Vikan


Vikan - 26.11.1959, Síða 29

Vikan - 26.11.1959, Síða 29
Hjákona lögmannsins Framhald af bls. 11. um vafa um þetta í réttarsalnum, því aö vesalings Naómí getur ekki gabbað neinn með heimskulega augnaráðinu sinu. — í litlu gistihúsi við Saint Michel-breiðgötu. Ég vildi, að hún færi aftur á gistihúsið í Vavin- götu, en hótelstjórinn þar hélt því fram, að þar \?æri fullsetið. Kom henni það til hugar, að Saint Michel-breið- gata er skammt frá heimili okkar og einnig aðeins steinsnar frá Dómshöllinni? Ég efast ekki um það. Samt gerði ég það ekki viljandi. Á tímabilinu frá handtöku Yvette og þar til hún var sýknuð, hafði ég gert mér ljóst, að ég mundi ekki geta afmáð hana úr huga mínum. Hvers vegna? Enn í dag veit ég ekki svarið. Ég er hvorki grimmur maður né óeðlilega kyn- æstur. Viviane hefur aldrei látið í ijós afbrýðisemi, og ég hef komizt í svo mörg ævintýri sem mig hefur lyst, næstum öll án framtíðar, mörg án ánægju. Ég hef lika séð of margar stúlkur af öllum teg- undum, til þess að ég fari að gerast rómantískur eins og sumir menn á mínum aidri, og ekki hrífst ég af blygðunarleysi Yvette fremur en af því, sem eft.ir er af meydómi hennar. Ég fór einu sinni á fund hennar, meðan á rannsókn málsins stóð, og slakaði þá ekki eitt andartak á virðulegri framkomu minni sem lög- manns Samt vissi konan mín það þá þegar. Yvette líka. Það, sem undrar mig mest, er, að Yvette skuli hafa haft næga greind til að láta það ekki í ljós. Við vorum þá aðeins sem lögmaður og skjólstæð- ingur hans. Við undirbjuggum svör hennar fyrir réttinum. Og jafnvel þótt það kæmi máli hennar við sagði ég henni ekki meira en hið allra nauð- synlegasta af uppgötvunum minum. Um klukkan fjögur nóttina eftir, að hún var sýknuð, yfirgáfum við Viviane síðasta næturklúbb- inn. Hún settist undir-stýri og sagði um leið, eins og ekkert væri: — Ætlar þú ekki að fara og hitta hana? Ég hafði að vísu verið að hugsa um þetta allt kvöld'ð, en af stolti og mannlegri virðingu neitaði ég að láta undan freistingunni. Var það ekki hlægilegt og andstvggilegt að hlaupa til hennar fyrsta kvöldið til að krefjast launanna? Var þrá mín til hennar svo sterk, að hægt væri að lesa hana úr svip mínum? Ég svaraði ekki. Konan mín ók áfram, en ekki sem leíð lá heim til okkar, heldur í áttina til Saint Michel-breiðgötu. — Hvað gerðir þú af hinni stúlkunni? spurði hún og hefur áreiðanlega verið viss um með sjálfri sér. að év hafði komið Naómí fvrir annars staðar. Ég hafði ráðlagt Naómí að fara heim til móður sinnar og dveljast hjá henni um stundarsakir að minnsta kosti. Nú vildi ég giarnan koma í veg fyrir misskiln- ing. Þegar ég ræði um konu mina á þennan hátt, gæti virzt svo sem hún hafi beinlínis ýtt mér í arma Yvette. Ekkert er fiær sannleikanum Enda þótt Viviane hafi aldrei látið á bví bera. er ég viss um. að hún hefur verið afbrýðisöm út í ástarævintýri mín eða að þau hafa að minnsta kosti sært hana. En hún er góður félagi og tekur því möglunarlaust, sem hún er ekki fær um að koma í veg fyrir. V:ð ókum fram hiá hinni skuggalegu Dómshöll og inn á Saínt Michel-breiðgötu. Hún tautaði: — Er það lengra? — Á næsta horni. Ég var enn hikandi og auðmýktur, þegar hún stöðvaði va.gninn. — Oóða nótt. sagði hún lágum rómi. S'm kyssti hún mig eins og hún gerir á hverju kvöldi. O'stihnsið var skug<mlegt. aðeins daufa glætu la"ði gegnum glprhiu'ð’na. N!"turvö’-ðnrinn onn- aði fvr;r r-ér og f''utaði svfiulep'a. að ekkert her- bemi vreri laust Ég stakk ppninm i iðf-» hans og kvað vera beð'ð eft.'r mér í herb°rgí 37. Það var satt. Ékkp''t. hafði vpvið ékvoð!ð. Yv- ette vpr sofand' En hún varð ekkert hissa, þegar ég barði á hnrðina. — éndprtak. Év hevrði. að hún kveikti liós'ð. — s'ðan fóta- takið. bp"ar hún gekk b°rfæt,t. fram og aftur, — svo onnpð5 hún ng sveipaði sloppnum þéttar um sig. — Fvað er klukkan? — Hálffimm. Hún virtist verða undrandi á hvi. eins og hún furðaði sie á hví. hvað hefði dvpl:ð mig svo lengi. — Péttið mér hpttinn og frakkann. Herbergið var lítið. járnrúm við einn vegginn Nýja peysan á markaðnum er: CUA-COA PEÍ8AM Argentískt snið ÓDÝR - ÞÆGILEG - LÉTT Strákar!!! Allir í Cha-Cha-peysum ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA. Kaupmenn — kaupfélög Cha-Cha-peysan fyrirliggjandi Heildsölubirgðir: UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Grettisgötu 3. Símar 1 04 85 og 1 89 70 VIK A N

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.