilega eðlilegar né fallegar. Hann er mjög efnilegur, ungur og glæsilegur, en slíka leikara vantar okkur alltaf og verður gaman að fylgjast með honuni. Svandís Jónsdóttir leikur ungu stúlkuna. Ilún er aðlaðandi á sviði, en vantar hetri og slcýrari rödd, orðin eru heldur mátllitil, og stundum óskýr, rétt eins og hún vilji hlaupa á þeim. En þann galla mun hún sjálfsagt laga með tíð og tima. Hún var lvógvær, kanski um of, og sýndi ekki nægilega skýrt þessa greindu og lævísu lconu. Kristján Jónsson lék liinn aldna þjón. Gerfið var gott, en lieldur var liann um ol' hoginn þessi gamli maður, og nokkuð fannst mér röddin einræn og áherzlurnar þreytandi svona i sömu tóntegund. Leikstjórn hans var góð, en þó sannast það þarna, að það er ekki nema á fárra færi að leika og annast leikstjórn i sama verki. Áhorfendur hafa haft gaman af þessum ungu leikurum, hvar- vetna sem leið þeirra hefur legið. Þannig á JmS ekki aö Þannig á þaö aö En svona er vera. vera. þaö 3 Ji % % L * % .3 & * -3 % \ 3 k 3 % 3 % % k' 3 3 Nýtíxku RftFHft eldovél í nútíxku eldhús Nýtízku gerðir Rafha eldavéla l'ullnægja óskum sérhverrar hus- móður um útlit og gæði, og svo er verðið við hvers manns hæfi. íslenzlcar húsmæður velja íslenzk lieimilistœlú. H.F. RAFTÆKJAVERKSHIDJAH HAFNARFIRÐI — SlMAR: 50022 OG 50023

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.