Vikan


Vikan - 03.09.1959, Blaðsíða 24

Vikan - 03.09.1959, Blaðsíða 24
Hið eina rétta augnablik Hinn þekkti franski ljósmyndari, Henri Cartier-Bresson, skrif- aði nýlega grein um ljósmyndun og kenningar í sambandi við hana. Hann sagði, að sér fyndist sjálfum ekkert aðalatriði að mynd væri „i fókus“ (skörp), heldur sagðist hann leggja meira uppúr því, að myndin hefði sál, ef svo mætti að orði kveða. „Mynd þarf að segja sögu eða vera með listrænni byggingu (composition) og bezt er að hvorttveggja geti farið saman“, segir Bresson. Og ennfremur: „Stundum verður maður að bíða klukkustundum sam- an eflir hinu eina rétta augnabliki, sem aldrei kemur aftur. Til dæmis þessi mynd, sem hér fylgir með. ,Hún er af negrum, sem voru að veiða af brú í New Yorlc. Ég beið tímum saman eftir augnahlikinu og þarna var ég ánægður með byggingu myndar- innar.“ — Hann segist drekka til aS gleyma — helduröu aö þaö geti veriö, aö hann vilji gleyma mér? — Hljóðfsrav. Jijrííor Heljodóttur s.f. Höfum ávallt til fjölbreytt úrval af GÍTURUM Viðurkennt vörumerki Útvegum einnig og seljum allar tegundir hljóðfæra EINKAUMBOÐSMENN: Vesturver — Reykjavík — Sími: 11315. N ý T T Hnrltðun nn Permnnets NESCURL PIN-CURL SET (Fullkomin 8 daga lagning) er nýlt hárliðunarefni sem gef- ur endingargóða hárliðun án permanents. Heldur hárliðun í allt að átta daga eða á milli hárþvotta. — Mjög auðvelt og hagkvæmt i notlcun. Heildsölubirgðir: jSnjfrtivörur bf Laufásvegi 16. — Sími 17177. 24

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.