Vikan - 26.11.1959, Side 7
Beguine", minnist ég kvöldsins, er ég
var þá alveg nýtt,
eru liðin talsvert mörg ár . . . .
— Þá verð ég að segja Kládíu, að
við verðum að breyta um dag.
En ég gleymdi einhverra hluta
vegna að hringja í hana, og þegar
Eilífur kom til mín og ætlaði einn-
ig að taka Pétur með i bil föður
síns, lét ég sem ég myndi þá fyrst
eftir því, að Pétur væri önnum kaf-
inn.
— Æ, skelfileg vandræði, sagði ég.
— Pétur er á sjúkrahúsinu og losnar
ekki fyrr en um miðnætti. Það verð-
ur ekki hlaupið að því að breyta
þessu núna. Við verðum vist að fara
án hans.
Þegar við vorum að halda af stað,
tók ég eftir því, að ég hafði gleymt
hönzkunum minum, og ég flýtti mér
upn að ná í þá.
Mamma var í svefnherberginu, og
Þegar hún sá mig, sagði hún.
— Það var satt, Unnur, ég glevmdi
að segia þér frá því, að Kládía
hringdi í dag, þegar þú varst úti.
— Og hvað vildi hún?
— Hún bað mig að segja þér. að
þvi miður gæti hún ekki tekið á
móti gestum í kvöld.
— Sapði hún það? Hvað var nú að?
— Móðir hennar er veik.
— Einmitt, sagði ég, fann hanzk-
Á meðan Pétur sat og hamraði á nóturnar,
svifum við út á dansgólfið og ég naut þess
að hafa dansftlaga, sem var svo hár, að
ég varð að halla aftur höfðinu tii að horfast
í augu við hann.
ana og rykkti þeim upp á hendurnar.
— Einmitt! Er nú móðir hennar aft-
ur veik!
Og ég hugsaði: — Hún hefur lfk-
lega fengið einhverja í heimsókn, sem
eru svo vandir að virðingu sinni, að
hún þorir ekki að kynna okkur Ei-
líf og Pétur fyrir þeim.
Og þá datt mér dálítið í hug. og
ég skammast mín enn. Ég ákvað að
látast ekkert vita og fara samt til
Kládíu, — hvort sem henni líkaði
betur eða verr!
Þegar við námum staðar fyrir utan
heimili Kládíu, sá ég, að alls staðar
var kveikt í húsinu, og ég var sann-
færð um, að nú væru einhverjir fínir
gestir komnir i heimsókn.
Ég hlakkaði beinlinis til þess að sjá
svipinn á Kládiu, þegar við mundum
birtast.
Inni í fordyrinu var einnig kveikt,
en þegar Eilífur hringdi dyrabjöll-
unni, leið nokkur stund, áður en opn-
að var.
— Heldurðu ekki, að það sé ein-
hver heima? spurði Eilífur undrandi.
— Jú, vafalaust, sagði ég —
Hringdu einu sinni enn. Eilífur
hringdi.
Um síðir heyrðist fótatak í forstof-
unni, og dyrnar opnuðust, — og sú,
sem opnaði, var ekki þjónustustúlka,
eins og ég hafði búizt viö, heldur
opnaði Kládia sjálf.
— Eruð það ... eruð það þlð?
sagði Kiádia, og ég sá, að hár hennar
var í óreiðu og hún var í slitnum
hversdagskjól i stað samkvæmiskjóls,
sem ég hafði búizt við að sjá hana i.
Eilífi datt ekki í hug, að neitt værl
að, og gekk tafarlaust inn fyrir og
frakkanum.
og hélt fast
tók að færa sig úr
Kládia stóð kyrr
huröarhúninn.
— En ... en ... sagði hún. — Ég
átti ekki von ...
— Komum við of snemma? spurði
Eilífur.
— Ég hringdi til þín, Unnur ...
hár henar féll í óreiðu niður á axlir.
Þegar hún gekk niður stigann, sá ég,
að hún var með glas í hendinni og
kinnar hennar voru eldrauðar. Hún
gekk óstöðugt niður stigann og sagði
einhver ósköp, sem engin leið var að
skilja, og það, sem i glasinu var,
skvettist út um allt.
— Þ4 vitið þið það,.... mamma er
drykkjusjúklingur.
Aður en við fórum, — og við fórum
ekki, fyrr en búið var að kalla á fjöl-
skyldulækninn, — sagði Eilífur:
— Ef til vill væri hægt að hjálpa
móður þinni, Kládía. með lyfjum.
Eilifur minntist á antabus, sem þá
var alveg nýtt af nálinnl. Heimilis-
læknirinn hafði aldrei heyrt þess get-
ið. — En ég veit, að þetta lyf gerði
móður Kládíu að nýrri og hetri konu.
Þegar við kvöddum, tók Eilífur 1
hönd Kládíu og hélt í hana lengi.
— Þú hefðir átt að segja mér það
fyrr, Kládía. — Þú þurftir ekki að
skammast þín vegna þess. Móðir þin
er sjúklingur.
Þegar ég hugsa um þetta núna,
finnst mér. þegar öllu er á botninn
hvolft, hin óafsakanlega framkoma
byrjaði Kiádia, — en ég setti upp
undrunarsvip og sagði:
— Ég talaði ekki við þig.
— Ég talaði við móður þína, sagði
Kládía þreytulega. — En hún hefur
vist gleymt að segja þér frá því. Það
kemur sér illa fyrir mig að fá gesti
í kvöld ...
— Hvers vegna? spurði ég nokkuð
hvasst.
— Jú, sklljið þið ... sagði Kládía
í uppgjöf. Meira gat hún ekki sagt,
þvi að nú birtist móðir hennar efst
í stiganum, hallaði sér yfir handriðið
og sagði:
— Eru komnir gestir? En indælt!
Ég var einmitt að tala um það, hvað
væri gaman að fá gesti núna. — Það
er svo unaðslegt að fá gesti. Komið
þið inn, gerið þið svo vel!
Það var eitthvað i rödd hennar, sem
kom illa við mig, og ég stðð kyrr og
starði á hana.
Móðir Kládiu var I morgunkjól, og
— Mamma! sagði Kládía. —
Komdu ekki niður!
— Jú, ég ætla að heilsa gestunum.
Maður verður alltaf að vera gestris-
inn, sagði móðir Kládíu En þegar hún
var næstum komin niður stigann,
hrasaði hún við og féll fram fyrir sig
með miklum látum.
Kládía rak upp vein og hljóp til
móður sinnar.
— Leyfðu mér að hjálpa henni,
sagði Eilífur og flýtti sér til hennar.
Hann kraup við hlið meðvitundar-
lausrar konunnar og virti hana gaum-
gæfilega fyrir sér.
— Ég held, að hún hafi ekki meitt
sig, sagði hann — Við skulum bera
hana inn á legubekk.
Við hiálpuðumst að og bárum móð-
ur KlMiu inn í stofuna og bre'ddum
yfir hana teppi. Eilifur tók á slagreð
hennar. Um le'ð sagði Kládia orð'n,
sem ég get aldrei gleymt, og radd-
blærlnn ómar enn fyrir eyrum mér:
mín hafa leitt gott af sér, og ef til
vill var það einmitt þetta, sem batt
Eilíf og Kládíu traustari böndum, svo
að þau giftust eftir tvö ár.
Sama kvöld beið ég eftir því, að
Pétur kæmi frá sjúkrahúsinu. Ég beið
fyrir utan sjúkrahúsið,,.þar eð ég var S
of miklu uppnámi til þess að fara
heim, og ég haíði enga eirð i mér, fyrr
en ég gat sagt honum frá þessu.
— Skilurðu ekki,.... ég ætlaði að
refsa Kládíu, vegna þess að ég hélt,
að hún væri höfðingjasleikja, sagði
ég við Pétur. — En mér.... mér
skjátlaðist hrapallega.... Ég skamm-
ast mín svo mikið!
— Lltla disin mín! sagði Pétur og
þrýsti mér að sér. Stuttu síðar kyssti
hann mig. Og upp frá þessu efaðist ég
aldrei um það, að ég elskaði hann og
hann einan.
Þegar ég skrifa þes’sar línur, hefur
hann verið eiginmaður minn í mörg
ár.
VIKAN
7