Vikan - 01.10.1959, Síða 2
FJÖLBREYTTASTA CRVAL LANDSIAS
Svefnhcrbergis-
Borðstofu-
J)agsíofu-
Eldhús-
HIÍSGÖGN
Yfir 600 fermetra gfólfflötur
þakinn úrvals húsgöenum.
GÓLFTEPPI
LJÓSATÆKI
AF Allt innbáið (rá okkur ★
Góðir
greiðsluskilmálar
Klæðum íbúð yðar hornanna
milli með úrvals erlendum
gólfrenningum.
Mikið litaval.
Húsgagnaverzlun Austurbæjar
Skólavörðustíg 16 . Sími 24620
a aiL
Kæra Aldís.
Ég er trúlofuð manni, sem er tveggja barna
faðir, — liann á tveggja ára dreng og sex ára
telpu. Börnin vita ekki, að faðir þeirra ætlar
að fara að gifta sig aftur. Móðir þeirra dó fyr-
ir tveimur árum, og þau hafa l)úið hjá ömmu
snni og frænkum, sem hafa látið allt of mikið
eftir þeim — að mínu viti, og þau eru mjög
óstýrilát. Faðir þeirra er mikið að heiman.
Við mundum gifta okkur þegar á morgun, ef
það væri ekki fyrir það, að ég er hrædd og
kvíðin við þetta vandamál með hörnin. Ég er
svo hrædd um, að mér mistakist og allt fari
út um þúfur. Hvernig á ég að fara að þvi að
vinna hjörtu barnanna? Hvcrnig á ég að Mta
mér þykja vænt um þessi órólegu og vanstilltu
börn? Móðurtilfinningin kemur varla af sjálfu
sér. Mig iangar svo til að geta verið þessum
börnum góð móðir.
Óviss.
Kæra óviss.
Þaö er mikilsvert fyrir börn að finna öryc/gi
oy transl hjá ]>ví fólki, sem ]>au alast upp með
eða hjá, þótt ekki séu það alltaf feður þeirra
oy mæðnr, eins oy ákjósanleyast væri. En ekki
skaltu halda, að allar mæður séu yæddar hinni
sönnu móðurtilfinningu. Þvi miður er það ekki
svo. Fólk, sem hefur með að yera svokölluð
vandræðabörn, hefur sitthvað að seyja um það,
hve möry börn fara alyerleya á mis við alla
ástúð hjá mæðrum sínum. Að þvi leyti ættir
þú þess veyna, sem ert öll af vilja yerð, að yela
orðið börnunum yóð móðir oy yefið þeim það
heimili, sem þau þarfnast.
Reyndu að kynnast börnunnm dálítið betur,
áður en þeim verður sayt frá þessu. Þeyar þið
svo eruð yift, vil éy ráða þér til að loka auy-
unnm fyrir því, þótt börnin séu svolitið erfið,
oy lierða ekki á ayánum, fyrr cn þér hefnr
tckizt að láta þeim þykja vænt um þiy. Auð-
velt verður það ekki, þvi að taka verður tillit til
ömmunnar oy frænknanna oy sýna þolinmæði
oy lipnrð, Með timanum æltirðu að yeta siyrazt
á öllum erfiðleikum með hjartahlýju oy lipnrð,
oy þíi kemst að raun um, að það er ekkert
leyndardómsfullt við móðurtilfinninyuna, held-
ur er það tilfinning, sem hver einasta heilbriyð
kona yetur öðlazt til þeirra barna, sem henni
er trúað fyrir. — fíeztu haminyjuóskir,
Aldís.
—O—
Kæra Aldís.
Mig iangar til að biðja þig að gefa mér góð
ráð. Eg er þrítug að aldri og maðurinn hehningi
eldri. Við erum mikið í samkvæmislifinu og i
eiriu samkvæmi kynntist ég manni, sem hefur
verzhinarviðskipti við manninn minn. Við
fundum strax, að við vorum á sömu bylgju-
lengd, eins og sagt er, enda á líkum aldri. Nú
vil ég skilja við manninn minn og giftast þess-
um manni. En ég geri mér fullkomlega ljóst,
að það gæti baft hættulegar afleiðingar í för
með sér fyrir starf og stöðu beggja mannanna.
Hvað get ég gert?
Margrét.
Kæra Maryrét.
Þú hlýtur að hafa yert þér yrein fyrir þvi,
áðnr en þú yiftist manninum þinum, að svona
mikill aldursmunur yetnr haft ýmsa erfiðleika
í för með sér, oy þess veyna hefðir þú átt að
vera betur á verði, einmitt að þessu leyti. Það
er ekki um annað að ræða en horfast í anyu
við staðreyndirnar, láta sér skiljast, að þetta
er ekki hæyt oy yetur aldrei orðið nema til að
valda vonbriyðnm oy sársauka. Þess veyna
nrð éy þér að einbeita þér að því að ycra það,
sem í þinu valdi stendnr, til að hjónaband þill
verði farsælt.
Aldís.
—O—
V I K A N