Vikan


Vikan - 26.11.1959, Qupperneq 21

Vikan - 26.11.1959, Qupperneq 21
tnanni þinum. Og Úlfar er þó, þrátt fyrir galla sína, maður, sem talsvert er leggjandi í sölurnar fyrir.“ „Ég veit ekki, Una. Þú dæmir út frá ytri for- sendum og þá er það augljóst. hve mikið Úlfar hefur fram yfir flesta aðra menn. En ég dæmi út frá því hvert innra manngildi hans er, og þó að ég finni þar marga bresti, þá skal ég samt viðurkenna það fyrir þér, að margt gæti ég þolað vegna manns, sem elskaði mig, eins og ég elskaði hann. Ég mundi ekki hika við að leggja út í mjög tvísýna baráttu, ef ást okkar beggja væri veði. En ég er ekki sá glópur, að ég kasti framtíð minni á glæ vegna manns, sem ég efast um að hafi hæfileika til að elska, og ekki virðir þau lífsviðhorf, sem mér eru sjálfri kjarni lífsins." „Nú fer ég að skilja, hvað þú hefur átt við að stríða og hvers vegna þú hefur forðazt mig og aðra vini þina.“ „Ég varð að heyja baráttu mína til loka — og ein. Nú er hún á enda kljáð, en það hefur orðið svo tómt eftir. Og þegar svona fór, að ég missti atvinnuna líka finnst mér eins og mig vanta alla kjölfestu í lífinu og hafi ekkert að horfa fram til." „Ég býst varla við, að það bæri nokkurn ár- angur, þó að ég reyndi að telja þér hughvarf viðvíkjandi Úlfari. Það væri líka alltof mikill ábyrgðarhluti fyrir mig.“ Þær sátu þöglar og hugsi um stund, síðan mælti Una: „Mér hefur alltaf fundizt það mikið tjón, að þú skyldir ekki halda áfram námi. Áslaug, og ég veit ekki nema það væri réttast fyrir þig að taka þar til, sem þú hvarfst frá áður. Þú hlýtur að vera eins vel hæf til Þess nú ef ekki betur en áður, þvi ekki er svo sem Þú hafir lagt allan lærdóm á hilluna þessi árin, sem liðin eru síðan þú tókst stúdentsurófið. Hefurðu ekki alltaf verið að læra eitthvað? Sjálfsagt geturðu fengið stvrk, ef þú siglir til náms, og lán í því augnamiði þori ég allt að því að ábyrgjast þér. að minnsta kosti skal ég ekki láta mitt eftir liggja til þess að mæla með þér og koma bér á framfæri við Þá.ug sem hafa getuna til að hjálpa Þér.“ „Þú veizt. Una. hvað mér urðu það á sínum' tíma sár vonbrigði að ég hafði ekki fé til þess , náms erlendis. sem allur hugur minn stóð Þá til. Það held ég séu sárustu vonbrigðin, sem ég hef nokkurntíma orð!ð fyrir, því að þar var mér svift út af þeirri braut. sem ég æflaði mér að ganga og taldi mig hæfasta til. Nú finnst mér ég vera orðin of gömul til Þess að byria á löngu og erf'ðu námi og eiea í vændum fátækt og heimil'slevsi. Ég er orðin brevtt á baráttu ng þrái athvarf og örvggi öllu öðru framar. Ég heid að þér hljóti að finnast þetta hálfdauflegt hial. Una min, og lítið hafa orð'ð úr mér. en ég kom nú hingað af þörf t.il að létta á hjarta mínti einu sinni og svo aldrei meir. eins og Þar stendur. Og nú fer ég frá bér hressari en ég var. þegar ég kom, hvort heldur er að bakkaj-, því hve ræk'iega ég hef v'ðrað m'tt sálarhró eðaT| þá og bó öllu heidur binu ágæta kaffi. á hví sv’ði ertn hre!nasti snillingur. heillin min góð “ TTna tók gullbömrunum með hvru brosi og lék gælulega v!ð guiTn'sti o" eranna keðiu. sem hún bar um háls'nn. Húu hafði smáar, hvítar og vel- htrtar hendur og öll persóna hennar bar v'tni borganalegri veigengni og umhvggiu um siáTfa s'g. En hún var iíka vinur vioa s!nna og hafði r’ka tilhne'g'ngu hinnar vel giftu konu. til bess að koma vinkonum smum i sæia og trn'gga h.iú- sv°narhöfu. Hún hafði taT!ð V'st. að ÁsTaug og Úlfar mundu ganga i hiónaband. begar hann lípmi í’m utanförinni og sfofna gTæs!legt heimili. hví að Úlfar var m'k'll fiáraflamaður og gefmu fyr!r að berast á. Þ°ssi ráðahagur m’mdi bafa j för með sér auk'ð samkvmmisiif fvrir hana s-íAifa. og henni hafði ekki þót.t neitt. að beirri tiTbngsun. nú var ekki um annað að gera en afskrifa þessar framt.iðarborfur. ^Qiaug bafði vent sínu kvæði í kross, Úlfar bafði ]eik!ð of díarft með ást bennar — o" tapað En vogalaus vinkono? — Það var ekbi Hkt TTnu að iáta v!ð svo bú'ð standa Hún varð að finna Áslaueu nýj- an framtfðarveg „Giftu þig, góða min,“ sagði hún hálfhlæjandi til þess að minna bæri á alvörunni, sem að baki I orða hennar lá. ..Ég veit af ágætismanni, sem er ' ókvæntur og leiðist eins og þér “ „Þú deyrð ekki ráðalaus,“ sagði Áslaug og var nú sýnilega orðið léttara í lund en áður. „Þú býður mér hvert tylhboðið eftir annað. Þó að þér bregðist vonir um okkur Úlfar er samt öðt-u nær en þú leggir árar í bát. Þú býðst til Þess að koma mér til manns i tvöföldum skilningi." „Já. og hætti ekki fyrr en gæfa þin er gull- tryggð." Una brá sér fram og snerpti á könnunni, svo renndi hún aftur í bollana beirra og Áslaug lýsti því yfir að kaffið bragðaðist sér nú enn betur en áður. „Ég sé það að ég hefði átt að vera búin að koma hingaö fyrir löngu til að hafa af mér amann." „Það var alveg bráðheppilegt að þú skyldir rekast hingað einmitt núna, þvi að Hákon kemur heim með gest, og það væri gaman að slá í slag, þegar við erum búin að borða kvöldmatinn.“ „Ég held að ég sé naumast samkvæmishæf núna, og sízt langar mig til að hitta ókunnuga.“ „En blessuð vertu, þú þekkir manninn, hann séra Pál á Hrauni, ég hefði nú haldið það.“ „Nei, er það séra Páll, sem þú átt von á. Við vorurn allsæmilegir kunningjar hér áður fyr, við Páll. En ekki þótti okkur stelpunum hann bein- iínis ásjálegur piltur.!‘ „Nei, hann var það ekki, en þó svo eínstaklega gáfulegur og geðfelldur, og honum hefur stór farið fram, skal ég seeja þér. Samt ætla ég ekki að fara að skruma af glæsileika Páls við þig, þú ert svo miklu vön í þeim efnum. En hver veit nema hann hafi þá mannkostina, sem þér finnst hinn vanta. Það þarf víst ekki að leita með ljósi eftir þeim.“ Áslaug leit snöggt á vinkonu sína og það brá fyrir undrun i augum hennar. Una smábrosti með sjálfri sér, slungin á svip, og lét sem hún tæki ekki eftir þvi að undrun Áslaugar breyttist i spurnarsvip. Allt í einu fór Una að skríkja eins og krakki, sem hefur verið að bralla eitthvað skemmtilegt í laumi. Áslaug hreifst með af ómót- stæðilegri kátinu hennar. Þær hlógu báðar dátt. „Er það hann?“ tókst Áslaugu að stynja upp í miðjum hlátrinum. „Er það séra Páll, sem er Þessi ókvænti ágætismaður, sem leiðist lífið eins og mér?“ „Hreint ekki svp slök að geta.“ „Ég heid að þú eigir ekki þinn lika, Una. Því seturðu ekki upp hjúskaparmiðlun jafnmikla til- hneigingu og þú hefur til að koma fólki í hjóna- bandssæluna. Nú ættirðu fyrir því að ég færi og léti þig lenda í vandræðum með fjórða mann i bndge.“ — Er það séra Páll, sem er þessi ókvænti ágætismaður, sem leiðist lífið eins og mér? — Þú ert hreint ekki svo slök að geta . . . ! „Þú kemst samt ekki hjá þvi að sjá Pál,“ sagði Una sigrihrósandi, „því að ég heyri að þeir eru að koma inn í forstofuna." „Blessuð vertu, heldurðu að ég geri nokkuð með giftingarmasið þitt, ég hef gaman af að hitta Pál og rifja upp gömul kynni. Þeir, sem eru atvinnulausir mega heldur ekki setja sig úr neinu færi. Hver veit nema séra Páll geti ráðið mig fyrir farkennara i sveitina sina.“ „O, þér ferst að vera með þessi ólíkindalæti. Skyldi þig ekki strax vera farið að klæja i lóf- ana eftir prestsfrúarstöðunni á Hrauni!“ Frú Una fór hlæjandi fram til að fagna gest- inum, en það var líkt og gáskinn og gamansemin hefði orðið henni samferða út úr stofunni. Ás- laug starði i gaupnir sér döpur á svip eins og áður. XI. Á Þorláksmessu stóð jólaundirbúningurinn hæzt á Hrauni. Jólabakstrinum var raunar að mestu lokið fyrri nokkrum dögum, en með póstinum daginn áður hafði frú Áslaug fengið kökuupp- skriftir frá Unu, vinkonu sinni og stóðst ekkl mátið að prófa þær. Hún raðaði kökunum í kassa ánægjuleg á svip, því að þær höfðu heppn- r.st vel og hún ætlaði að láta Unu vita af því sem fyrst. Hún var byrjuð að hnoða upp í klein- ur, þegar hún heyrði hófadyn, leit út um glugg- ann og sá að maðurinn hennar reið í hlað. Hún fól eldhússtúlkunni kleinugerðina, og flýtti sér fram til þess að taka á móti honurn. Þau hjónin mættust í anddyrinu. „Velkominn heim, vinur,“ sagði hún ástúðlega, mynntist við mann sinn og hjálpaði honum til að færa sig úr ferðafötunum. Siðan gengu þau inn í skrifstofuna, þar snarkaði. glaður viðar- eldur og logaði skært á fagurgyllta hengilamp- anum, sem hékk niður úr miðju stofuloftinu. Framhald f næsta blaði. VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.