Vikan - 18.02.1960, Side 20
BARNAGAMAN ma—mm
KT
Saga eftir Helgu Gísladóttur 11 ára.
Ævintýraleg sumardvöl
— Hann heitir Skógarhlíð, pabbi vildi,
að hann héti einhverju fallegu íslenzku
nafni, og okkur fannst Skógarhlíð passa
svo vel við, af því að það er allt fullt af
trjám í kring.
— Eigum við ekki að sýna Halldóru
litlu lömbin? spurði Beta.
— Jú, gerum það, sögðu hin, og svo var
haldið út á blett, þar sem lömbin voru.
— En hvað þau eru falleg, sagði Hall-
dóra.
— Hvað finnst þér fallegast? spurði
Peter Halldóru.
— Mér finnst þetta, sagði Halldóra, og
hún benti á litla, Ijósbrúna gimbur.
— Það er gott, var sagt að baki þeirra,
og Sigurður kom til þeirra. — Þú mátt þá
eiga það, sagði hann við Halldóru.
— Ó, elsku frændi, hvað þú ert góður,
sagði hún og kyssti hann fyrir.
— Þá eigum við öll sitt hvert lambið,
sagði Beta.
Þau héldu nú af stað og fóru heim að
húsinu. Þau mættu fröken Sörensen, en
hún var að hjálpa Johanne. Hún strunsaði
fram hjá, eins og hennar var vandi.
Þau fóru upp í eldhús, en þar var Jo-
hanne að tala við Jensen vinnumann.
FRAMHALDSSAGA
— Ferðu ekki bráðum í þorpið, til að
kaupa, Jensen? spurði Tom.
— Ég er nú að fara þangað núna á
eftir.
— Megum við fara með? spurði Tom.
— Já, já, sagði Jensen.
— Þakka þér fyrir, sagði Tom. — Kom-
ið þið, krakkar.
Þau fóru út úr eldhúsinu og inn í borð-
stofu.
— Við notum tækifærið og kaupum
okkur hlöður í vasaljósin, eldspýtur, fiim-
ur í myndavélarnar og eitthvað annað, sem
okkur vantar.
Hinum fannst það þjóðráð. Þau stukku
út í bíl og léku á als oddi. Sörensen var
að koma með mjólkurfötu, en Beta sá það
ekki og stökk á hana. Fröken Sörensen
var alveg öskuvond, en krakkarnir hlupu
bara upp í bilinn, og Jensen keyrði af stað.
Þau keyrðu af stað til þorpsins.
— Er langt til þorpsins? spurði Hall-
dóra.
— Nei, ekki mjög, sagði Peter.
Þau voru búin að keyra lengi áfram og
loks komust þau í þorpið. Krakkarnir
hoppuðu út úr bílnum, en Jensen ætlaði að
hitta þau klukkan hálf tólf hjá Hótel
Blomster.
Krakkarnir flýttu sér yfir götuna og
fóru inn í eina búðina á horninu. Þar
keyptu þau sér filmur og hlöður, en í næstu
búð keyptu þau sér eldspýtur og nokkur
kerti.
— Við skulum fara í gotterísbúð, sagði
Beta.
7.
VERDtAUNAKROSSGÁTA
VIKUNNAR
Vikan veitir eins og kunnugt er verð-
laun fyrir rétta ráðningu á grossgát-
unn;. Alltaf berast margar lausnir og
er þá dreg'ð úr réttum lausnum Sá
sem vinninginn hefur hlotið, fær verð-
launin, sem eru:
100 KRÓNUR
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir sendar
í pósthólf 149, merkt „Krossgáta“.
Margar lausnir bárust á 60. kross-
gátu vikunnar og var dregið úr réttum
ráðningum.
ÁRNI ÓLAFSSON,
Þinghólsbraut 47, Kópavogi,
hlaut verðlaunin, 100 krónur, og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 60. krossgátu er hér að neðan:
°TUNGLSKIN°1°R°°
°ÓMARÆ°RE’IT°BÆ°°
°°BROSHÝR°EROS°°
° °UFSINN°SKARA°V
NÓNISNATT°TUG°UE
ÓS°S°GLÆRT°SIGNI
TIGNA°L°ORT°NAUÐ
TRAUST°ÓSÁRANUNI
ÞING°VOGÓSORIR°G
RSAGGI°ILSIG°ATA
E°NARNFLUG°AKRAR
KLARINETTA°METTP
°ÁS°SARAILLARÁRU
°STJÖRNULJÓS°PAR
wjL / A VÖXTUR SAM- HLJÓÐI FISKAR FINK- STAFIR mm ElNS ^ ■ bMIÐA ■ LÍFtft GRANDI UPP- HRÖPUN 0PIÐ SVÆÐI ÓSAM- STÆÐIR FUKKNt ♦
♦ —♦ i
SÓL N0RSKT SK'ALD N E y z L. A
FISKUR STJÓRNA
F U & L SAM- HLJÓÐI HAF INN- LA&T
TALA DÁÐ- LAUS
FYRR EYMD /1ÁNUBUR
Æ-ÐA LEYNA
'A FLIK HRya&þ HREyF- AST FRÍSK HÆTTA TITILL
PRÝÐA
5TROI TÓNN
FORSETN \
5MÁ- m MAÐUR H 4 5 L. TMj STORF
FLU&- VÖLLUR
EINS Mi tllNS KONÁ KONA
Geðilla HLASS
RISI TALA HÚO TÍMA- BILIÐ FLÆO
DULU DROPAR SK.ST
DVELJfl ÍLÁT TUTTA DUGA LAUS- UN&
ENSKUR TITILL j slæm' SER- HLJbÐAR BÆJAR- NAFN
Ó5AM- &T€*IK SAM/Ð
r MAOUR FRUM- EFNI HRO&A F u G L
0 s A VI0SJÓ F0RSETAI f y T, KJKStlN TÓNN KEYR
/i V. A *** EINK- STAFUR
t jUú ■* VÍSA
20
VIKAN