Vikan - 01.10.1959, Blaðsíða 26
1 „Connoisseur'
t mat, þá biðjið þér kaupmanninn
yðar um
k r y d d
NEGULL
heill og stelttur
KANILL
PIPAR
ALLRAHANDA
KARDIMOMMUR
heilar og steittar
ENGIFER
MUSKAT
f bréfum og boxum.
í bréfum með uppskrift:
HUNANGSKRYDD
BRtNKÖKUKRYDD
Heildsölubirgðir:
Sltipkolt Vr
SKTPHOI.TI 1 REYKJAVlK
— Mikið hefuröu breylzt, Gunna min — þegai'
ég sá þig siðast varst þú lítil lelpa með freknur
og útistandandi tennur.
Hvert ert þú að góna, Jón!
— Jói elskar mig ekki lengur — hann hefur
ekki barið mig i heilan mánuð.
EGILL STERKI.
Framh. af bls. 5.
legri, góðri lykt, — bjórlykt. Ég kyngl, geng
varlega inn í geymsluna og horfi lengi á bjórkass-
ana í horninu. Ljósmyndarinn býr sig undir að
taka nokkrar myndir.
— Það getur ekki hver sem er komið og sagt
bér að afgreiða bjór? spyr ég Jóhannes.
— Óekki. Fyrst er pöntunin send skrifstofunni.
Ef um sendiráð er að ræða, verður pöntunin að
vera undirskrifuð af ráðamanni sendiráðsins og
með stimpli bess. Síðan fæ ég pöntunina í minar
hendur, undirskrifaða af prókúruhafa ölgerðar-
innar. Þá og fyrr ekki læt ég flösku af hendi.
Jóhannes Elíasson lætur sér fátt um finnast,
læsir vandlega þessum dyrum gleðinnar, og við
höldum út i bjórlausa tilveruna, litlu nær um til-
ganginn með þessum fáránlegu höftum.
Og líklega munu Islendingar, sem ekki eru svo
heppnir aö vera í utanríkisþjónustunni, halda áfram
enn um langa hriö að drekka þunnan bjór. —
Það er ekki öll vitleysa eins
Fyrir nokkru reit ungur listamaður grein i
timarit hér og kvartaði yfir þvi, að Reykjavík
vantaði þennan samstæða svip sem brezkar
borgir hefðu. Hér hafið þið sijnishorn af þess-
um samstæða svip, sótsvört múrsteinshús svo
langt sem augað eygir, húsin nákvæmlega eins
hundruðum og þúsundum saman. Engin undur
eru þótt hugsunarháttur fólksins, sem þar býr,
sé litt skiljanlegur. En vonandi verður lista-
manninum okkar aldrei að ósk sinni og raunar
á sá brezki hugsunarháttur litla fótfestu hir,
að cngu megi breyta frá því sem var í tið afa og
ömmu
Það varð heldur en ekki kalt strið milli Banda-
rikjamanna og Rússa út af sýningarhúsi, sem
Bandaríkjamenn komu upp i Moskvu og kölluðu
einkennandi fyrir bandarískan almenning. Það
vildu Rússar ekki viðurkenna (.Vikan, 23. júll,
1959) og Krúsjeff og Nixon áttu harðar orða-
sennur um það mál. Nokkru siðar fundu Rússar
mynd af bandaríslcu hússkrifli og heldur tötra-
legri fjölskyldu fyrir utan það. Pravda var ekki
sein á sér að birta myndina og kvað sönnu nær,
að þannig lilu út húsakynni almennings í
Bandaríkjunum.
Heldur er hún dularfull gatan sú og mætti þar
við öllu búast. Enda eru það Tyrkir, sem þarna
eru á ferð og ufhhverfið er Algiersborg. Þetta
er sjálfsagt úr gömlu hverfi, því borgin er viða
reisuleg og ný. En þessi gata mun frá tímum
Hundtyrkjans, sem rændi hér við land fyrir
rúmlega þrjúhundruð árum. Það voru sjóræn-
ingjar frá Algier.
20
VIKAN